Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 2
Laugardagur 19. janúar 1980 Kvik o m ■ Frá s vaöilförinni I Landmannalaugum. Jeppinn á kafi I ánni og rútan sem dró hann upp. \ bakkanum standa Ragnheiöur Steindórsdóttir og Stuart. Tæknibrögdin komu mér mest á óvart segir Ágúst Baldursson, adstoðarmaður kvikmyndageröarmannanna an ávallt ósködduö úr leiknum, eins og vera ber. „Eitt fyrsta atriöi sem tekið var upp hér d landi var bardagi aöalleikarans Alan Stuart viö Steindór Hjörleifsson sem leik- ur rússa. Þrátt fyrir aö þetta at- riöi sé aöeins tvær minútur kvikmyndinni þá tók um átta ' klukkustundir aö festa þaö á filmuna”, sagöi Agúst. Sumarbústaður i loft upp „Eitt atriöiö var kvikmyndaö i sumarbústaö á Þingvöllum. Þaö þurfti miklar tilfæringar, þegar kom aö þvi aö „sprengja hann i k>ft upp”. Smiöuö var ná- kvæm eftirliking af göfl- um hússins, nokkuö frá þeim raunverulegu. Siöan voru sér- stakar sprengjur notaöar til aö sprengja þaö i tætlur. Þetta var svo allt kryddaö meö reykúöur- um og eldvörpum. Eftir þetta atriöi voru svo út- búnar brunarústir til aö ljúka atriöinu”. Agúst sagöi einnig frá þvi hvernig söguhetjan var látin drepa óvininn meö þviaö kasta i hann hnifi. Myndavélinni var fyrst beint aöóvininum, þar sem hann hélt um hnifskeftiö og alltleit út eihs og hnifurinn stæöi á kaf i kviöinn d honum. Siöan var komiö meö brúöu og hnifurinn rekinn I hana. Áöur var búiö aö binda spotta i skeftiö. Siöan var myndavélinni beint aö brúöunni um leiö og togaö var i spottann og hnlfurinn dreginn út úr kviöi hennar. Þegar þetta atriöi er svo synt aftur á bak er eins og hnifurinn fljúgi i kviö árásar- mannsins úr hendi söguhetjunn- ar. Þvælst um hálendið Uppi d hálendinu voru tekin nokkur atriöi myndarinnar. Þar er t.d. kvikmyndaöur mikíll eltingarleikur, þar sem flugvél eltir bil breska leyniþjónustu- mannsins. 1 fkigvélinni er auö- vitaö vondur rússi, sem I þessu tilfelli er enginn annar en Ómar Ragnarsson. Skot reiö af i vatnskassa bilsins, og til aö láta þetta allt lita sem liklegast úr, þá er reyk dælt undir vélarhlifina, svo allt liti út eins og vera ber. Nú fáum viö aö sjd þessa kvikmynd,sem gerö er eftir bók Desmond Bagley. Fyrsti hluti af þrem veröur sýndur i sjón- varpinu á miövikudaginn. Nokkrir islenskir leikarar fara méö hlutverk I myndinni. Ragnheiöur Steindórsdóttir leikur Elfnu og er þaö eitt aöal- hlutverk myndarinnar. Þá fara Steindór Hjörleifsson, Flosi Ólafsson og Jón Sigurbjörnsson meö hlutverk I myndinni. Allir vilja söguhetjuna feiga Aöalpersóna myndarinnar er breskur leyniþjónustumaöur sem kemur hingaö til lands. Hann e r hundeltur jafnt af sam- herjum sem óvinum, sem eru vondir rússar. Allir vilja hann feigan. Þrátt fyrir fjölmargar tilraunir til aö koma honum fyrir kattamef, þá sleppur hetj- ■ Skotbardagi viö Reykjavikurhöfn. Myndir Agúst Baldursson. l'i\ WM tM WM HH WM Hi ■■ ■■■ lÁgúst Baldursson aöstoöaöi kvikmyndatökufólkiö á ýmsan hátt.t.d. ók hann bilnum á ofsa- hraöa i glæfrategum atriöum myndarinnar. „Viö lentum i alls konar svaöilförum t.d. i Landmanna- laugum. Þarlögðum viöút iána á jeppa utan viö vaö. Eftir þvi sem viö fórum lengra út i ána, dýpkaöi og ferðin endaöi á þann hátt aö jeppinn fór á kaf og viö komumst holdvot upp á bakk- ann hinum megin. Rúta sem var þarna á ferö, bjargaöi jeppan- um upp úr ánni”. „Undir þaö siöasta voru margir búnir aö deyja eftir pöntun leikstjórans. En það kom þó fyrir i látunum siöustu dagana, þegar timinn var oröinn naumur,að þaö gleymd- ist. Ekki reyndist unnt að taka þau atriöi aftur I mörgum til- fellum, heldur var þetta lagaö i fullvinnslu myndarinnar. „Likin” léku stór hlutverk i myndinni. Þau voru reyndar tvær brúöur sem klæddar voru upp í samræmi viö þaö hvaöa maöur þaö var sem njósnarinn lagöi aö velli I þaö og þaö skiptiö. örlög annarrar uröu þau aö henni var hent I Detti- foss”. —KP „Það sem kom mér kannski mestá óvart voru hin ótrúlegu tæknibrögö sem notuð voru í kvikmynd- inni. Hinar ægilegustu skothríðir voru í raun aðeins smá- púðurkerlingar og svöðusárin litlar „blóð- sprengjur" sem „fórnardýrin" leystu úr læðingi með því að ýta á knapp,sem þeir höfðu í lófanum", sagði Ágúst Baldursson i spjalli við Vísi um kvik- myndina „Ot i óvissuna", sem kvikmynduð var hér sumarið 1978. Ágúst vann sem aðstoðarmaður kvik- myndatökufólksins og ók einnig bilnum fyrir leik- arana í æðisgengnum eltingarieikjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.