Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 7
VISIR Laugardagur 19. janúar 1980. Rannsóknastyrkir EMBO i sameindaliffræði Sameindaliffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), hafa i hyggju aö styrkja vlsindamenn sem starfa i Evrópu og Israel. Styrkirnir eru veittir bæöi til skamms tima (1 til 12 vikna) og lengri dvalar, og er þeim ætlaö aö efla rannsóknasamvinnu og verklega framhaldsmenntun I sameindallffræöi. Skammtimastyrkjum er ætlaö aö kosta dvöl manna á érlendum rannsóknastofum viö tilraunasamvinnu, einkum þegar þörf veröur fyrir sllkt samstarf meö litlum fyrirvara. Langdvalar- styrkir eru veittir til allt aö eins árs I senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins árs I viöbót koma einnig til álita. Um- sækjendur um langdvalarstyrki veröa aö hafa lokiö doktors- prófi. Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og Israels koma til álita, en þær njóta minni forgangs. 1 báöum tilvikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organiza- tion,, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur-Þýskalandi. Umsóknir um skammtlmastyrki má senda hvenær sem er, og er ákvörðun um úthlutun tekin fljótlega eftir móttöku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutað tvisvar á ári. Fyrri úthlutun fer fram 30. april, og veröa umsóknir aö hafa borist fyrir 20. febrú- ar, en siðari úthlutun fer fram 31. október, og veröa umsóknir aö hafa borist fyrir 31. ágúst. A árinu 1980 efnir EMBO einnig til námskeiöa og vinnuhópa á ýmsum sviðum sameindaliffræöi. Skrá um fyrirhuguö námskeiö og vinnuhópa er fyrir hendi I menntamálaráöuúeytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavlk. Menntamálaráöuneytiö, 15. janúar 1980. H.S.S.H. Hugrœktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82, Reykjavík, sími 32900. Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttaræfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst 2. febrúar nk. H.5.S.H. Hjartanlega velkomin(n) í hóp þeirra er veita endurskinsmerkjum athygli. í hópnum eru jafnt ungir sem gamlir, og allir hafa skilið að endur-« skinsmerkið er okkur mikil vörn í skammdeginu, — slysavörn, — getur jafnvel verið líftrygging. Þeir vita, aö þeir sjást allt að fimm sinnum fyrr en ella meö því að bera endurskinsmerki. ER ÞETTA EKKI UMHUGSUNARVERT? Þeir vita líka aö slys eru ekki lengi aö veröa og henda ekki aðeins þá sem viö ekki þekkjum eöa koma okkur alls ekki við. Ef þú átt ástvin, barn, gamlan fööur eöa móður, lestu þetta þá ööru sinni. En endurskinsmerki má nota á margvíslegan hátt. VÆRI EKKI UMHUGSUNARVERT . . . fyrir forstööumenn fyrirtækja aö veita starfsfólki sínu mikil- væga slysatryggingu til og frá vinnustað? . . . fyrir skjólfataframleiðendur að senda ekki aðeins flíkur á markað sem vernda gegn kulda og regni heldur líka slysum? , . . . fyrir skóla að rétta verndarhönd út í umferöina til þeirra er þeim hefir verið trúað fyrir? . . . fyrir eigendur vinnuvéla, reiöhjóla og barnavagna aö eitt eða tvö lítil endurskinsmerki geta bjargað dýrmætu mannslífi? JÁ, VÆRI SLÍKT EKKI UMHUGSUNARVERT? Umferðarráð vekur athygli á: ... að skólar, bæjarfélög, fyrirtæki, félagasamtök o.fl., geta fengið endurskinsmerki áprentuð með einkennum sínum. ... að við höfum endurskinsmerki á hross. ... að við eigum líka endurskinsörvar sem líma má innan í bíl- hurðir, og blasa við sé hurð oþnuð út i umferðina. VIÐ TELJUM að endurskinsmerki þurfi að bera svo þau komi að notum. Því viljum við koma þeim til þín. Þau fást í allflestum mjólkurverslunum landsins, og auk þess í mörgum ritfanga- og bókaverslunum. Okkur væri þökk í að þeir sem fúsir eru aö annast sölu þessara LÍFSNEISTA hefðu sem fyrst samband við okkur. Síminn er 27666. ilæ FERÐAR q Lindargötu 46 101 Reykjavík. Þetta vísar veginn. Svona spjald er í þeim verslunum sem selja endurskinsmerki. Endurskinsmerkin auka öryggiá. Dökkklæddur vegfarandi sést Vegfarandi i aðeins 20-30 m. fjarlægð me3 endurskinsmerki frö lógljósum bifreiðar. sés' M2° ' 130 m' fiarlægð. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK L SIMAR: 84515/ 84516 A ÁSKRIFEKDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS sími 8661 i Wartburg árg. 1980 er eins og sniöinn fyrir íslenskar að- stæöur, ber af öðrum bíium úti á ma/arvegum (þjóðvegum), dúnmjúkur, sterkur og mjög rúmgóður. Framhjóiadrifinn og sparneytinn. Verð með útvarpi og öðrum fyigihiutum: Fólksbíll áæt/að verð kr. 2.550 þús. Stationbíl/ áætlað verð kr. 2.750 þús. TRABANT / WARTBURG UMBOÐID 130 VONARLANDI V/ SOGAVEG - SÍMI 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.