Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 15.01.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 15. janúar 1980 síminnerðóóll Spásvæbi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, 8. Suövesturland. Flugmálastjóri ekkl endurskipaður formaður Flugráðs: „ðeöiiiegi að hann sé Hka lormaður” veðurspá dagsins - seglr Magnús H. Magnússon samgönguráðherra Um 500km suður af landinu er 1034 mb hæð, sem minnkar og hreyfist hægt SA. A vestan- veröu Grænlandshafi er 1014 mb lægð sem fer hratt NA og dýpkar. Veður fer hlýnandi i fyrstu en fer aö kólna aftur vestanlands með kvöldinu og slöar einnig á Austurlandi. Suövesturland: Þykknar upp meö vaxandi S og SV átt, all- hvasst og súld eða rigning síð- ar í dag. SV kaldi og dálitil slydduél I nótt. Faxaflói tii Vestfjaröa: All- hvö6S S og SV með súld og rigningu i dag, V og SV stinningskaldi með slydduélj- um I kvöld og nótt. Noröurland: Alihvöss SV átt og dálitil rigning I dag. Ail- hvöss V átt en hvasst á miöum og slyddu- eöa snjóél i kvöld og nótt. Noröausturiand: V stinnings- kaldi og þurrt i dag, Allhvöss NV og slydduél noröan tU í nótt. Austfirðir: SV eða V kaldi og slðar stinningskaldi eða all- hvasst og þykknar upp sið- degis. V og NV stinningskaldi og skýjað I nótt. Suöausturland: V gola og siðar SV kaldi, þykknar upp I dag. Dálítil rigning meö kvöldinu. Léttirsiöar fljótlega til aftur meö V kalda eða stinningskalda. Veðrlð hérog par Veöriö klukkan sex í morgun: Akureyri skýjaö -=-1, Bergen léttskýjaö 0, Helsinki léttskýj- að 4-2, Kaupmannahöfn þoku- móöa -i-1, Osló heiörikt 4-7, Reykjavik skýjað 1, Stokk- hólmur heiðrikt 4-3, Þórshöfn heiðrikt 0. Veöriö kiukkan átján I gær: Aþena skýjaö 5, Berlin þoku- móöa 4-7, Chicago léttskýjað 4, Frankfurt þokumóöa 4-8, Nuuk snjókoma 4-4, London mistur 0, Luxemburg þoku- móða 4-8, Mallorka rigning 9, Montreal rigning 2, Paris þokumóöa 4-6, Róm þoku- móöa 8, Malagamistur 8, Vln skafrenningur 4-12, Winnipeg skafrenningur 4-10. Loki segip Morgunblaöiö segir I morgun, aö Geir hafi sagt I gær, aö til- raunir hans til stjórnarmynd- unar heföu sýnt ,,aö allir flokkar eiga aö geta rætt sam- an". Ekki er nú von á góöu ef stjórnmáiaforingjar þurfa margar vikur tii þess eins aö komast aö þvi, aö þeir geti tal- aö hver viö annan. „Þetta er rétt og ástæöan er fyrst ogfremst sú, aö mér finnst óeölilegt aö stjórnarformaöur og f ramkvæmdastjóri stofnunar á borö viö Flugmálastjórn sé einn og sami maöurinn”, sagöi Magnús H. Magndsson, sam- gönguráöherra I morgun, þegar Vfsir bar undir hann fréttir þess efnis, aöAgnar Koefod-Hansen, flugmálastjóri, ætti ekki sæti I nýskipuöu flugráöi, en hann hefur veriö formaöur ráösins frá 1947. „Þaö dytti engum i hug að láta bæjarstjóra jafnframt gegna embætti forseta bæjar- stjórnar, svipuðu máli gegnir I þessu tilfelli”, sagði Magnús. Leifur Magnússon, verkfræð- ingur og framkvæmdastjóri flug- og tæknideildar Flugleiða, tekur sæti Agnars sem formað- ur flugráös og varaformaður verður Hilmar Baldursson, við- skiptafræðingur. Þessir tveir eru skipaöir til átta ára, en þeir Ólafur Haraldsson flugum- ferðarstjóri og Jóhannes R. Snorrason yfirflugstjóri Flug- ieiða eru skipaöir til fjögurra