Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 16. janúar 1980. 17---------— ' Þaö var leiöinlegt. Háu nóturnar hjá þér eru stórhættulegar... HROLLUR TEITUR AGGI Veróníka* þú slettir málningu aö sleppa hluta*; sem ég MIKKI 12 VÍSIR Mi&vikudagur 16. janúar 1980. 13 1 Skattframlal 1980 RÍKISSKATTSTJÓRI JónJónsson »8.98.M3. Jona Jonsdott ■12.01.53 Sigrún Björnsdóttir Sýnishorn af útfylltu framtall hjóna ásamt skýringum vift elnstaka 1161 Inngangur Sýnishom það scm hér birtist hefur að geyma skattframtal árið 1980 fyrir hjónin Jón Jónsson og Jónu Jónsdóttur. Aðalgötu 88. Reykjavík. Skýríngar og upplýsingar um efnahag þeirra og tekjur eru raktar lið fy rir lið héráeftir og er vísað með örvum i viðeigandi liði eða reiti á f ramtalsey ðublaðinu. Jón og Jóoa giftu sig á ánnu 1979 og hafa valið að telja fram sameiginlega allt árið. Dálkurinn lengst til hargri á hverri síðu er samtöludálkur. Par á að nta. að jafnaði með einni fjárhxð. samtölu hvers liðar. Athuga ber að samtölu- dálkur er tvískiptur frá T8 — T13. Skyggðu fletirnir eru ztlaðir skattstjóra og skal ekki rita í þá. 3.000.000 R-01750 1£U.<= Aóalgata 80, hús " lóð 22.000.000 925.000 Einingaverk8miftjai farskip hí. 1.000.000 300.000 |lH Landsbankinn, bók nr. 12395 jJi! Spariskírteini ríkissj., l.fl. 72 !•{ 1 Panlngar Hjónin eiga 250 000 kr. i peoingum um áramót sem þau farra til eignar bzði í reit 03 og samtöludálk. 2 Okutaakl | Jóna á bifreiðina R-0850 sem hún keypti á árinu 1978 á 3 000 000 kr. Jón á R-01750 sem hann keypti á | árinu 1977 á 2 800 000 kr. Báðar bifreiðarnar fzrast til eignar á upphaflegu kaupverði. Samtala kaup- I verðs fzrist í rcit Oó. 3 Faatelgnlr Ibúðin að Aðalgötu 88 fzrist til eignar á fasteignamatsverði í árslok. Mat íbúðar er 22 000 000 kr. og lcigulóðar 1 000 000 kr. skv. fasteignamatsseðli sem þau fengu sendan. Frá mati lóðar draga þau afgjaldskvaðarverðmzti 75 000 kr. (þ. e. 15 falda lóðarleigu ársins 1979 sem var 5 000 kr.). Samtala fasteigna fzrist síðan i reit 07. 4 Hlutabréf IJón á hlutabréf í Einingaverksmiðjunni hf. að nafnverði 1 000 000 kr. og fzr greiddar 120 000 kr. f arð. Hjónin kaupa hlutabréf að nafnverði 300 000 kr. í Farskip hf. á 420000 kr. Hlutabréfin fzrast f heild til cignar i reit 08 á nafnverði. Arður samtals fzrist í reit 09 og einnig sem tekjur í reit 75 á sfðu 4. 5 Innlandar Innataaður H jónin eiga i árslok sparisjóðsbók með 800 000 kr. innstzðu og höfðu 130 000 kr. vaxtatekjur af henni á árinu. Einnig ciga þau spariskírteini rikissjóðs að nafnverði 100 000 kr. Innstzðan samtals 900 000 kr. fzrist i reit II. Vextir samtals fzrast í reit 12 og einnig sem tekjur i reit 73 á síðu 4. Vcxtir af spariskirteini greiðast ekki fyrr en á innlausnarárí og verða þá skattskyldir ásamt verðbótum á vexti og nafnverð bréfanna. Ef spariskirteini er selt fyrir innlausnarár verður mismunur söluverðs þess og nafnverðs skattskyldur sem vextir á söluárinu. 6 Varftbrél Hjónin ciga veðskuldabréf að eftirstöðvum 500 000 kr. í árslok og fengu grciddar 84 000 kr. i vexti. Stofnsjóður þeirra i kaupfélaginu bar 3 000 kr. í vexti. Pau hafa valið að fzra alla vexti (vaxtatekjur og vaxtagjóld) þcgar þeir eru greiddir og gjaldfallnir enda þótt heimilt sé að fzra reiknaða áfallna vexti. Verðbréf samtals fzrast i reit 13. Vextir samtals fzrast i reit 14 og einnig sem tekjur í reit 74 á siðu 4. 