Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 16.01.1980, Blaðsíða 15
15 VÍSIR Miðvikudagur 16. janúar 1980. Mismunandi aðstaða trambióðenda í kosnlngaðaráttu eitir bvt hvori beir áttu sæii á bingl áður eða ekki: Fráfarandi áíng- menn fá feröa- Kostnað grelddan Þingmenn hafa mun betri að- stöðu I kosningabaráttu fyrir Al- þingiskosningar en aðrir fram- bjóðendur. Þeir fá feröastyrki og simakostnað greiddan alveg fram á kjördag — og svo auðvitað áfram ef þeir falla ekki I kosning- unum. Vlsir birti i síðustu viku frétt um, að tveir frambjdðendur á Austurlandi hefðu framvisaö reikningi fyrir leiguflug til Al- þingis. Þessi reikningur var ekki greiddur, enda var þetta flug inn- an kjördæmisins. Friðjón Sigurðsson, skrifstofu- stjóri Alþingis, var I framhaldi af þessari frétt spurður hvaöa fríð- indi fyrrverandi þingmenn heföu umfram aðra frambjóöendur i kosningabaráttu. Hann sagði, að þingmenn væru ekki taldir „fyrrverandi þing- menn” fyrr en þeir heföu hætt þingmennsku eða fallið i kosning- um. Þvi nytu þeir þingmanns- kjara þar til kosning hefði fariö fram. Aðrir frambjóðendur nytu ekki þessara kjara. „Það er gert ráð fyrir að flokk- arnir sjái um sina frambjóöend- ur, þar til þeir ná kosningu,” sagði Friðjón. Þau fríðindi, sem koma þing- mönnum til góða í kosningabar- áttu eru þau helst, að þeir fá 24 ferðir greiddar frá Alþingi á ári frá Reykjavik I kjördæmi sitt og tilbaka. Ennfremur fá allir þing- menn 900 þúsund krónur á ári I bilastyrk og er sá styrkur ætlaður til að standa straum af ferðalög- um innan kjördæmisins og dval- arkostnaði, ef einhver er. Loks greiðir Alþingi allan símakostnað þingmanna fram aö kjördegi, afnotagjöld og umfram- slmtöl, sem hljóta að vera mun fleiri I kosningabaráttu en endra- nær. —SJ Tryggvi Qísiason með fulll hús Að loknum tveimur umferð- um I undankeppni Islandsmóts- ins, sem jafnframt er Reykja- vikurmót, er staða efstu sveit- anna þessi: 1. Sv. Tryggva Gislas. 40 2. Sv. Jóns P. Sigurjónss. 34 3. Sv. Kristjáns Blöndal 29 4. Sv. Ragnars Magnúss. 28 5. Sv. ólafsLáruss. 24 6. Sveit Óðals 23 7. Sv. Helga Jónss. 23 8. Sv. Hjalta Eliassonar 23 Næsta umferð verður I Hreyfilshúsinu n.k. laugardag kl. 13. Frá Brídge- léiagi Hafn- arljarðar Aðalsveitakeppni BH. stendur núyfir meðþátttöku tólf sveita. Sjöunda umferð fór fram slöast- liðinn mánudag. Úrslit urðu: Aðalsteinn Jörgensen — ÓlafurTorfason 20-0 Magnús Jóhansson — Geirharður Geirarösson 18-2 Sævar Magnússon — Kristófer Magnússon 11-9 Albert Þorsteinsson — Aðalheiður Ingvadóttir 20-0 i Þorsteinn Þorsteinsson — Ingvarlngvarsson 17-3 Sigurður Lárusson — JónGislason 10-10 Eins og Urslitin bera meö sér varð bræðrabylta milli tveggja af efstu sveitunum þe. sveita Sævars og Kristófers. Við það jafnaðist staðan á toppnum það mikiö að munurinn er aðeins tlu stig, milli fjögurra efstu sveit- anna. Þessar fjórar sveitir eiga að- eins einn innbyrðisleik eftir, en hann er einmitt milli tveggja efstu sveitanna, þe. sveita Magnúsar og Kristófers. Sá leikur verður spilaður I næstu umferð og ef að Ukum lætur verður það