Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 17.01.1980, Blaðsíða 23
Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir vism Fimmtudagur 17. janúar 1980. útvarp kl. 20.05: LÖGREGLUMABUR HYGGUR Á RREYTINGAR Fimmtudagsleikrit útvarpsins er „Gjaldiö” eftir Arthur Miller i þýöingu Óskars Ingimarssonar. Þetta er 1 fyrsta sinn sem þetta leikrit er flutt i Utvarpinu, en Þjó&leikhúsið sýndi þaö fyrir 10 árum. „Ég ætla a& tala um konur og áfengi”, sagöi Þurí&ur J. Jóns- dóttir félagsráögjafi, þegar Visir ræddi viö hana um þáttinn Til umhugsunar, sem hún sér um i dag. Þuriöur sagöi, aö tiltölulega meiri aukning heföi oröiö á áfengissýki hjá konum en körlum siöustu árin. Orsakir áfengissýki þeirra væru oft sambæráegar, en þó heföi hún orðið vör viö þaö i starfi sinu, aö félagsleg atriöi hafi meiri áhrif i þessu efni hjá konum en körl- um. „Það fylgja þvi ýmis vanda- mál að vera kona”, sagöi hún. ,,0g það veröur aö taka þaö til greina viö meöferö áfengis- sjúkra kvenna. Meðferöin veröuraöbyggja á félagslegum og menningarlegum raunveru- leika kvennanna”. Koma siður i meðferð Þuriöur sagöi, aö konur ættu viö ýmis vandamál aö striöa umfram karlmenn. Þær drekka Leikritiö fjallar um fimmtugan lögreglumann, sem er aö velta þvi fyrir sér hvort hann eigi aö hætta i lögreglunni eftir 30 ára starf. Konan hans hvetur hann til þess, en sjálfur er hann á báöum áttum. frekar einar inni á heimilum sinum og einangrast þvi meira og verða einmana. Konur koma seint i mefíerö og raunar er taliö aö um 90% drykkjusjúkra kvenna komi aldrei tilmeMer&ar. Vegna þess hvetregar þær eru til þess, eru þær orðnar veikari og oftar búnar aö glata fjölskyldunni en drykkjusjúkir karlar. „ 9 af hverjum 10 eigin- mönnum áfengissjUkra kvenna fara frá konum sinum, en 9 af hverjum 10 eiginkonum eru kyrrar i hjónabandi með áfengissjUkum körlum”, sagöi Þuriður. „Konur hafa lika meiri sektarkennd og minna sjálfs- traust. Og oft er hjá þeim inni- birgð reiöi og biturleiki gagn- vart þvi hlutverki sem þjóö- félagiö hefur ætlaö þeim”. Aðalefni erindis Þuriöar fjallar um áfengisneyslu kvenna, en þó mun hún aöeins minnast á aöra vimugjafa. -SJ Þaö áað fara að rifa húsiö, sem þau bUa i, og fá þau gamlan gyö- ing til aö koma innanstokksmun- unúm i' verö. Þá kemur bróöir lögreglumannsins i heimsókn eftir 16 ára fjarveru... Arthur Miller er Bandarikja- maður, fæddur i New York áriö 1915. Hann varö fyrst þekktur sem leikritahöfundur áriö 1945, en hefur siöan hlotiö margvislegar viöurkenningar fyrir verk sin. tJtvarpiö hefur áöur flutt nokkur verk eftir Miller: „1 deiglunni”, „Allir synir minir” og „Horft af brUnni”. Miller Leikstjóri „Gjaldsins” er GIsli Halldórsson, en meö hlutverkin fara RUrik Haraldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinns- son og Valur Glslason. Leikritiö hefst kl. 20.05 og tekur rúmlega tvo tima i flutningi. — SJ útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Þuriður J. Jónsdóttir félagsráögjafi hefur umsjón með höndum. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friöleifsson. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái" eftir Per Westerlund. Margrét Guðmundsdóttir les (2). 17.00 Siödegistónleikar. Rut L. Magnússon syngur „Fimm sálma á atómöld” eftir Her- bert H. Agústsson viö ljóö eftir Matthias Johannessen; hljóöfærakvartett leikur með; höfundurinn stjórnar / Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Þrjár fúgur eftir SkUla Halldórsson, Alfreö Walter stjórnar/Werner Haas og óperuhljómsveitin i Monte Carlo leika Pianó- konsertnr. 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský, Eliahu Inbal stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Leikrit: „Gjaldiö” eftir Arthur Miller. