Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 23
Ums jón: Sigurveig Jónsdóttir VtSIR ÞriOjudagur 15. janúar 1980 Slónvarp ki. 20.40: Fiugvélar fara í stríð t fræOslumyndaflokkinum „Saga flugsins” verOur f kvöld fjallaO um fyrstu hlutverk flugvéla i styrjöld- um. Þær voru fyrst eingöngu haföar I njósnaflugi, en fljótlega uppgötvaöist, aö þær mætti einnig nota sem vopn. A myndinni er f lugkappinn Johnnie Johnson um borO i einni af fyrstu herflugvélunum. Utvarp kl. 21.00: „Honum hefur ekkert farlð aitur” „Nýjustu smásögur Heinesens sýna, aö honum hefur ekkert fariö aftur,” sagði Þorleifur Hauksson, en hann sér um dagskrá i Utvarp- inu i kvöld I tilefni af áttræöisaf- mæli færeyska rithöfundarins Williams Heinesen. 1 þættinum mun Þorleifur ræöa við Þorgeir Þorgeirsson, sem hef- ur þýtt skáldsögur, leikrit og smásögur eftir Heinesen og vinn- ur nú að þýðingu nýjustu smá- sagna hans. Þessar smásögur koma út núna samtimis i Danmörku og Færeyj- um, en fyrirhugað er að gefa þær út hér næsta vetur. Þorgeir les i þættinum eina söguna. A milli þess.ra atriða verða William Heinesen. Vlsismynd: ÞG fluttir kaflar úr framhaldsleikrit- inu Glataðir snillingar, sem flutt var i útvarpinu fyrir 10 árum. Heinesen er talinn einn fremsti ritsnillingur Norðurlanda og hef- ur oftar en einu sinni komið til greina við úthlutun Nóbelsverð- launa i bókmenntum. Margar bóka hans hafa komið út á is- lensku og má þar nefna sem dæmi Slag vindhörpunnar, sem flestir munu kannast við. —SJ Sjónvarp kl. 21.40: Dýrllngurlnn gerist rænlngl Dýrlingurinn veröur i kvöld á ferö i Rómarborg. Aö sögn þýö- anda myndaflokksins, Guöna Kolbeinssonar, hittir hann þar unga söngkonu, sem er gömul vinkona hans. Umboðsmaður söngkonunnar stendur sig illa i starfi sinu og hefur af henni fé. Dýrlingurinn hyggst koma henni til hjálpar og borga fyrir hana skuld, sem hún stendur i við vinnuveitanda sinn. Peningana ætlar hann að út- vega með heldur vafasömum hætti, þvi hann ætlar að ræna henni og nota lausnargjaldið I þessu skyni. En þaö eru ýmsir fleiri, sem hafa áhuga á þessari ágætu söngkonu. Mannræningjar eru á hverju strái og þar á meðal eru útsendarar Mafiunnar. —sj útvarp Þriðjudagur 15. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- . fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá 12. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Har.pa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið. Guðrún Birna Hennesdóttir stjórn- ar. 17.00 Síödegistónleikar. Kristinn Gestsson leikur Sónatinu fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson/Guörún A. Simonar syngur Islensk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó / David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans Ploder Franzson leika Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu ogfagott eftir Pál P. Pálsson / Filharmoniu- sveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 5 i B-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Guðmundur Jónsson syngur 20.30 A hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 A áttræðisafmæli Wfll- iams Heinesens rithöfundar i Færeyjum. Dagskrárþátt- ur i umsjá Þorleifs Hauks- sonar. M.a. les Þorgeir Þor- geirsson þýðingu sina á nýrri smásögu eftir skáldiö. 21.45 Utvarpssagan: „Þjófur i Paradis” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (5). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Myndir I tónum” op 85 eftir Antonln Dvörák. Rádoslav Kvapil leikur á pianó. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. Irne Worth les „The Old Chevalier” úr bókinni „Seven Gothic Tales” eftir Isak Dinesen (Karen Blixen) — siðari hluti. 23.35 Harmonikulög. Jóhann Jósepsson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 15. janúar 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Miimin-álfarnir.Fimmti þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlac ius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 Saga flugsins. Franskur fræðslumyndaflokkur. Fimmti þáttur. Lýst er m.a. notkun flugvéla i borgara- styrjöldinni á Spáni og á fyrstu árum siöari heims- styrjaldar. Þýðandi og þul- ur Þórður Orn Sigurðsson. 