7 Aftrar clgnlr i Hjólhýsi sem þau eiga fzrist til eignar á upphaflegu kaupverði. 8 Innataftur og varftbréf barna Signin dóttir Jónu á sparisjóðsbók með innstzðu ásamt vöxtum að fjárhzð 180 000 kr. í árslok. Þar sem Sigrún hefur engar tckjur og skuldar ekkert er framtalsskyldu vegna hennar fullnzgt með þessum hztti. 9 A-tak|ur Jón er trésmiður og vann hjá sex aðilum á árinu. Hann fzrir inn á skattframtalið nöfn þeirra og launaf járhzð. Síðan leggur hann launaf járhzðimar saman og fzrir samtölu þeirra i reit 21. H já Trésmiftj- unni fékk Jón ökutzkjastyrk sem hann fzrir í reit 22 og samtöludálk. 10 A-takjur (hlunnlndi) Jón fékk greiddar 125 000 kr. i fzðispeninga (1 250 kr. á dag í 100 daga) i stað hálfs fzðis. Hann fzrir þá fjárhzð í reit 25 og i samtöludálk. Frítt fzði er Jón fékk sem sjómaður um borð í togara þarf hann ekki aft telja til tekna. 11 Frádráttur A Jón hefur gert grein fyrir koatnaði við ökutzki á þar til gerðu eyðublaði. Skv. þeirri greinargcrð má hann draga 180 000 kr. frá sem koatnað á móti ökutzkjastyrk, tem hann fzrir i reit 32. Skv. matsrcglum rfkisskattstjóra fzrir hann 105 000 kr. frádrátt f rcit 34 vegna hálfs fcðis (1 050 kr. á dag). 12 Afirar A-tek)ur og annar trádráttur A Jón fékk 100 000 kr. í happdrzttisvinning. Hann telur vinninginn fram sera tekjur en fzrir jafnframt sömu tölu til frádráttar i reit 46 þar sem þcssi vinningur er undanþeginn skattskyldu. 13 Frádráttur C Jón var lögskráður á fiskiskip um tíma. Hann á því rétt á 1 600 kr. frádrztti fyrir hvern dag scaa »«■■« stundaðisjómannsstörf.þ. e. 1 600 kr. x 60 dagar - 96 OOOkr. sem hann fzrir i reit 48. Þarsem um varað rzða fiskveiðar má hann auk þess draga frá 10% af tekjum af fiskvciðum. M fjárhzð, 180 000 kr., fzrir hann í reit 49. Jón og Jóna giftu sig á árinu og eiga þvi rétt á 185 000 kr. frádrztti hvort vegna stofnunar Sti-úi* Fjárhzðin fzrist í reit 50. 14 Frádráttur OogE afta faatur frádráttur Núþarf að velja hvort nota skuli frádrátt D og Eeða fastan frádrátt. Ef Jóo vzricinhJcypur muadi hana velja frádrátt D (þ. e. 240 000 kr. iðgjald af lifeyristryggingu og 60 000 kr. sléttarfélagsgjald) og frádrátt E (þ. e. 500 000 kr. vaxtagjöld, sbr. skýringu 25) samtals að fjárhzfi 800 000 kr. i staðinn fyrir 678 000 kr. fastan frádrátt. Hjónunum er hins vegar Ijóst að þeim bcr aft velja aómu frádráttarregiu. Þau athuga þsaa vegna framtöl beggja og reikna út mismun á föstum frádrztti og frádrztti D og E. Fastur frádráttur ........................... + frádráttur DogE ........................... 678 000 kr. 800 000 kr. 1218 000 kr. 1 056 000 kr. Skv. þessum samanburði veröur frádráttur 162 000 kr. hzrri fyrir þaa hmM ef vahnn er fastur frádráttur. Með tilliti til tekjuskattastofns hvors h jónanna um sig er hagstzðara fyrir þau að nota faatan frádrátt. Na vclja því fastan frádrátt og útfylla einungis aftari samtöludálk. Frátt fyrir að þau velji fastan frádrátt fzra þau bl hliðsjóoar frádráttartölur D og E í viðeigandi reiti án þcs* þó að útfylla fremri -nxs»uiir 15 Elgnatakjur o. fl. Eignatek jur o. fl. skv. lið T17 á 4. siðu, 204 000 kr., fzrast hjá Jóni þar sem hann hefur hzrri tekjur akv. lið Framtal aiglnkonu