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Viktor/RUrik Haraldsson Esther/ Herdis Þorvaldsdóttir, Salomon/ Valur Gislason, Walter/ Róbert Arnfinnsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan.Finnbogi Her- mannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Frá uppsetningu Þjóöleikhússins á Gjaldinu. Sömu leikarar fara meö hlutverkin i útvarpinu: Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason og Rúrik Haraldsson. Útvarp kl. 14.45: KONUR 00 JtFENOI Eniurrelsn fslenskra kMkmynda Ariö 1980 mun seinna meir veröa kennt viö endurreisn is- lenskrar kvikmyndageröar. Þrjár kvikmyndir veröa frum- sýndar I byrjun ársins en þær voru allar teknar á siöastliönu ári. Allar þeirra eru geröar fyrir sýningar i kvikmyndahús- um og er það nýlunda, þvi aö á undanförnum árum hefur yfir- ieitt alltaf veriö rætt um kvik- myndagerö I sambandi viö sýn- ingu i sjónvarpi. Þessa öflugu kvikmyndaframleiöslu ber aö hluta aö þakka skynsamlegum fjárveitingum úr Kvikmynda- sjóöi ríkisins sem tók til starfa i fyrra. Formaöur sjóösstjórnar er Knútur Hallsson, skrifstofu- stjóri Menntamálaráöuneytis- ins. Auövitaö á almenningur eftir aö sjá þessar myndir og segja álit sitt á þeim. Fer þar eflaust sem oft áöur aö mörgsjónarmiö munu koma fram. Þau geta oröiö islenskri kvikmyndagerö til góös I framtiöinni ef þau mót- ast af hógværö og hleypidóma- leysi. Er ekki aö efa aö al- menningur fagnar þvt aö geta séö þrjár islenskar myndir I kvikmyndahúsum meö skömmu millibili. Mun ekki I annan tima hafa veriö fariö öllu hressilegar af staö I ungri listgrein i land- inu, nú þegar skriöur er komin á endurnýjun hennar. Og þaö er gleöilegur vitnisburöur um framhald kvikmyndageröarinn- ar, aö ekki hefur oröiö vart viö samkeppni og rig, sem oft kem- ur upp á milli fyrirtækja heldur viröist samvinna hafa oröiö um tæki og annaö meöal framleiö- enda og sýnir þaö eitt meö ööru aö kvikmyndageröarmenn, þeir sem standa aö þessari endur- nýjun, er mikiö meira I mun aö gera veg islensku kvikmynd- anna sem mestan en standa i samkeppnisstriöi. Alkunna er aö leikarar og leikhús hafa staöiö fyrir leik- húsferöum um allt land meö miklum ágætum. Með tilkomu íslenskra kvikmynda i þeim mæli sem nú er framundan, flyst hluti þessarar leiklistar meö skjótum og einföldum hætti um landsbyggöina. I dreifbýlu landi er kvikmyndin hiö mesta þarfaþing, vegna þess hve auö- veld hún er I meðförum og fyrir- hafnarlitil þá einu sinni lokiö er gerö hennar. Auövitaö vill fólk hafa sina leiklist áfram, en nauösynleg fjölbreytni er aö kvikmyndunum og fylgir þó meira á spýtunni. Viö höfum allt frá þvi aö byrjaö var aö sýna talmyndir, mátt búa viö þaö, aö myndir væru sýndar hér á margvisleg- um tungumálum. Viö erum t.d. oröin vön þvi aö horfa á myndir meö ensku tali. Skal ósagt látiö aö hve miklu leyti þetta enska tal kvikmyndanna hefur haft áhrif á textagerö i poppheimin- um, sem viröist vera nokkuö ósjálfstæöur i gerö islenskra texta. Margt fleira hefur oröiö undan aö láta, þótt poppið sé nefnt hér sérstaklega. Meö is- lenskum kvikmyndum, I þeim mæli sem þær eru boöaöar nú, hefst notkun tungunnar i kvik- myndahúsum. Þeirri notkun fylgir hæfilegur metnaöur þeirra s^m láta sig einhverju varöa hvaö um okkur veröur I framtiöinni. Miöaö viö fólksfjölda og möguleika á aösókn aö kvik- myndahúsum veröur eflaust aö skera kvikmyndageröinni nijög þröngan stakk fjárhagslega. Hugsjónamenn spyrja varla svo mjög um ágóöa.En þeim hiýtur aö vera kært aö þurfa ekki aö bera stóran halla af fram- kvæmdum sinum, sem eru I senn menningarlegar og stórum þýðingarmeiri en liggur i aug- um uppi. Þaö aö þó skuli vera hægt aö gera kvikmyndir hér meö þeim ströngu fjárhags- áætlunum sem fólksfjöldi lands- ins setur og meö töluveröri áhættu sýnir aö bæöi ein- staklingar og bankar aö viö- bættu rikisvaldi, vilja trúa þvi aö okkur sé nauösyn á islensk- um kvikmyndum. Og óhætt er aö fullyröa aö sá góöi vilji, sem liggur aö baki kvikmynda- geröarinnar, byggist Uka á full- vissu um, aö til starfa eru komnir ungir menn, sem kunna fagiö. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.