bæði skemmtileg og hörð viðureign sem þó ætti að lykta nokkuð jafnt. Jafntefli myndi að sjálfsögðu gera stöð- una á toppnum hnlfjafna og hleypa alveg sérstaklega mikilli spennu I mótið. Athyglisvert er að sveit Kristófers vermir ekki fyrsta sætið eins og hUn er búin að gera næstum allt mótið. Staða efstu sveita: Magnús Jóhannsson 111 Kristófer Magnússon 108 Aðalsteinn Jörgensen 105 Sævar Magnússon 101 Albert Þorsteinsson 91 Jón Gislason 84 Óöal no. 1 hjá BR Þriggja kvölda Board a match keppni hófst hjá Bridge- félagi Reykjavikur fyrir stuttu. Staðan að loknum fjórum um- ferðum er þessi: 1. Sveit Óðals 42 2. Sveit Aðalsteins Jörgensson- ar 39 3. Sveit Guðmundar Pétursson- ar 37 4. Sveit Jóns Þorvaldssonar 37 5. Sveit Sigurðar B. Þorsteins- sonar 33 6. Sveit Sævars Þorbjörnssonar 33 Næstu umferðir eru I kvöld I Domus Medica og hefst spila- mennska kl. 19.30. Karl og Ragnar Hornaljarðar- melstarar Siðasta umferð I aðaltvl- menningskeppni bridgefélags Hornafjaröar var spiluð fimmtudagskvöld 10/1 7 efstu pör af 14. 1. Arni Stefánsson — JónSveinsson 201 2. Jón G. Gunnarsson — Ertkur Guðmundsson 194 3. Karl Sigurðsson — Ragnar Björnss. 182 4. Skeggi Ragnarsson — Ingvar Þórðarson 180 5. Gunnhildur Gunnarsd. — bridge Svava Gunnarsd. 167 6. Birgir Björnsson — SigfinnurGunnar 162 7. Magnús Pálsson — Friðþór Haröarson 154 Lokaúrslit urðu þessi,7 efstu 1. Karl Sigurðsson — Ragnar Björnsson 911 2. Jón G. Gunnarsson — EirikurGuðmunds. 897 '3. Árni Stefánsson — Jón Sveinsson 881 4. Skeggi Ragnarssoon — Ingvar Þóröarson 817 5. Björn JUliusson — Ragnar Snjólfsson 799 6. Björn Glslason — KristjánRangarss. 796 7. Gunnhildur Gunnarsd — Svava Gunnarsd. 794 Karl Sigurösson og Ragnar Björnsson urðu því Horna- fjarðarmeistarar i tvimenning 1980 og óskum við þeim til ham- ingju.... Frá Tafl & Briflge Aðalsveitakeppni félagsins hófst fimmtudaginn 10. janUar 1980. SU breyting varð á að spil- að veröur I einum flokk. Að þessusinni taka 16 sveitir þátt I keppninni. Spilaðir eru 16 spla- leikirog eru tvær umferðir spil- aðar á kvöldi. Staða efstusveita eftir fyrsta kvöldið er þessi. 1. Sv. ÞorsteinsKristjánss. 34 2. Sv. IngvarsHaukssonar 30 3. Sv. Steingrims Sigurðss. 30 4. Sv. Þórhalls Þorsteinss. 30 5. Sv. Hannesarlngibergs- sonar 27 6.Sv. TryggvaGislasonar 25 Arshátið TBK. verður haldin 18. janúar 1980 I Snorrabæ. NYTT frá Blendax MYTT Blendax Toothpaste Anti-Plaque ftanates íáa<ti» tríiKts te t!s?nat»(i hmas Tannkremið sem varnar tanns teinsm ynéun Mjög hagstœtt verð Glæsibæ — Simi 30350 ÍDASSBRUNj Verkamannafélagið Dagsbrún Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1980, liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með fimmtudeginum 17. janúar. Oðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17.00, föstudaginn 18. janúar 1980. Kiörstjórn Dagsbrúnar LAUS STAÐA Staða háskólamenntaðs fulltrúa i sjávarút- vegsráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 15. febrú- ar nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 14. janúar 1980.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.