Sufturfell hf. Hárgralftslustofan hf. 4.600.000 800.000 —laa'ap-g- Sufturfell 60,000 189.00a^_ - 5.400.000 ’ Tryggingaatofnun r£kiai_ps, zzftralaun * Happdrztti ABC (sólnrlandaferft) L.V. 216.000 V.R. __40.000 16 A-tak)ur )_ i Jóna vann meiri hluta ánins hjá Suðurfelli hf. og hafði þar 4 600 000 kr. í laun. Um haustið hóf hún störf ~ j hjá Hárgreiðsluslofunni hf. og vann sér inn 800 000 kr. Samtala launannajzrist í reit 2L^ 5.315.000 ikutzkjastyrkur sem Jóna fékk frá Suðurfelli hf. 60 000 kr. fzrist í reit 22 og í samtöludálk. 17 A-tsk]ur (hlunnlndl) Jóna fékk hjá Suðurfelli hf. hálft fritt fzði í 180 daga. Skv. matsreglum ríkisskattstjóra fzrir hún fzðishlunnindin til tekna f reit 26 á 189 000 kr. (1 050 kr. á dag). I Frédrittur A oa hefur gcrt grem fyrir kostnaði við ökutzki á þar til gerðu eyfiubiafii. Skv. þcnri grcinargcrft er i þaaaa _zá gert ráfi fyrir þvf aft hún megi draga aömu f járhzð frá f rest 32 og fzrð var til tekna f rata 22. 1 rest 34 fzrir bún 189 000 kr. (1 050 kr. á dag) þar acm þcaai hrðsshhmnindi ctu ekki tafia hœm tfl hagsbóta skv. matsrcglum rikiaskattstjóra. 19 Aftrar A-takJur Þar til Jóna gifti sig fékk hún mzðralaun með Sigrúnu dóttur sinni. Jóna vann sólarlandaferð í happdrztti ABC *ft verðmzti 200 000 kr. 20 Aitaar frédrflttur A 09 IrádráttMr C Vmmngar f happdrztti ABC eru ekki skattfrjálsir og fzr Jóoa þvf ekki frádrátt 1 rcat 46 cma og Józ. 1 rait SOfzrir hún 185 000 kr. frádrátt vegna stofriunar heimilis. Jóna stundaöi nám í 3 mánuði vift IfioakóJazn og á rétt á námsfrádrztti. Nánzfrádráttur má nema hclmingi af samtöhi skv. bð T4. þó aft hámarti 260 000 kr. fyrir sex mánafta oám eða leogra. Jóoa fzr þvf af hámarkafrádrztti efta 130 000 kr. aem bén fzrir f reit 51. 21 FródrAtfur DogEaéa faatur frádráttur IJóna greiftir 216 000 kr. f Mfeyriasjóft og 40 000 kr. f stéttarfélagagjald. Hún má draga þeaai útgjðld Crá acm frádrátt D en skv. skýringu 14 vift framtal Jóos velur hún 10%alaamtðhifliAT4scmfastanfrádrátt(10% I af 5 400 000 kr. - 540 000 kr.). 4.775.000 =-------------HTV* Sigrún Bjðrnsd. 01.04.73 374.551< 22 Fanglft maftlag 1 Jóna fzr greiddar 374 551 kr. sem meðlag mcö dóttur sinni Sigrúnu. Fengið meðlag. sem ekki er hzrra en I barnalifeyrir sem greiddur er úr almannatryggingum. er skattfrjálst. T= •. «1. TH C-Mkjor 130.000 87.000 120.000 ► 337.000 '—W.ILI. ■ • 30.000 100.000 Vextir af stofnsiófti 3.000 133.000 T“- T.rj- lr~.„ TIJ iHMIIniMklM.IIIMHMMMM'Ml.a.UmMIMII 204.000 23 C-takJur Vaxtatekjur af sparisjóðsinnstxðu voru 130 000 kr. á árinu og fzrast i reit 73 (sbr. reit 12 á siðu I). Vaxtatekjur af veðskuldabréfi 84 000 kr. og vextir af stofnsjóði 3 000 kr. fzrast f reit 74 (sbr. reit 14 á síðu 1). Arður af hlutabréfum 120 000 kr. fzrist í reit 75 (sbr. reil 09 á siðu I). Samtalan 337 000 kr. fzrist f samtöludálk. 24 FrédréHzr fl Skattfr jálsar vaxtatckjur, sbr. skýringu 26 bér aft ncðan fzraat til frádráttar f reét 81. Jóa og Jóoa eiga rátt á aft draga frá arði af hhitabréfum 10%afnafnverðiþetrrahhitabréfaacmarfturergreiddwaí,þ.a. 10% af 1 000 000 kr. - 100 000 kr. aem fzriat (reit 82. Vexti af stofnsjófiainneign má eánnig drMa frá fzrmi þcr í rert 83. SamUlan 133 000 kr. f—*'------- ^ Vift keyptuni 31.5.1979 hlutabréf í Tarakip bf. á 420.000 kr. af Davíft -P«yiftMmÍa_P«l8ffiy:niD_JJ*5,_ Reyki«vík._NAfnvcr4 bréfanna er 300.000 kr. 25 Skuldlr og vaxtagjöld Hjónin telja fram skuldir sfnar eins og þzr voru 31/12 1979 og fzra greidd vaxtagjöld f viðcigandi dálka (þau nota ekki regluna um áfallna vexti. sbr. skýringu 6). Vaxtagjöld fzrasl sfðan til frádráttar f reit 60 (frádráttur E) hjá þvi hjóna sem hzrri hefur tekjur skv. lið T9. 