Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 11
 vtssm Fimmtudagur 17. janúar 1980. Luxembursarar bjóða Flugleiðum aðiid að nýju áætlunarflugl: VILJA BREYTT EIGNAR- HLUTFðLL í GARGOLUX „Luxemburgararnir hafa áhyggjur af stööu Flugleiöa eins og viö enda hefur flug félagsins mikiö aö segja fyrir þá”, sagöi Magnús H. Magnússon sam- gönguráöherra um viöræöur Luxemburgara og islendinga um sameiginleg vandamál Noröur-Atlantshafsflugs. „Þaö var fyrst og fremst verið aö tala um áframhaldandi samstarf milli landanna og svo var ákveöiö aö setja á stofn em- bættismannanefnd sem rlkis- stjórnirnar ættu aöild aö til aö fylgjast meö gangi mála”. — Brydduöu Luxem- burgararnir upp á nýjungum? „Já, þeir geröu það. Komu meö hugmyndir um flug, sem tæki viö af Atlantshafsfluginu, þaö er flug til annarra landa en Bandarikjanna og tækju Flug- leiöir þátt i þvi flugi”. — Voru breytingar á eigna- hlutföllum i Cargolux ræddar? „Það komu fram óskir um breytingar á eignahlutföllum, frá Luxemburgurunum, en það mál var ekki rætt til enda”. —ATA islendingar eiga nú 1/3 hluta Cargolux. 11 1 I J Blfrelð af fióa- bátnum I slólnn // Ég á einar buxur, tvo boli og beltið mitt eftir heima" sagði Þröstur Reynisson í spjalli við Vísi eftir að bílinn hans, Datsun 180 B árgerð 1973, tók út af flóabátn- um Baldri. Þröstur lagöi af staö i áætlunarferö Baldurs frá Stykkishólmi til Brjánslækjar kl. 9 á föstudagsmorgun. Á dekki skipsins var bilnum komiö fyrir á venjulegan hátt með festingum. Eftir 20-30 minútna siglingu sáu sjónarvottar bilinn taka upp og steypast i sjóinn móts viö svo- kallaö Gaffasker. Veöur mun ekki hafa veriö mjög slæmt smá vest- an gola og þvi eölilegur veltingur á skipinu. Þetta hefur aldrei gerst á Baldri fyrr þau 10-20 ár sem hann hefur veriö i vikulegum áætlunar- feröum um þessar slóöir. Billinn var ekki kaskótryggöur og eru ferjuskip sem þessi yfir- leitt óábyrg fyrir slikum óhöpp- um. Forráöamenn skipsins hafa þó reynt að fá sértryggingu i þessum efnum en ekki fengið. Þröstur mun samt sem áöur ekki standa alveg eftir slyppur og snauöur. Hafa þeir sem meö ferjuna hafa aö gera heitiö honum skaðabótum, samkvæmt mati á bifreiðinni, en ekki er vitaö hvernig það sem i bilnum var verður bætt. HS Áskorun um námslán Jólafundur SINE, haldinn 5. janúar i Reykjavik, skoraði á al- þingismenn að samþykkja frum- varp til breytinga á lögum um námslán og námsstyrki er lagt hefur veriö fram á þingi. „Nái þaö fram aö ganga mun þaö marka timamót i sögu bar- áttunnar fyrir jafnrétti til náms. Allar götur siðan lögin um náms- lán voru sett, hafa námsmenn sett þá kröfu á oddinn að staðiö yrði viö stefnuákvæöi laganna þess efnis aö námslán nægi til framfærslu námsmanna. Sú bar- átta hefur staöiö i u.þ.b. tólf ár án árangurs, þótt stjórnmála- flokkarnir hafi veriö ósparir á stuöning sinn fyrir þingkosningar þegar þeir hafa þurft á atkvæðum námsmanna að halda. Mál er aö þingmenn gerist ábyrgir loforöa sinna”, segir i samþykktinni. Hvergi meira úrval tegundir af skídabogum og farangursgrindum Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. R?W“”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.