Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 4
vtsm Laugardagur 19. janúar 1980. Forstööumenn Saladin Security. Rollo Watts til hægri og aöstoöarmaöur hans, John Southern. Suleyman Demirel, leiötogi Réttlætisflokksins i Tyrklandi heldur ræöu og treystir á aö vopnaöur lifvöröur komi I veg fyrir árás aftan frá. ORYGGISVERÐIR eða EINKAHERMENN? Med vaxandi ofbeldi i heiminum hefur starfsemi öryggis- og lifvaröafyrirtækja oröiö æ umfangsmeiri Nú á þessum siöustu og verstu timum líður varla svo dagur aö ekki fréttist um morð eða mannrán úti i hinum stóra heimi. Er þar annars vegar um pólitisk tilræði að ræða en hins vegar tilraunir til fjárkúgunar og eru það þvi aðallega stjórn- málamenn eöa aðrir pólitlskir leiðtogar og svo auðugir kaup- sýslumenn sem fyrir árásunum verða. Lengi vel stóðu þeir ráö- þrota og uröu að reiða sig á lög- reglu viökomandi lands en ráku sig þó fljótt á það að oft á tiðum var þar Utla hjálp að fá, lögregl- an var ekki i stakk búin til að veita fyrirbyggjandi vernd og iðulega til lltils gagns viö rann- sókn slikra glæpa, oft fór það svo að mannræningjar myrtu fórnarlömb sin ef þeim þótti lögreglan vera orðin of að- gangshörö. Þvi er það að upp hafa sprottið fjölmörg fyrirtæki sem sérhæfa sig i að veita hugsanlegum skotspónum mannræningja og morðingja alla þá vernd sem þeir telja sig þurfa, sjá þeim fyrir lifvörðum, veita ráðgjöf um brynvörn bfla og þessháttar. Saladin Security Óttist menn um lif sitt og séu loðnir um lófana þá horfa þeir varla i þá f jármuni sem lífverð- irog önnur vernd kosta. Sem er lika eins gott þvi þessi þjónusta er dýr, tveir lifveröir kosta ná- lægt 150 þúsund krónum á dag og þá aðeins yfir daginn. Tima- kaup varöanna á nóttunni er meira en 10 þúsund krónur. Þetta eru miklar fúlgur þegar tillit er til þess tekiö að affara- sælast er aö njóta þessarar verndar allan sólarhringinn allt árið um kring, menn vita aldrei hvenær ráöist verður á þá. Fyrirtækin sem annast vernd- ina eru nær alltaf einkafyrirtæki og oftast skipuð fyrrverandi lögreglu- eöa hermönnum. I Bretlandi hafa fjölmörg slik fyrirtæki litið dagsins ljós enda þótt Bretland sé, a.m.k. ennþá, frltt við pólitiska glæpamenn ef IRA-menn eru undanskildir. Flest fyrirtækjanna þar byggj- ast upp af mönnum sem koma frá sérdeildum hersins og lög- reglunnar, deildum sem fást viö baráttu viö hryðjuverkamenn, mótmælendur og aðrasem tald- ir eru hættulegir. Vinstri menn taka þessum fyrirtækjum með ýtrustu varúð enda hafa stjórn- endur þessara sérdeilda, og þar með öryggisfyrirtækjanna, oft verið sakaðir um allt að þvi fasiskar tilhneigingar. Rollo Watts, áöur „command er” I sérdeild hersins, stýrir nú verndarfyrirtækinu Saladin Security. Hann heldur þvi fram aö menn sinir séu óviðjafnan- legir og aö Saladin sé besta fyrirtækið i „bransanum”. Þeim er haldið viö linnulausar æfingar, kennd öll atriöi öryggisgæslu og fyrst og fremst hin þrjú boðorö Watts: Flýtir, frumkvæði og ákveöni. Watts segir að „við lifum I heimi of- beldis, ofbeldið fæðir af sér ótt- ann og fólk þarfnast ráögjafar og verndar til að halda lifi. Þetta er lögmálið um framboö og eftirspurn”. Gætt allan sólarhring- inn Það er skoðun Watts að t.d. Hanns-Martin Schleyer væri enn á lifi ef llfverðir hans hefðu kunnað sitt fag. Hann tekur þvi menn sina i tima um nútima- hryðjuverkamenn og skæruliða, upplýsir þá um aöferöir þeirra og markmið, tengsl hópanna sln á milli og við ýmsa alþjóðlega aðila. Þá heldur hann þvifram aö þó tiltölulega litiö hafi verið um aögeröir hryðjuverka- manna á Bretlandi muni aukin upplausn þjóöfélagsins leiða til þess að aöstæöur skapist fyrir samtök þeirra. Þá ætlar hann að vera tilbúinn. Starfsmönnum Saladins er kennt aö gæta skjólstæðinga sinna með eins litlu „veseni” og unnt er og jafnframt beita ekki valdi nema i nauðirnar reki. Það er enda liklegt að valda- miklum og auðugum mönnum þyki það li'tt eftirsóknarvert aö hafa varðmann yfir sér allan r Tilvonandi llfverðir fá langa og stranga þjálfun með byssur Orygglsgler Tilraunir til afi eyftll einhverja hluta bllsins fram á þessu tœkí og r bhhlutans. Varinn bensln- geymir sem getur ekki sprungifi. Kadió-sendir sem sendir merki ef átt er vift hjólabtinaB- inn. Biynvörn myndar stálkassa sem skothrift vinnur ekki á. A sérstöku tæki má greina úr hva&a átt byssuskot koma. Brynvarinn bill Katsjá fyrir hægri hlift bilsins. Katsjá Sérstakir hjólbar&ar sem skaddast ekki þó skotift sé á þá. Kadió-sendir undir „húddinu" gefur merki ef komift er vi& vélina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.