ára. Afmælisútgáfa meö listaverkum eftir Wiiiiam Heinesen var I morgun send utan til Færeyja meö flugvéi frá tscargo. Bók þessi „Fiisni og Hampafólk” er prentuö á tslandi en gefin út af Emil Thomsen i Fær- eyjum i tilefni af 80 ára afmæli Heinesens en þaö er einmitt I dag. Visismynd BG/ — HR ök á mikim ferð ð prjá ijósastaura: TVEIR PILTAR STÖRSLASAÐIR Tveir piltar stórslösuöust og tveir aörir meiddust minna þegar bil sem þeir voru i var ekiö á þrjá Ijósastaura á Fríkirkjuvegi og tók talsveröan tima aö ná piltunum út úr flakinu. Bilnum var ekið með miklum hraða eftir götunni þegar öku- maður missti vald á honum og ók á ljósastaurana. Einn staurinn kubbaðist i sundur er billinn skall á honum. Piltarnir fjórir sem voru i bíinum voru allir ölvaðir. Aðkoman á slysstað var mjög ljót og bjuggust lögreglumenn ekki við að mennirnir hefðu sloppið lifs þegar komið var aö flakinu. Þegar var hafist handa við að ná piltunum út en það gekk illa þar sem billinn var nánast hrúgald þarna á götunni. Fjór- menningarnir voru siðan fluttir i sjúkrahús og sem fyrr segir eru tveir þeirra mikið slasaöir. -SG Braust inn og réöst meö hníf á húsráöanda Bariö var aö dyrum hjá manni einum hér I borginni um klukkan þrjú I nótt. Hann sinnti ekki barsm iöinni strax og haföi gesturinn þá engin umsvif heldur braut upp dyrnar, ruddist inn og heimtaöi peninga. Er þessari kröfu var neitaö dró aökomu- maöur upp hnif og réöst á hús- ráöanda. Sá tók hraustlega á móti og varöist vel og lauk viöureigninni þannig að árásarmaðurinn lagöi á flótta. Húsráöandi kallaöi lög- regluna til og þegar lögreglu- menn komu á staöinn var maður- inn blóðugur i andliti og með stórt sár á fæti eftir átökin. Lögreglumenn hófu þegar leit að árásarmanninum og fundu hann brátt og var hann þá i fylgd með öörum manni. Báöir voru færðir i fangageymslur og verða þeir yfirheyrðir i dag. -SG Aörir I ráðinu eru alþingis- mennirnir Albert Guömunds- son, Skúli Alexandersson og Steingrimur Hermannsson. Ekki tókst að ná sambandi við Agnar Koefod-Hansen i morg- un, en hann mun vera á ferða- lagi um austurlönd. —SG. ðk á brott frá slösuð’ um úreng Ungur drengur liggur alvarlega slasaður eftirað ekiö vará hann á fimtudaginn þann 10. janúar, um klukkan 15 minútur fyrir sex á móts við Yrsufell 2 I Breiðholti. Okumaöur ók rakleitt áfram án þess aö skeyta um barniö. Talið eraöumséað ræða bláan fólksbil af gerðinni Escort og ökumaöur hafi verið kona. Drengurinn skarst allmikið I andliti auk annarra meiðsla og er búiö að taka úr honum miltaö. Lögreglan skorar á ökumann að gefa sig fram nú þegar og enn- fremur eru vitni að slysinu, ef einhver hafa verið, beðin um að hafa strax samband við lögregl- una i Reykjavik. —SG GUDLAUGUR í FORSETA- FRAMR0Ð Guðlaugur Þorvaldsson. sátta- semjari rikisins og fyrrverandi rektor Háskóla Islands hefur ákveöiö að gefa kost á sér til for- setaembættisins. „Éghef ákveðið að gefa kost á mér við forsetakjör, ef nægur stuðningur fæst,” sagöi Guölaug- ur i samtali við VIsi. Aöur höfðu þeir Albert Guð- mundsson alþingismaöur og Pét- ur Thorsteinsson sendiherra lýst þvi yfir að þeir gæfu kost á sér i forsetaframboð. —KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.