26 Útrclknlngur vaxtatakna tll frádráttar Vaxtatekjur af imutvóum, shr. reit 12 á sífta 1, sem fzrðar eru til tekna i reit 73, gata vcrið frá- dráttarbxrar. Vaxtagjöld skerða þcnnan frádrátt. Ef vaxtagjöld eru jafnhá eða hzrri en vaxtatekjur fzst enginn frádráttur.Ef vaxtagjöld eru Izgri en vaxtatekjur skerðast þzr sem vaxtagjöldunum ncmur. Með vaxtagjöldum i þessu sambandi teljast þó ekki vaxtagjöld af fastcignaveðlánum leknum til 5 ára eða lengur að hámarki 931 500 kr. hjá einhleypingi og 1 863 000 kr. hjá hjónum. Hjónin höfðu 130 000 kr. vaxtatekjur af sparisjóðsinnstxdu, sbr. reit 73. Til frádráttar í reit 81 mega þau fzra 30 000 kr. sem er mismunur vaxtatekna og vaxtagjalda annana en vegna fasteignaveðlána til 5 ára. 27 Akvörftun •Ignarakattaatofna Eignarskattsstofn er mismunur eigna og skulda. Pó eru innstzður skv. reit 11 á síðu 1 eignarskattsfrjálsar •ð þvf marki að skuldir fari ekki fram úr 2 700 000 kr. hjá einhleypingi og 5 400 000 kr. hjá hjónum. Skattfrelsi innstzðna skerðist um þá fjárhzð sem skuldir fara fram úr framangreindu hámarki. 28 Qrcinargcrft um •Ignabrcytfngar Hjónin gera grein fyrir því af hverjum þau keyptu hlutabréfin, hvenzr og hvaða verð var greitt fyrir þau. Jón óakar »ftir aérstðkua frádrztti vgna aonar afna. Sigurftar Jónssonar, xxxx-xxxx. sea atundar náa vift_ fjfllbr.aKtSlann og er í hana fraafzri Hann haffti 600.000 f tekjur érlft 1979. 29 Athugaaamdlr framUIJanda ___I 16 ára sonur Jóns frá fyrra hjónabandi er f framhaldsskóla en býr án cndurgjalds hjá foftur sfnum og | stjúpmóður. Þau szkja um sérstaka ivilnun vegna menntunarkostnaðar hans. 30 Val frádráttar og undlrakrtft Þegar hjónin hafa lokið við útfyllingu skýrslunnar að öllu leyti skal hún undimtuð af þeim báftum. Vanti undirskrift annars hvors hjóna er skattskýrslan talin ófullnzgjandi (sama gildir þótt annaft hvort þcárTa hafi engar tekjur). Þá skal einnig staðfesta þá frádráttarrcglu sem valin er mcð því að setja x f þann reit sem við á. Þetta er sýnishorn af útfylltu framtali hjóna. Meö þvf fylgja skýringar skattstjúra viö einstaka liöi. Þvf mi&ur leyföi rýmiö I bla&inu ekki stærri myndir af framtalinu. Nýju framtðlin líta dagslns Ijós: 99 „Þetta framtalseyöublaö er aö sumu leyti einfaldara en eldra form- iö, en að öðru leyti er þaö flúknara”, sagði Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjúri, þegar hann kynnti nýja skattframtalið fyrir frétta- mönnum i gær. Ný lög um tekju- og eignaskatt komu til framkvæmda um siðustu áramút. Lögin gera ráö fyrir veru- legri breytingu á skattlagningu hjúna og barna innan 16 ára, svo og ýmsum tekju- og frádráttarreglum. Þess vegna reyndist nau&synlegt að gera ný framtalseyöublöö fyrir einstaklinga. Á fundi rikisskattstjúra kom fram, aö búist er viö aö sá húpur fari stækkandi, sem geti gert sitt framtal sjálfur, þegar fúlk er búiö aö venjast