Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 12
vísm r--- Fimmtudagur 17. janúar 1980. - Nú er að hef jast þriðja lotan i þeim tilraunum til stjórnarmyndunar# sem staðið hafa óslitið frá því eftir alþingiskosningarn- ar 2. og 3. desember síð- astliðinn. Svavari Gests- syni/ alþingismanni/ hef- ur nú/ fyrir hönd Alþýðu- bandalagsins/ verið falið að gera tilraun til mynd- unar ríkisstjórnar, en áð- ur hafa flokksformenn- irnir Steingrímur Her- mannsson og Geir Hall- grímsson heykst á því verkefni. Skýringarnar á því hversu erfiðlega hefur gengið að mynda stjórn eru mjög margar, en vafalítið kemur þar einna helst til sú staðreynd, að kosningarnar leiddu ein- faldlega ekki til þeirra breytinga á valdahlut- föllum stjórnmálaf lokk- anna, sem flestir bjugg- ust við. Stjórnmálafor- ingjarnir höguðu orðum sinum í kosningabarátt- unni í samræmi við það sem þeir héldu að yrði niðurstaða kosninganna, og mörgum þeirra hefur reynst erfitt að sætta sig við orðinn hlut. Vísi þykir tílhlýðílegt nú f upphafi þriðju lotu, að varpa dálitlu Ijósi á það sem á undan er geng- ið, ef það mætti verða til þess að fólk fengi skýrari mynd af þeim möguleik- um sem nú eru til stjórn- armyndunar. Steingrimur fær boltann Þegar kosningaúrslitin lágu fyrir sagöi Steingrimur Her- mannsson, formaöur Framsókn- arflokksins, i samtali viö Visi: „Sem betur fer sé ég ekki ,,viö- reisn” framundan og þaö er von min, aö Alþýöubandalag og Al- þýöuflokkur dragi þá lexiu af þessu, aö þeirstarfiá annan máta en i' slöustu rfkisstjórn. Viö mun- um beita okkur fyrir aö endur- nýja vinstri stjórnina”. Spurningu um þaö, hvort Framsóknarflokkurinn myndi hugsanlega ganga til samstarfs viö Sjálfstæöisflokkinn, svaraöi Steingri'mur á eftirfarandi hátt: „Viö læröum af stjórnarsam- starfinu viö Sjálfstæöisflokkinn 1974-1978. Og ég lofaöi mörgum Strandamönnum á leiöinni suöur, aö viö færum ekki i stjórn meö Sjálfstæöisflokknum. Ég verö aö standa viö þaö”. Þann 5. desember fékk Stein- grimur umboö til aö reyna mynd- un meirihlutastjórnar og i sam- ræmi viö fyrri yfirlýsingar kall- aöi hann saman fulltrúa þeirra flokka sem staöiö höfðu aö vinstri stjórninni sálugu. Fyrsti fundur viöræöunefnda flokkanna varhaldinn laugardag- inn 8. desember og mánudaginn 10. desember lögöu framsóknár- menn fram skriflegar tillögur um leiöir til lausnar efnahagsvanda- málunum. Þar voru Itrekaðar fyrri stefnuyfirlýsingar flokksins um „niðurtalningu” veröbólg- unnar ög skyldi hún veröa 30% 1980 og 18% 1981. Daginn eftir lögöu svo Alþýöubandalagsmenn fram lista yfir helstu stefnumál sin. Ósamkomulag vinstri flokkanna á Alþingi Þegar hér var komiö sögu upp- hófust miklar deilur milli vinstri* flokkanna vegna kosningar for- seta Sameinaös alþingis. Fram- sóknarflokkur og Alþýöubanda- lag vildu að þeir flokkar, sem reyndu stjdrnarmyndun, kæmu sér saman um forsetakjöriö. Al- þýöuflokkurinn lagöi hins vegar til aö þingstyrkur flokkanna réöi kjöri og þingflokkur Sjálfstæðis- flokksins samþykkti þá hugmynd. Ekkert samkomulag náöist um þetta mál, en í þriöju umferö for- setakjörsins tókst þó samstaöa meö vinstri flokkunum um að