Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 22
Laugardagur 19. janúar 1980 22 «1 íelcttúiunm „Stórslagur” í Firdinum — þegar FH og Haukar mætast þar í 1. deild íslandsmótsins I handknattleik i dag „Ég held að þaö sé ekki hægt aö spá neinu um úrslitin, en ég get lofaö þvi aö þetta veröur af- ar haröur, jafn og spennandi baráttuleikur” sagöi Viöar Simonarsson þjálfari Hauka I handknattleik er viö ræddum viö hann um leik Hauka og FH sem fram fer I 1. deild kl. 14 I dag. Þar stjórnar Viöar Hauk- unum gegn sinum gömlu félög- um úr FH, og hann vildi sem- sagt engu spá um úrslitin. „Ég er að mörgu leyti ánægð- ari með minn mannskap núna en ég var fyrir jólin. Strákarnir eru nú aö ná sér eftir meiðsli sem þá hrjáðu liðiö mjög, og ég hef trú á þvi aö siöari hluti mótsins verði heilsteyptari hjá okkur en sá fyrri” sagöi Viðar. — Telur þú að með sigri gegn FH i dag eigi lið Hauka einhvern möguleika á að sigra i íslands- mótinu? „Ég tel afar litla möguleika á þvi. Til aö það gerist verða Vikingarnir að fara að tapa leikjum, og reyndar hafa þeir of stórt forskot á okkur til að ég telji möguleika á þvi. En 2. sæt- ið er ekki svo fjarlægur draum- ur fyrir okkur og við höfum sett stefnuna á það. Ég vil hinsvegar segja að ég held ekki að Vikingarnir muni sigla i gegn um mótið á eins auðveldan hátt og hingað til. Þeir áttu marga menn i landsliöshópnum og slikt hefur venjulega slæm áhrif þegar tek- ið er til við keppnina i 1. deild eftir svona hlé. Aö visu er spurning um hvernig hinir leik- menn félagsins hafa haldið á spöðunum, en ég held að Viking- arnir eigi eftir aö tapa stigum.” gk—• Viöar Simonarson þjálfari Hauka I handknattleik ætlar aö spila til vinnings gegn erki- fjendunum úr FH I dag. I dag er iaugardagurinn 19. janúar 1979/ 19. dagur ársins. apótek Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö 511 kvötd til kl. 7 nema laugardaga kl 9 12 og sunnudaga lokaó Hatnarf jöróur: Haf narf jaróar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar i simsvara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima buöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld nætur og helgidagavórslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. i9 og frá 21 22. A helgidogum er opiö frá kl. 11-12. 15 16 og 20 21. A öörum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar i sima 22445 Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl 9 19, almenna fridaga kl 13 15, laugardaga frá kl 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl 9 18 Lokaö i hádeginu milli kl 12.30 og 14 lœknar Slysa varóstofan i Borgarspltalanum. Slmi 81200 Allan sólarhringinn Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl 20 21 og á laugardögum frá kl 14 1A simi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum A virkum dögum kl 8 17 er hægt aö ná sam bandi viö lækni i slma Læknafélags Reykja vikur 11510. en þvi aðeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarsfoöinni á laugardogum og helgidóg um kl 17 18 Onæmisaögeróir tyrir fulloröna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstóö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 17.30 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. H|áIparstoó dyra viö skeiövöllinn I Vlöidal Sfmi 76620 Opiö er milli kl 14 18 virka daga. lögregla slökkvilió Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Siglufjöróur: Lögregla og sjukrabill 71170 Slökkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkviliö 5550 Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785 Slökkviliö 3333. Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slókkvilið og sjukra bill 1220 Höfn i Hornafiröi: Logregla 8282. Sjukrabill 8226 Slökkvilið 8222 Egilsstaóir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slókkvilið 2222 Neskaupstaóur: Logregla simi 7332 Eskifjöröur: Lögregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Lögregla 41303. 41630. Sjukrabill 41385 Slokkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323 Slökkviliðog sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 ólafsfjöröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slókkvilið 62115 Reykjavik: Logregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarf jöróur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garóakaupstaöur: Logregla 51166 Slökkviliö og sjukrabill 51100 Keflavik: Lógregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins M00. 1401 ög 1138 Slökkviliö simi 2222 Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310 Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222 bllanavakt Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður. simi 51336. Akure.yri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Haf narf jorður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477. Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarf jorður sinii 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl 17 siödegis til kl 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um oilanir á veitukerf um borgarinnar og i oðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstof nana heilsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahusa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl 19 30 til kl. 20 Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl 16 alla daga Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl ,18.30 tll kl. 19 30 A laugardögum og sunnudög vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18 30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl 17 og kl. 19 til kl. 20 Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 Heilsuverndarstööin: Kl 15 til kl. 16 og kl 18 30 til kl. 19.30 Hvitabandiö: Mánudaga til fóstudaga kl. 19 til kl. 19 30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl 19 30 Fæóingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilió VifiIsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl 20 21. Sunnudaga frá kl M 23. Solvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16 og kl 19 30 til kl 20 Sjúkrahusið Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19 19.30 Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl 17 á helgidogum Vifilsstaöir: Daglega kl 15.15 til kl 16.15og kl 19.30 til kl 20 tttkynnlngar Mæörafélagiö heldur fund þriöju- daginn 22. janúar (en ekki 21.) að Hallveigarstööum, gengiö inn frá öldugötu. Félagsvist, mætiö vel og stundvislega. Stjórnin Við þökkum i ykkur innilega fyrir að vera vanda ykkar vaxnir í hálkunni yUMFERÐAR RÁÐ r genglsskiánlng Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi þann 16.1. 