Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1922 Laugardaginn 18. marz. 65 tölubíað Jóh^annes kvelnr upp nýjan a;öm yfir Ólaff frilrikssyni. Ðómar - í Islandnbankam&lanum. ......mg 4>lafui»j F*id*iksson dæmdur i 20 þus. skaðabntuv til Islandsbanka. finnffemuf i 375 lcröna málskostnað og 300 króna sekt eða 60 daga einfalt fangelsi. kr. 'f^Dómur er nú fallinn fyrir undir- jrétti f þeim fimm málum sem stjóra íslandskanka höfðaði gegn Oiafi Friðrikssyni haustið 1920 út af greinum er stóðu hér í blað- inu þá um sumarið. Lesendum blaðsins eru kunn ygar þær greinar; þær gengu all ar út á að sýna aðgerðaleysi iandsstjómarinnar (Jóns Magnús- aoaar), ráðieysi bankastjórnarinnar, og það hvernig bankinn var að alorsök í fjárkreppunni, sem þá *var farin að gera vart við sig, smeð því að lána Fiskhringnum aær þrefalt hlutafé bankans, eða nær þriðjung af öilu fé, sem bnnk- ínn hafði yftr að ráða. Það er nú liðið hálft annað ár síðaa Ólafur Friðrikison reit áminst- 3X greinar í Alþýðublaðið, og s(ð- an eru Umar'nir búntr að sanna það, að hann hafðí rétt fyrir sér :í því að óforsvaraniegt hefði verið að lána Fiskhringnum — ekki •tíu mönnum — fjórtán miljónir króna, enda er nú komið á dag- inn, að þetta hefir bakað bankan um miljóna króna tjón, þó landið og landsmenn hafi beðið af því ennþá gffurlegra tjón en bankinn sjálfur. Eins hefir reynzlan sýnt að Ólafur Friðjiksson hafði rétt fyrir sér í þvf snm hann sagði annað um bankann, t. d. að guil- forði hans var ekki nema 730 þús. kr. á sama t(ma og banka st]órnin setti það á ársreikning bankans að bankinn hefði yGr þrjár miljónir .( dönskum, norsk- um og sænskum gullpenihgum1*. Þrátt fyrir þetta er ö. F. nú dæmdur i 20 þúi. króna skaða. bætur, sem bankinn þó sennitega seint verður feitur af. Auk þess á hann að borga málskostnað 37 5 krónur og 300 kr'óna sekt. En borgi hann ekki sektina, sem hann sennilaga neitar að gera, þá á hahn að fara €0 daga í fangehi. Svona er nú réttlætið á íslandil Igland og Genúaíiíurii. Eítir Philips Price. ** En ( viðbót við það sem Geddesnefndin vill láta spara á heratbúnaði, vill hún láta apara 38 milj. á ýrnsum gjaldaliðum er snertir velferð almennihgs. Til dæmis viil hún láta spara 18 milj. .stpd af þvi sem varið er til fræðilu og uppeldiimála, og vill láta neyða kennara til þess að lækka kaup sitt, og einnig vill hún láta fjölga börnum ( hverjum bekk. Fjöldi af kennurum vetða atvinnulausir ef tillögur nefndar- innar verða teknar til greina. Eft- irlaun örkumlamanna úr striðinu og á fé því sem varið er til heil- brigðismála á að spsra 5 miijónir. Með þessu móti vonast Lloyd Giorge til þess að geta komið frara fyrir brezka kjósendúr án í þess að sú skömm hvíii á honum að það sé stjórn hans sem sett hafi England á kúpuna, með þvi að spara á herútbúnaði og með þvf að ná þv( sem a vantar að velta byrðinni á hinn starfandi al- menning, með þvi að gera iélegri kjör hans og ræna hann þeim smá endurbótum sem hann hefir getað haft fram undanfarna ára- tugi þrátt fyrir auðvaldsfyrirkomti- lag þjóðfélagsins. Hvað sparnað- inum á hinu fyrra viðvíkur, þá fær hann vafalaust þar stuðning smáborgaranna (millistéttanna), og viðvikjandi hinu seihna má vel vera áð hann geti sleglð sér upp á þvi að hafa verið aá, sem barð- ist fyrir sparnaði En vel getar þetta lika leitt til skipbrots fyrir stjórn Lloyd George. Megn mót- spyrna gegn sparnaðinum er i þeim stjórnardelldum sem spara á við, einkum þeim er snerta her- málin, og stendur WinstOn Chur- chill fyrir þeirri mótspyrnu. Sér hinn siðarnefndi fram á það, að hafi þeir sem Englandi ráða ekki nóg af flugvéInm,og eiturgassprengi- kúlum, til þess að kasta niður i þorp og borgir tndverja og Egypta, þá muni frægð brezka heimsveldisins fölna eins og frægð Ivans grimma. Lloyd George ætl- ar nú að varpa f sorphauginn öil- um þeim endurbótum sem hann barði í gegn á „frjálslyndisárum" sínum, til þess að komist verði bjá því að skattleggja stóru land- eigendurna og iðnaðarauðval^ið — þessl einfaldi sannleikur er þó l(k- legur að verða til þess að gera hann illa liðinn af fjölda manns. Hann er nú ennþá einu sinni viti sinu fjær ( leit eftir einhverju „slagorði" er geti v«rnað eftirtekt. almennings að beinast að hinu raunverulega ásigkomulagi Eng-- lands. Hann vonast nú eftir að Genúafundurinn geti orðið honum hjálplegur með að finna shkt slag- oið, og eins og bann geti ráðið fram úr einhverjum þejm vaada-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.