kjósa Jón Helgason, þingmann Framsóknarflokksins, sem for- seta Sameinaös þings. Samtimis þessuátíisérstaötil- nefning flokkanna til efri deildar Alþingis I samræmi viö styrk- leikahlutföll þeirra. Samkvæmt þvi heföi hlutkesti átt aö ráða milli áttunda manns Sjálfstæðis- flokksins og fjóröa manns Al- þýöubandalagsins, en með sam- vinnu Framsóknarflokks og Al- þýöubandalags tókst að koma fulltrúa þess siðarnefnda inn i deildina. Þar meö var búiö aö úti-. loka möguleikann á viöreisnar- stjórn, því samanlagt höföu Sjálf- stæöisflokkur og Alþýöuflokkur einungis helming fulltrúa I efri deild. Sjálfstæöisflokkurinn fékk svo Sverri Hermannsson kosinn sem forseta neöri deildar fyrir til- stilli Alþýöuflokksins, og þar meö var ljóst, aö alvarlegur klofning- ur var kominn upp milli vinstri flokkanna. A viöræöufundum, sem haldnir voru 17. og 18. desember, varö ljóst, að Alþýöuflokkurinn gat i meginatriöum sætt sig viö stefnu Framsóknarflokksins i efnahags- málum, en Alþýöubandalagiö hafnaði henni alfariö. A fundi utanrikismálanefndar þann 18. desember var Geir Hall- grimsson kosinn formaöur nefnd- arinnar meö stuöningi Arna Gunnarssonar, fulltrúa Alþýöu- flokksins. Eftir þann fund sagöi Steingrimur Hermannsson I viö- tali viö VIsi: „Ég er ákaflega svartsýnn á myndun nýrrar vinstri stjórnar úr þessu”. Yfirlýsing Alþýðubandalagsins Steingri'mur taldi þó afstööu Al- þýöuflokksins i sambandi viö nefndakjör ekki næga forsendu til aö rjúfa viöræöurnar og fagnaði þvl þegar Alþýöuflokkurinn lagði fram skriflegar tillögur um efna- hagsmálin á fundi þann 19. desember. A sama fundi lét Al- þýöubandalagið bóka aö þaö teldi Alþýöuflokkinn hafa eyöilagt möguleika á myndun vinstri stjórnar meö háttalagi sinu I sambandi við nefndakjör. Um til- lögur Framsóknarflokksins stóö I yfirlýsingunni, aö einkennandi fyrir þær sé „aö reynt er aö leysa veröbólguvandann á kostnaö launafólks, m.a. láglaunafólks”. Daginn eftir ræddi Steingrimur viö fulltrúa hinna flokkanna tveggja hvora i sinu lagi og boö-1 aöi þá siöan til sameiginlegs fundaraömorgni fóstudagsins 21. desember. 8. desember: fyrsti fundur viöræöunefnda vinstri flokkanna um möguleika á stjórnarmyndun. Frá vinstri: Ragnar Arnalds, Jón Helgason, Tómas Arnason, Steingrimur Hermannsson, Sighvatur Björg- vinsson og Kjartan Jóhannsson. I 21. desember: Menn voru hýrir á slöasta viörsöufundi vinstri flokkanna, þrátt fyrir aö tilraunin mis- heppnaöist. Frá vinstri Magnús H. Magnússon, Tómas Arnason, Sighvatur Björgvinsson og Stein- grimur Hermannsson. 12 VÍSIR Fimmtudagur 17. janúar 1980. 13 sem fól honum aö gera tilraun til myndunar meirihlutastjórnar. Geir baö um frest til aö ákveöa hvort hann ætti aö taka aö sér umboöiö og siöari hluta dagsins var haldinn fundur hjá miöstjórn og þingflokki Sjálfstæöisflokks- ins. Þar var samþykkt aö ganga til leiks,engir möguleikar útilok- aðir og Geir gefnar óbundnar hendur um stjórnarmyndun, og var I sjálfsvald sett hverja hann veldi sér til aðstoöar i viöræöum. Þegar fréttamenn spuröi hann hvort hann væri búinn aö ákveöa sig svaraöi hann: „Ég svara for- seta fyrst” og var þetta vlsbend- ing um þá