Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 21
VÍSJM Fimmtudagur 17. janúar 1980. 21 I dag er fimmtudagurinn 17. janúar 1980/ 17. dagur árs- ins. Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. janúar til 17. janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. apótek Kópavoflur : Kópavogsapót^k erlijílð ölt kvöfí til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum f rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virká daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar ( sima 22445. Ápótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, ■ almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.___ p 'Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá >kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ; bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2Ö39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bella 6891 _ Hættu þessari vitleysu, Grimur, það er enginn munur á árgöngunum af kók... oröiö Enginn getur þjónað tveimur herrum, þvi að annaðhvort mun hann hata annan og elska hinn eða aðhyllast annan og litilsvirða hinn. bór getið ekki þjónað Guði og mammon. Matt. 6,24 skák Svartui leikur og vinnur. H t S 1 t 1 t 1 & t # s Hvitur: Vukcevic Svartur: Patalejev Búlgaria 1958. 1. ... Hxh2 + ! 2. Kxh2 Df2+ 3. Kh3 Hh8+ 4. Kg4 Df4mát ^Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel •''tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun ,3552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ^Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjayik, Kópavogi, ^eltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. ' Svarar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. lœknar iSlysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81209. Ailan sól^rhringinn. . , 'LiaknaVtofur eru Tókaðar á laugardögum o<* 'helgidögum, en haggt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kJv_20-21 og á! laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. óongudeild er lokuð á helgidögum. A virkum 'dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í síma Læknafélags Reykja- yíkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkart 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. eSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér iegir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög tmv kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 'Jil kl. 19.30. - , - -- Fæöingarheimili Reykjavikur: Allá daga kl. ' 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. ■f 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vlfilsstööum: Mánudaga —! laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16, og »19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvHiö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog . sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabifl 1666. 6lökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. * Stökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvilið 62115. * Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjóröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.- Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. velmœlt Þeir freista þess jafnv.el að troða sjálfri sálinni i einkennisbúning. —Mirabeau ídagslns önn sundstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 -22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög -«*vjcl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud.,2p—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöfn • Bor^arbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsst'ræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, la^jgard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, suryjdd. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fjmmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókcsafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir/virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16^ nema .launardaga kl. 10-12. > _ -Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugartf. 13-Q6. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- ló. Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. tilkynningar Ársþing KSÍ 34. ársþing Knattspyrnusam- bands Islands veröur haldiö um næstu helgi 19. og 20. janúar aö Hótel Loftleiöum i Reykjavik. Þingiö veröur sett laugardaginn 19. janúar kl. 13.30. i Kristalsal. Atrennulaust í sjón- varpssal. Meistaramót íslands I atrennu- lausum stökkum fer fram i sjón- varpssal laugardaginn 2. febrúar n.k. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar verða: Karlar: langstökk, hástökk og þristökk. Konur: langstökk Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 300 fyrir hver ja grein. skulu hafa borist til FRl pósthólf 1099 I siðasta lagi þriöju- daginn 29. janúar. Frjálsiþróttasamband Islands SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. mlnnlngarspjöld /*Minningarkort kvenfélags Hreyfils fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, sími 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla 22, simi 36418, Rósu Sveinbjarnardóttur, Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur, Staðarbakka 26, sími 37554, Sigríði Sigur- björnsdóttur, Stífluseli 14, sími 72176 og Guð- björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, simi 29145. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkpr, Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá.ljós- mæðrum viðs vegar um landið. 'Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.( 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s% 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á ».Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Ver£l. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- ' hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. bridge ísland bar hærri hlut á báö- um boröum i eftirfarandi spili frá leiknum viö Pólverja á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Noröur gefur/ a-v á hættu 74 D9542 AD852 A AKDG 82 G 643 D32 1065 8 K10 KG98764 93 AK10763 G97 105 1 opna salnum sátu n-s Lebioda og Wilkosz, en a-v As- mundur og Hjalti: Noröur Austur Suður Vestur 1H 2 L 4 H 4 S pass pass 5 H 5 S dobl pass 6H dobl pass pass pass í svona skiptingarspilum er oft erfitt aö vita hver eigi töl- una og góö regla er aö segja alltaf einum meira. Austur spilaöi út spaöafimm, vestur drap og spilaöi laufatvist til baka. Sagnhafi drap, spilaði trompi og svinaöi siöan tigul- gosa. Austur drap á kónginn, spilaöi laufakóng og sagnhafi áttiafganginn.Þaö voru 100 til íslands. 1 lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og Om, en a-v Polec og Macieszczak: NorðurAustur Suöur Vestur 1H 1 G! 4 H 4 S pass pass 5 H pass pass 5 S pass pass dobl pass pass pass Guölaugur tók laufaás og tigulás. Siöan spilaöi hann hjartatvisti. örndrap á ásinn, spilaöi laufi og Guölaugur trompaöi. Þaö voru 500 til Is- lands, sem græddi 12 impa. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir .M/ J Helll kartðflusalat Kartöflusalatiö bragöast vel meðýmsum köldum kjötréttum og marineraöri sild. Uppskriftin er fyrir 4. 6 stórar kartöflur 1 msk smjörliki 1 msk hveiti 3+ dl kjötsoð eða vatn og kjöt- kraftur 2 msk edik 1/2-1 msk franskt sinnep salt og pipar 2-3 msk. kapers 2-3 msk pickles Sjóöiö kartöflurnar, kæliö.af- hýöið og skeriö I litla teninga. Bræöiö smjörliki i potti, hræriö hveitinu saman viö. Þynnið meö kjötsoöi. Hræriö ediki og sinnepi saman viö. Kryddiö meö salti og pipar. Bætiö kapers og smásöxuöum pickles úti sósuna. Blandiö kartöfluteningunum varlega saman viö. Beriö kartöflusalatið fram, vel heitt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.