nýju eyöublööunum. Sérsköttun hjóna Hjón telja nú fram allar tekjur sín- ar i sitt hvoru lagi.nema eignatekj- ur. Einnig eru launatekjur barna yngri en 16 ára taldar fram sér á þar til gerðu eyðublaði. Börn verða i fyrsta skipti sérsköttuð. öll laun á að telja fram að fullu, svo og hlunnindi i formi fatnaðar, fæðis, húsnæðis, bifreiða og annars þess háttar. A móti kemur svo, aö ákveðnir frá- drættir eru heimilaöir, svo sem vegna skyldusparnaðar, hluti bif- BÆÐI EINFALDARI OG FLÚKNARI” - segir Slgur- öiörn Þor björnsson rík Isskattstjóri reiðastyrks og risnu og kostnaöur vegna feröa til og frá vinnu, ef vega- lengdin er meiri en 25 km. Um þessi atriði mun rikisskatt- stjóri semja matsreglur. Fastur frádráttur Fólk getur nú valið um fastan frá- drátt, 10% af hreinum launatekjum, i stað þess að draga frá iðgjald af lif- eyristryggingu, stéttarfélagsgjald, iðgjald af lifsábyrgð, vaxtagjöld og gjafir til menningarmála. Hjón verða að velja sömu frádráttarreglu. Húsnæði og menntun Enginn frádráttur verður fram- Þeir bera hitann og þungann af breytingunum: Jún Guömundsson, námsskeiösstjúri, Sigurbjörn Þor- björnsson, rikisskattstjúri, Jún Zúphaniasson, deildarstjúri Skýrsluvéla og Sverrir Júlíusson, deildar- stjúri í fjármálaráöuneytinu. Visismynd: BG vegis veittur vegna eigin húsnæðis, en til þessa hafa fasteignagjöld, viö- hald og fyrningar verið meðal frá- dráttarliða. A móti kemur, að fólk þarf ekki að telja fram tekjur af eigin húsaleigu, aðeins leigutekjum vegna útleigu. Leyfilegt er að veita frádrátt ef fólk hefur veruleg útgjöld vegna menntunar barna sinna og einstak- lingar fá frádrátt vegna eigin náms. Sá frádráttur er nú að hámarki 260 þúsund krónur, sem er lækkun frá þvl sem veriö hefur. Hins vegar eru lögin þegar oröin tveggja ára og þvi allar tölur úreltar. Lögin gera ráð fyrir hækkun samkvæmt skattvisi- tölu, sem ákveða á i fjárlögum. 1 fjárlagafrumvarpi þvi, sem nú ligg- ur fyrir Alþingi er þó ekki getið um skattvisitölu, aö sögn rikisskatt- stjóra. Eignir taldar i einu lagi Hjón skulu telja saman allar eignir sinar og skuldir og skiptir ekki máli þótt um séreign sé að ræða. Eignar- skattsstofni er svo skipt að jöfnu milli hjóna og eingarskattur reikn- aður af hvorum helmingi fyrir sig. Eignatekjur hjóna, þar meö talinn söluhagnað eigna, ber aö telja fram hjá þvi hjónanna sem hefur hærri hreinar tekjur, aðrar en hreinar tekjur af atvinnurekstri. Fljótari úrvinnsla Fyrirhugað er, að tölvuvinna framtölin eftir fyrstu yfirferð og sagði Sigurbjörn, aö vonir stæöu til að hægt væri að byrja úrvinnslu mun fyrr en áður. Bráðabirgðaskattskrá veröur þá gefin út fyrr en hingaö til hefur verið, en raunveruleg skattskrá kemur ekki fyrr en eftir endurskoðun, eöa undir lok ársins. Dreifing að hef jast Skattframtöl einstaklinga i ár eru 115.590 talsins, auk skattframtala barna, sem eru 13, 14 og 15 ára, en þau eru um 13.600. Skattframtölum verður dreift til framteljenda næstu daga. Hér til hliðar er sýnishorn af út- fylltu framtali hjóna, ásamt skýring- um við einstaka liði. Þar koma fram öll meginatriði, sem hafa þarf i huga við framtal, en nánari leiöbeiningar birtast sennilega i næstu viku. Framtalsfrestur er nú til 10. febrú- ar. —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.