Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 17. janúar 1980. 15 Dreglð í Jóiagetraun Vfsls: Aldrel melri bálttaka Gífurlega góð þátttaka var í Jólagetraun Vísis í ár, sennilega betri en nokkru sinni áður. I gær drógum við úr réttum lausnum, og fyrstu verðlaun, stórglæsilegt hljóm- flutningstæki frá FACOað verðmæti 489 þúsund krónur, hlaut MAGNÚS BJARNA- SON, BIRKITEIG 11, KEFLAVIK. önnur verölaun, ferðaút- varps- og kassettutæki frá FACO að ver&mæti 179 þúsund krónur, hlaut Þórarinn Guöjónsson, Uröarstekk 9, Reykjavik. 3. verölaun, feröaútvarps- og kassettutæki frá FACO aö verö- mæti 149 þúsund krónur, hlaut Lárus Ástbjörnsson, Hringbraut 86, Reykjavik. 4. verölaun, fataúttekt i FACO fyrir 100 þúsund krónur, hlaut Jóhanna S. Siguröardóttir, Kjarrhóima 22, Kópavogi. 5. verölaun, fataúttekt i FACO fyrir 75 þúsund krónur, hlaut Sigurborg ólafsdóttir, Háaleitisbraut 56, Reykjavík. 6. -10. verölaun eru islenskar hljómplötur aö eigin vali frá FACO, hver aö verömæti 8.750 krónur. Þessi verölaun hlutu: Guðlaug Guömundsdóttir, Foss- vegi 22, Siglufirði, Anna Lisa Sigvaidadóttir, Hringbraut 65, Reykjavik, Eyjólfur Kolbeins- son, Asbraut 15, Kópavogi, Matthias Geir Pálsson, Klepps- vegi 88 Reykjavik og Siguröur Valtýsson, Kaplaskjólsvegi 65, Reykjavik. 11.-15. verölaun, háskólaboli frá FACO, hver aö verðmæti 5.500 krónur, hlutu: Sara Hlin Jónsdóttir, Tjarnarlundi 2a, Akureyri, Hjörtur Erlendsson, Hrauntungu 14, Kópavogi, Kristin Þorkelsdóttir, Birki- hvammi 12, Kópavogi, Helga Theódórsdóttir, Munkaþverár- stræti 10, Akureyri og Gunnar Eövaldsson, GrenivöIIum 20, Akureyri. Vinningshafar eru beönir um að hafa sem fyrst samband viö ritstjórn Visis, Siöumúla 14, s. 86611, virka daga klukkan 10-12 eða 13-16. Sem fyrr sagöi bárust mjög margar lausnir og voru flestar réttar. Helst virtist fjórða og sjötta mynd vefjast fyrir sumum. Rétt lausn er sýnd hér á siðunni. Visir vill þakka lesendum sin- um fyrir góða þátttöku. — ATA Rétt lausn i Jólagetraun Visis. Sigrún Huld Jónsdóttir, starfsmaöur Blaöaprents, dró nöfn verö- launahafanna úr bunkanum. Visismynd: JA Dýrmæil fórtll Bridgefélagiö Asarnir i' Kópa- vogi spilar nú sina árlegu firmakeppni og er keppnisform- iö tvimenningur. Aö venju eru láglitirnir heldur lágt skrifaöir i þessu keppnis- formi, enda fór svo aö ekkert par spilaöi gullfallega lauf- slemmu i eftirfarandi spili. Austur gefur/a-v á hættu. 10874 G95 6 AD953 KG AD107432 G42 2 965 K86 AD1085 106 AD32 7 K973 KG874 Þaö er augljóst, aö þrátt fyrir að a-v eigi aöeins helming há- spilanna, þá stendur slemma i laufi sakir hagstæörar legu spil- anna. En hvernig á að komast i hana, þegar mest er lagt upp úr hálitas amningum ? Viö eitt boröiö gengu sagnir á þessa leiö: sagnrými splllls bridge AusturSuöur VesturNoröur 1T pass ÍS 2 H 4S pass pas 5 H pass pass dobl pass pass pass Noröurvelur aö læöast aö a-v, en austur með sina finu skipt- ingu, eyðileggur dýrmætt sagn- rými fyrir sjálfum sér. Heföi hann sagt þrjú lauf viö tveimur hjörtum, þá stendur hann miklu betur að vigi þegar hann siöar styður spaðalit félaga. Þaö skipti siöan ekki höfuö- máli, en austur valdi aö spila út spaðaásog n-s fengu 650 og gull- topp. Guömunúup og Karl i 9. sæti Um s.l. helgi gekkst sænska stórfyrirtækið AR fyrir tvi- menningskeppni á Malmö. Guð- mundur Pétursson og Karl Sig- urhjartarson tóku þátt i mótinu og höfnuöu i 9. sæti af 56 pörum. Annar íslendingur ÍJlfur Arna- son, sem spilaöi á móti sænska landsliðsmanninum Hallén hafnaði i 25. sæti. Röö og stig efstu para varö annars þessi: 1. J. Olofsson-L. Olofsson 3518 2. Brunzell-Lindquist (fyrrv, Evrópum.) 3506 3. Sjödin-Sansen 3475 4. Blomquist-Kubista 3475 5. Arnwald-Peters 3429 6. Björkman-Wahlin 3428 7. Gjering-Weltith 3378 8. Axelsson-Nielsen 3370 9. Guömundur og Karl 3329 Aö sögn Guömundar voru spiluö 112 spil I átta umferöum og var skipulagning og aöbún- aöur allur til fyrirmyndar. r. í vetur bjóðum við landsins mesta úrval aff SKIÐAVÖRUM ✓n GÖNGUSKÍDI yfir 15 gerðir fróx TRAK: vestur þýsk BENNER: vestur þýsk JOFA: sænsk KARHU: finnsk BLIZZARD: austurrísk I SUVEREN: norskir leður- \aönguskíðaskór SVIGSKIUIt frá USA BLIZZARD frá Austurríki Head frá Austurríki ^IB pp—jy ^ ^ÍLwl^i frá Austurríki LOOK sklðabindingar Skíðafatnaður frá: ellesse oo'oor' % g Útílíf Clbelfe ■ < v ÞÆR ÞJÓNA ÞÚSLINDUM!, 1 : V __________________smáauglýsingar 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.