Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 13
VtSLR Laugardagur 19. janúar 1980 n Hótel Borg 50 ára: Anddyri Hótel Borgar þegar þaö var opnað 1930. Hótelid kost- aði fullbúið rúma milljón „Smiði gistihússins Borg er það vel á veg kom- in, að starfræksla þess er byrjuð að nokkru leyti. Salirnir niðri eru fullgerðir og er veitingasalurinn opinn i dag fyrir almenning i fyrsta sinn, en i gær- kveldi var dansleikur Nýársklúbbsins haldinn i gistihúsinu. A undan dansleiknum tóku um 180 manns þátt i borðhaldi, en þátttakendur dans- leiksins munu hafa verið um 300”. Þessi klausa er úr Visi sunnudaginn 19. janúar, 1930. A dansleiknum kvöldiö áöur voru mættir fyrirmenn bæjarins og héldu þeir ávörp og fluttu hamingjuóskir til Jóhannesar Jósefssonar og konu hans meö nýja og glæsilega hóteliö. Hótel Borg á þvi fimmtiu ára afmæli um þessar mundir. Jóhannes Jósefsson rak hóteliö allt til ársins 1960. Núverandi hótelstjóri er Sig- urður Gislason en formaöur stjórnar er Aron Guöbrandsson. Hótel Borg kostaöi meö öllum útbúnaðieina milljón tvö hundr- uð og fimmtiu þúsund krónur á slnum tima. Þá kostaöi kaffi I veitingasal 75 aura en góö mál- tið 2 krónur og 50 aura. Aka- vitissjússinn sem var 4 sentilit- ar kostaði 1 krónu og 10 aura. og besta viský 2 krónur og 5 aura. Allt hótelið var hins vegar ekki opnað fyrr en 25. mai 1930. Þá var blaðamönnum boöiö aö skoða hóteliö og i Visi þennan sama dag segir: „Blaöamönnum var boöið aö skoöa húsiö hátt og lágt, og tók það hátt á aöra klukkustund oe var þó fljótt farið yfir. Þá lýsir blaöamaöur hús- gögnum á eftirfarandi hátt: „Húsgögnin eru öll af hnotu- viöi og smiöuö i Þýskalandi og mjög smekkleg. Legubekkir og bök og setur stólanna i gesta- herbergjunum er allt fóöraö með bláu efni, en rúmábreiöur eru úr samskonar eöa svipuöu efni.” Um annaö útbúnaö á Borginni segir m.a.: „Tvennskonar út- búnaöur er til þess aö hringja á þjóna og þernur, bjölluútbúnað- ur á daginn, en ljósaútbúnaður aö næturlagi til þess aö engu ónæöi valdi öörum. Baöher- bergin eru mjög snotur og út- búnaður allur I þeim mjög hag- kvæmur. Talslmar veröa I öll- um herbergjum”. Salirnir á neðstu hæö hótels- ins vöktu mikla athygli á sinum tima fyrir þaö hve vel þeir voru búnir og glæsilegir. Blaöamaö- ur VIsis sem heimsótti Borgina sunnudaginn 25. mai 1930 tekur þaö fram að veggir séu veggfóöraöir meö silki og gólf og stigar lagöir ábreiöum. 13 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða HJÚKRUNARFRÆÐINGA við HEIMAHJÚKRUN Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400 Heilbrigðisráð Reykjavikur Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti. Margar stœrðir af hinum vinsœlu hunda- beinum, sem styrkja tennurnar. OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 1. mummoiH Grjótaþorpi Fischersundi (Aðalstræti 4) sími 11757 ÍV1VJI\JVÍ FATNAÐUR SEMVEKUR ATHYGLI AFBORGUNARSKILMÁLAR GRAFELDURHE *% BANKASTRÆTI SÍMl 26540.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.