gætni I tilsvörum sem hann tileinkaði sér næstu vikurn- ar. Hann fór sem sé aö oröum Björns og ræddi einslega viö for- menn annarra flokka og enginn getursagt um þessar viöræður aö þær hafi fariö fram fyrir opnum tjöldum. Dagana Zl. og 28. des. ræddi Geir viö formenn flokkanna hvern i sinu lagi og þó þeir væru ekki sérlega opinskáir um hvað þeim fór I milli mátti heyra á þeim hvaö klukkan sló. Stein- grimur sagöist hafa undirstrikað þann mun sem væri á efnahags- stefnu flokkanna tveggja. Bene- dikt Gröndal sagöi aö aöstæöur gætu breyst viö herja tilraun og Lúövik sagöi, aö þaö væri sjálf- sagt aö hlusta á hvaö aörir heföu fram aöfæra.Siöanfóruihönd jól og áramót og athygli vakti aö bæöi forsetinn og kirkjunnar menn sáu ástæöu til aö minna handhafa löggjafavaldsins á ábyrgö þeirra og hvetja til sam- stööu. Þjóðstjórn Eftir áramótin fór smám sam- an aö skýrast aö þaö var þjóö- stjórnarhugmynd sem Geir haföi ihuga.Ekkifórþómiklum sögum af viðræðum og þrjá daga I röð, 3., 4. og 5. janúarvarsmáklausaá bakslðu Morgunblaösins þess efn- is, aö „Viöræöur Geirs héldu á- fram”. Sjálfur varðist hann allra frétta en sagöist vona, aö mál skýröust um þaö bil sem þing kæmi saman 8. janúar, og fram aö þeim tima uröu menn aö láta sér nægja getgátur. Aö morgni áttunda janúar hélt Geir i fyrsta skipti sameiginlegan fund meö formönnum hinna 27. desember: Geir Hallgrlmsson tekur viö umboöi forseta tslands tii stjórnarmyndunartilraunar. Engin vinstri st jórn 1 viðtali viö VIsi eftir þann fund sagöi Steingrimur: ,,Ég mat þetta þannig eftirfundina i gær, aö ekki væri ástæöa til aö halda þessum tilraunum áfram. Ég mun mæla mér mót viö forseta i dag og skýra honum frá þessari niðurstöðu”. Þar meö var lokiö árangurs- lausum tilraunum Steingrims Hermannssonar til að mynda nýja vinstri stjórn og höföu þær staðið I tvær vikur. Boltanum var nú kastað til formanns Sjálf- stæöisflokksins, Geirs Hallgrims- sonar. Fyrirboðinn Daginn eftir aö Steingrimur Hermannsson formaður Fram- sóknarflokksins skilaöi stjórnar- myndunarumboöi sinu til forseta eða 22. desember birtist i Morgunblaöinu grein eftir Björn Bjarnason undir fyrirsögninni „Um refilstigu stjórnmálanna”. Óhætt er aö segja aö þar hafi ver- iö lagöar linurnar fyrir fjölmiöla- tafl Geirs Hallgrimssonar og starfeaöferöir i stjórnarmyndun- arviöræöunum sem i hönd fóru. Þar segir meðal annars, aö það viöræöuform, sem Steingrimur valdi, hafi verið eins konar sjón- arspil, þar sem skipaöar voru viðræöunefndir sem komu saman á áöur auglýstum timum og gáfu siðan yfirlýsingar af ýmsu tagi að viðræöum loknum. Sú aöferö, að allt fari fram fyrir opnum tjöld- um, sé ekki fljótvirk eöa árang- ursrik. Óhjákvæmilegt sé aðGeir hverfi frá þeim vinnubrögöum sem tiökast hafiá þessum áratug. Eðlilegast væri aö fram færu einkaviðræöur milli stjórnmála- leiötoga.. til formlegra funda yrði siðan efnt á siöari stigum, ef ástæða þætti til. Skýrara gat þaö ekki verið. Enginn möguleiki útilokaður Aö morgni 27. desember gekk Geir Hallgrimsson á fund forseta íréttaauki Páll Magnusson, blaðamaöur Jónina Michaels- dóttir, blaöa- maöur stjórnmálaflokkanna til