1980. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Fransidr frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Llrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen • gjaldeyrir Kaup Sala 398.40 399.40 907.95 910.25 341.75 342.65 7370.60 7389.10 8084.40 8104.70 9601.65 9625,75 10776.35 10803.35 9829.75 9854.45 1417.75 1421135 24912.50 24975.00 20873.40 20925.80 23157.45 23215.55 49.38 49.50 3206.40 3214.50 798.40 800.40 603.15 604.65 166.83 167.25 gjaldeyrir Kaup Sala 438.24 439.34 998.75 1001.28 375.93 376.92 8107.66 8128.01 8892.84 8915.17 10561.82 10588.33 11853.99 11883.69 10812.73 10839.90 1559.53 1563.49 27403.75 27472.50 22960.74 23018.38 25473.20 25537.11 54.32 54.45 3527.04 3535.95 878.24 880.44 663.47 665.12 183.51 183.98 íþróttir um helgina LAUGARDAGUR Körfuknattleikur: Iþróttahúsið Njarövik kl. 14.00. Úrvalsdeild Njarðvlk-IR. Hagaskóli kl. 14.00. úrvalsdeild KR-IS Iþróttaskemman Akureyri kl. 15.00. 1. deild Þór-Keflavik. Blak: Iþróttahúsiö Neskaupstaö kl. 15.00. 2. deild Þróttur-Völsung- ur. Handknattleikur: Iþróttahúsiö aö Varmá kl. 15.00. 2. deild karla Afturelding-Þór Ve. Laugardalshöll kl. 14.00. 1. deild karla IR-VIkingur. Kl. 16.40. 1. deild kvenna KR- Haukar íþrótttahúsiö Hafnarfiröi kl. 14.00.1. deild karla FH-Haukar. Kl. 15.15. 1. deild kvenna FH- Vikingur. Skiöi: Skiöasvæöi 1R i Hamragili kl. 13.00. Mullersmótiö. SUNNUDAGUR Körfuknattleikur: Iþróttaskemman Akureyri kl. 15.00. 1. deild Tindastóll-Kefla- vik. Hagskóli kl. 20.00. Úrvalsdeild Fram-Valur. Blak: Hagskóli 13.30. 1. deild karla Vikingur-Þróttur. kl. 14.45. 1. deild kvenna Vikingur-Þróttur. Kl. 20.25 1. deild kvenna Breiöa- blik-lS. Beila Eina leiöin til að missa eitt kQó I einum grænum er aö þyngjast fyrst um ein þrjú kOó.... ræöur eftir messu. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Fundur Æskulýösfélags Bústaöasóknar miðvikudagskvöld kl. 20.30 Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasam- koma i safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjón- usta I Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 (Alkirkjuleg) guösþjónusta. Séra Agúst Eyjólfsson prestur viö Dómkirkju Krists Konungs i Landakoti predikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Daniel Glad, trúboöi hvitasunnu- mannaogDavid West, æskulýös- leiötogi aöventista lesa bænir og texta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn undir stjórn Dómorg- anista Martin H. Friörikssonar, syngur i 1/2 klukkustund á undan báöummessum. Fella og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjón- usta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. ferðalög UTiviSTARFERÐIR Sunnud. 20.1. kl. 13 Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Grön- dal. Tröllafóss, Haukafjöll og nágr., létt ganga meö Einari Þ. Guðjohnsen eöa sklöaganga um Mosfellsheiöi meö Jóni I. Bjarna- syni. Verö 2500 kr. Fariö frá B.S.I., bensinsölu. My ndakvöld i Snorrabæ, miðvikud. 23.1. kl. 20.30. Emil Þór sýnir myndir úr öræfum. Flúöaferö um næstu helgi, góð gisting, hitapottar, gönguferöir, þorra fagnaö. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar i skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist messur Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla ki. 11. árd. Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Arni Pálsson. Árbæjarprestakall: Barnasam- koma i' Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar kl. 10.30 árd. Guösþjón- usta I safnaöarheimilinu kl. 2. Vænst er þátttöku fermingar- barna þessa drs og foreldrum þeirra. Kirkjukaffi Kvenfélags Arbæjarsóknar eftir messu. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grims- son. Breiöhoitsprestakall: Barna- starfið I Breiöholtsskóla og öldu- selsskóla kl. 10.30 árd. Guösþjón- usta i Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Sveinsson, skóla- meistari Fjölbrautaskólans i Breiöholti predikar. Kaffi og um- Haligrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 2. Sr. RagnarFjalar Lárusson. Fyrirbænamessa þriöjudag kl. 10.30 árd. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugard. kl. 2. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. ; Messa kl. 2 Sr. Arngrimur Jóns- son. Bænastund I kirkjunni dag- lega kl. 10.30 18;25. janúar, vegna alþjóölegrar bænaviku. Prestarn- ir. Langholtsprestakali: Barnasamkoma kl. 10.30. Organisti Jón Stefánsson. Sigurö- ur Sigurgeirsson. Prestur Sig. Haukur Guöjónsson. Guösþjón- usta ki. 2. Organisti Jón Stefáns- son,Prestur Sig Haukur Guöjóns-. son. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Barna og fjöi- skylduguösþjónusta kl. 11. Þórir S. Guöbergsson,rithöfundur segir sögu. Engin messa kl. 2. Þriðju- dagur 22. jan.: Bænaguösþjón- usta kl. 18 og Æskulýösfundur kl. 20.30,Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Orgel og kórst jórn Reynir Jónas- son. Kirkjukaffi. Fríkirkjan IReykjavIk-.Messakl. 2.e.h. Upphaf alþjóölegrar bæna- viku. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Frikirkjan I Hafnarfiröi: Kl. 10.30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.