21 40 Dýrlingurinn. Seinhepp- in söngkona.Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Stuðningur frá Sovét- rikjunum. Sovétmenn færa sig nú upp á skaftið i Mið-Asiu og Arabalöndum, og þessi nýja heimildamynd fjallar um stuðning þeirra við skæ r u 1 iðas a m t ök Palestinu-Araba, PLO. Rætt er við nokkra liðsfor- ingja PLO og skýrt frá æf- ingabúðum i Sovétrikjun- um, þar sem skæruliðar eru þjálfaðir til hryðjuverka- starfsemi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskrárlok. RITSTJORI VILL EKKI MANNAFORRÍÐ Arni Bergmann hefur sagt af sér ritstjórastarfi á Þjóöviljan- um. Þessi uppsögn hans vekur nokkra furöu, en hann lætur sem svo, aö honum falli ekki mannaforráö. Mikiö skilur Svarthöföi hann vel, og jafn- framt nokkru betur þá kergju, sem alla jafna rikir hjá sönnum vinstri mönnum dt I þá, sem hafa meö mannaforráð aö gera. Þaö hlýtur aö vera erfitt aö samræma þaö meö sjálfum sér aöætla aö lifa samkvæmt kenn- ingum um góöan andófsmann gegn valdi, en þurfa slöan sjálfur aö beita boöum og bönn- um, leyfum og heimildum og þvlumllku. Ekki á þessi skýring allskostar við um Arna Berg- mann. Hann veit og skilur betur hina tvo þætti en a Imennt gerist. Aftur á móti er á honum aö heyra aö hann vilji hllfast viö þvi aö háfa lengur mannaforráö á blaöi, sem samkvæmt eöli málsins og baráttusöng ætti aö vera alveg stjórnlaust. Fyrrverandi ritstjóri Þjóö- viljans, Kjartan ólafsson, er ekki I föstu starfi sem stendur, siöan Vestfirðingar afþökkuöu hann i kosningunum. Menn eru eitthvaö aö tengja saman af- sögn Arna og þörf Kjartans fyr- ir fast starf. Kjartan hefur neitaö meö öllu aö hann sæktist eftir ritstjórastarfi á Þjóövilj- anum, og lái honum þaö hver sem vill, eftir aö hafa notið þingmannslauna. Samt mega mennláta sig gruna, aö Kjartan muni fara aftur á Þjóöviljann. Þá er þess aö vænta aö blaðiö fari sjaldnar Ut af lfnunni en undanfariö, enda er sagt aö Kjartan hafi passað svo upp á hana, aö hann hafi jafnvel sótt I prentsmiðju óæskilegt efni, sem einhverjir aörir höföu komiö þangað i fullu trausti þess, aö þeir heföu hvergi hrasaö. Annars hefur Þjóöviljinn veriö batnandi blaö aö undan- fórnu og á Arni Bergmann auö- vitaö sinn þátt I þvl. Þetta er samt engin yfirlýsing um aö eitthvaö það standi yfirleitt I blaöinu sem Svarthöföi er sam- mála. En fyrr má nú vera. Og rétt er aö hafa i huga aö blöö geta veriö góö I augum þeirra, sem engu aö slður geta ekki skrifaö undir neitt sem i þeim stendur skoðanalega séö. Þaö má likasegja um Litla-Þjóövilj- ann, þ.e. Dagblaöiö. Þaö er aö hluta til skrifaö af mönnum, sem ekki veröa sakaöir um aö elta villuljósin. En finnsku loö- húfunni finnst alveg sjálfsagt aö hafa nokkra hálf-komma á sln- um snærum til aö halda uppi deilum og ögrunum, ef þaö mættiverða tilþessaö koma þvl oröi á Litla-Þjóðviljann aö hann sé frjálslyndur og óháöur. Þjóöviljinn og hjálenda hans hafa meö stefnufestu sinni og puði, einkum I menningar- málum, oröiö hættulega ihalds- söm blöö á liönum árum. For- skrif tarreglur I listum duga list- inni skammt til framdráttar, eins og raunar ljóst er i móöur- iandinu sjálfu, sem er sýnilega áhrifameira Ihernaöi en listum. Þetta vita menn eins og Arni Bergmann, sem nýlega hefur skrifaö bók um fólk sitt og annað fólk þar eystra. Meö dugnaöi og þrautseigju og aö mestu i kyrrþey, hefur honum tekist aö bjarga sinu fólki til Vesturlanda. Engu aö siður vinnur hann ásamt öörum aö þvl aö boöa okkur þaö fagnaöar- erindi, sem fólk hans vildi ekki btia viö. Ekkert af þessu hefur haft áhrif á þaö, aö hann kýs ná aö hætta ritstjórn á Þjóöviljanum. Arni Bergmann hefur ætlö veriö sjálfum sér samkvæmur nema I pólitik, þar hættir okkur öllum til aö vera óraunveruleg bæöi viö sjálf okkur og aöra. Ég vona bara aö Arni Bergmann hætti ekki um sinn aö vera bók- menntagagnrýnandi á Þjóövilj- anum. Höfundar eiga þar hauk I horni, hvaö sem allri pólitik llöur, og ekki hefur Arni veriö vændur um aö hlaupa I prent- smiöju til aö tlna út óæskilegar fréttir I sinni ritstjórnartið. Aö þvl leyti hefur hann vlkkaö Þjóöviljann og veriö stéttinni til sóma. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.