aö kanna möguleika á þjóöstjórn sem starfaöi um timabundiö skeiö með tiltekið afmarkaö verkefni. Aö sögn Steingrims Hermanns- sonar kom ekkert nýtt fram á þeim fundi heldur sagöi Geir þeim aöeins þaö sem hann haföi áöur upplýst þá um hvern i sinu lagi. Hann kvaöst eiga von á út- reikningum frá Þjóöhagsstofnun sama dag og boöaði til fundar eftir tvo daga. Útreikningar og umsagnir Þennan sama dag sagöi Stein- grimur um þjóöstjórn I samtali viö fréttamenn, aö Framsóknar- flokkurinn væri jákvæöur ef hægt væri aö komast að samkomulagi um aögerðir sem skiluöu árangri. Lúövik vildi ekkert segja og Benedikt var fremur svartsýnn. Formennirnir fengu i hendur út- reikninga Þjóðhagsstofnunar á fimm leiðum I efnahagsmálum. Hvernig þróun yrði við óbreytt á- stand, hvernig hún yrði ef hug- myndum Framsóknarflokksins væri hrint i framkvæmd, þá Al- þýðuflokksins og loks tvö tilbrigöi af hugmyndum sem Geir haföi lagt fram og byggt á umræðum sinum viö formenn allra flokk- anna. Steingrimur Hermannsáon kvaöst vera afar ánægöur meö þessi gögn þvi þau sýndu svart á hvitu aö hugmyndir Framsóknar- flokksins væru bestar og yllu minnstri kjaraskeröingu. Viöræöur næstu daga snerust um hugmyndir 4 og 5 og voru skipaðir sérstakir fulltrúar frá flokkunum til aö ræöa efnahags- tillögurnar. Steingrimur og Bene- dikt voruorðnir vondaufir um ár- angur og lýstu vantrausti á á- framhaldandi viöræöur af þessu tagi en Lúövik taldi aö ýmislegt ætti eftir að skoöa. Boöaö var til fundar á laugardegi en þá áttu aö liggja fyrir frekari útreikningar Þjóöhagsstofnunar og ennfremur Seölabankans. Um þær sagöi Steingrimur, aö sér sýndust þær vera umsögn Seölabankans um umsögn Þjóöhagsstofnunar! Geir skilar umboðinu 13. janúar sagöist Geir vonast til að geta gert upp hug sinn dag- inn eftir og næsta morgun gekk 16. janúar: Enn skal reynt víó vinstri stjórn, en nú meö Alþýöu- bandalagið undir stýri. Frá vinstri Steingrimur Hermanns- son, Svavar Gestsson og Benedikt Gröndal. hann á fund forseta og tilkynnti honum aö, að svo stöddu væri ekki aðvænta árangursaf frekari stjórnarmyndunartilraunum hans. Sama dag boðaöi hann til blaðamannafundarþar sem hann lagöi fram öll gögn sem fram heföu komiö 1 umræðunum og greinargerö frá sjálfum sér um gang viðræöna. Hann skýröi viö- horf sitt til málanna og kvaöst telja, að vel hefði veriö unniö og mjög gagnlegt væri aö formenn allra stjórnmálaflokka heföu átt sameiginlegar viöræöur um vandann sem viö blasti og leiðir til úrlausnar. Þessar umræöur og þau gögn sem fyrir lægju kæmu til góöa hverjum sem á héldi i á- framhaldandi stjórnarmyndun- arviöræðum. Hann sagöist telja, aö hinir flokkarnir heföu veriö meö hug- ann viö aðra stjórnarmyndunar- möguleika áöur en árangurs væri aö vænta af þeirra hálfu varöandi þjóöstjórn. Þegar upp varstaöiö rifjaöi hin rætna tunga blaösins, Loki, upp ummæli þess efnis, aö ekki væri hægt aö mynda rikisstjórn i f jöl- miðlum og benti á aö ekki virtist heldur hægt aö mynda hana utan þeirra heldur. 13. janúar: Siöasti fundur Geirs meö hinum flokksformönnunum. Tilraunin mistókst. I ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.