Vísir - 17.01.1980, Page 1

Vísir - 17.01.1980, Page 1
Fyrsti viðræðufundur fulltrúa Alþýðuflokks, Alþýöubandalags og Framsóknarflokks um stjórnarmyndun undir forystu Svavars Gestssonar hófst f Þórshamri kl. 9 ( morgún. A myndinni, sem var tekin skömmu áður en fundur hófst, má sjá f.v. Vilmund Gylfason, Sighvat Björgvinsson, Svavar Gestsson, Ragnar Arnalds, ólaf Ragnar Grfmsson, Steingrím Hermannsson, Tómas Arnason og Jón Helgason. Vfsismynd. BG „BÆTU UNDIRBUB JflHBWEQIHH FYBIB „Þetta er spurning um það hvort flokkarnir þokist eitthvað nær hveröðrum ogég hef frekar trú á þvi. að þessar viðræður undirbúi jarðveginn fyrir aðra umferð en að einhver jar skyndi- lausnir fáist út úr þeim”, sagði Guðmundur J. Guðmundsson, alþingismaður i morgun, þegar Vfsir spurði hann álits á þvi, hvort liklegt væri að stjórnar- my ndunart ilraun Svavars Gestssonar leiddi til nýrrar vinstri stjórnar. Guðmundur á sæti í viðræðunefnd Alþýðu- bandalagsins ásamt þeim Svavari og Ragnari Arnalds. „Ég hef ekki séð tillögur Al- þýðubandalagsins ennþá og vil þv í ekker 11já m ig um þær nií na, en min skoðun er sú, að það sé ekki hægt að ná tökum á efna- hagslífinu með núverandi vísi- tölukerfi. Þvf veröur að breyta”, sagði Tómas Árnason alþingismaður, þegar hann var spurður hvort tillögur Alþýðu- bandalagsins gætu hugsanlega orðið grundvöllur að nýrri vinstri stjórn.Tómas sagði enn- fremur, að hann gæti ekki séð hvernig hægt væri að leysa efnahagsvandamálin án þess að þaðkæmi einhverstaðar niður. Auk Tómasar eru þeir Stein- grímur Hermannsson og Jón Helgason i viðræöunefnd Fram- sóknarflokksins. Vilmundur Gylfason dóms- málaráðherra var fámáll þegar Vísir haföi samband viö hann í morgun og kvað skynsamlegast aö segja sem allra minnst um stjórnarmyndunarviðræöurnar á þessu stigi málsins. „Ég vona bara að þetta gangi vel”, sagði Vilmundur. Viðræðunefnd Al- þýöuflokksins er skipuö þeim Vilmundi, Magnúsi H. Magnús- syni og Sighvati Björgvinssyni. En auk þeirra munu taka þátt i segir Guðmunflur J. Guðmunflsson um vinsirl- stjúrnar- viöræðurnar, sem hðfusi I morgun viðræðunum þeir Benedikt Gröndal, Kjartan Jóhannsson og Karl Steinar Guðnason. Nokkur átök urðu um það I þingflokki Alþýðubandalagsins hvort Ragnar Arnalds eða Svavar Gestsson skyldi stýra stjórnarmyndunartilraunum flokksins eftir að ljóst varð að Lúðvik Jósepsson var ófáan- legur til þess. Eftir að þeir Svavar og Ragn- ar urðu hnífjafnir viö lokaat- kvæðagreiöslu innan þing- flokksins var varpaö hlutkesti á milli þeirra og bar Svavar hærri hlut. —PM amgjaM lækkað úr 9%I5%? Kjartan Jóhannsson, sjávarút- vegsráðherra, hefur sent þing- flokkum til umsagnar drög að frumvörpum um breytingu á lög- um um Aflatryggingasjóð og frumvarp til laga um útflutnings- gjald á sjávarafuröir. Þessi frumvörp eru meöal annars til þess að gera mögulegt að ná saman fiskverði meö eða án oliu- gjalds. Olíugjald var ákveöiö meö bráðabirgðalögum siðastliðið sumar, framlengt i haust, en féll úr gildi um áramót. Ef á aö leggja á olfugjald nú, verður það aö ganga gegnum þingið, en fyrst þarf yfirnefnd að koma sér sam- an um, hvað þaö á að vera hátt. Heyrsthefur, aö hún vilji lækka það úr 9% i 5%, en gegn þvf sé mikil andstaða í röðum útgerðar- manna. —J.M. Árásarmaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem braust inn í ibúð ogréðst aö húsráðanda meö hnífi, þegar hann vildi ekki láta peninga af hendi, hefur verið úr- skurðaður i átta daga gæsluvarö- hald. Rannsóknarlögregla ríkisins krafðist gæsluvarðhalds yfir manninum meðan unnið væri að frumrannsókn málsins. —SG Eðvarð og Guð- munflur J. áfram I stjórn Dagsbrúnar Uppstillingarnefnd Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar hefur gengið frá tillögum um framboðslista til aðalstjórnar, og er þar gert ráö fyrir að Eðvarö Sigurðsson verði áfram formaður og Guðmundur J. Guðmundsson varaformaöur. Aðalfundurinn veröur væntan- lega haldinní febrúar/mars, þeg- ar reikningar liggja fyrir. HR FLUBUBAR KEYPTUIFYRRA UM 80 ÞOSURD BJðRFLðSKUR ,,Mér finnst að allir eigi að hafa sama rétt, og ég held, að menn séu yfirleitt sammála um að verið sé að mismuna mönnum með þessu bjór- fyrirkomulagi” sagði Ágúst Ágústsson, fjár- málastjóri Frihafnarinnar i samtali við Visi. Ágúst var spurður hversu mikill sá bjór væri, sem flugliö- ar tækju á þennan hátt inn i landið og sagði hann að llkast til væru þetta 6-7 þúsund kassar á sl. ári. Ef það væri talið i flösk- um væru þær um 84 þúsund, sem flugliöar hefðu flutt með sér inn i landið. 1 Visi I dag á bls. 9 er fjallað ýtarlega um þetta bjórfyrir- komulag, þar sem mönnum er mismunað eftir stéttum, ef þeir vilja kaupa mjöðinn. —HR „Bjór eraðeins seldur flugliöum”, stendur á ensku yfir bjórkössunum I Frlhöfninni. Visismynd: Heiðar Baidursson, Keflavik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.