Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Laugardagur 19. janúar 1980 barnastarfið. Allir aöstandendur barna velkomnir meö börnunum. Guðsþjónusta kl. 2. Predikun i samtalsformi. Kirkjukaffi eftir messu. Fundur með foreldrum fermingarbarna að lokinni guðs- þjónustunni. Safnaðarstjórn. A sunnudaginn kemur mun skólameistari Fjölbrautaskólans i Breiðholti, séra Guðmundur Sveinsson predika við messu i Bústaðakirkju kl. 2 siðd. Séra Guðmundur var áður fyrrv. prestur að Hvanneyri i Borgar- firði, auk þess sem hann kenndi við guðfræðideild Háskóla ts- lands. Séra Guðmundur mun pre- dika við messur i Bústaðakirkju bæði I febrúar og i marz, sitt hvorn sunnudaginn, og eftir predikanir hans gefst kirkjugest- um kostur á að halda i safnaðar- sal kirkjunnar til þess að ræða við séra Guðmund um efni ræðunnar eða önnur mál, sem áhugaverð kunna að reynast. Meðan á um- ræðum stendur verður kaffi framreitt í boði Bústaðasóknar. Þessi tilraun með umræöur eft- ir messu hefur verið á starfsskrá safnaðarinsnúnokkurárog hefur gefizt mjög vel. Fyrir áramótin veitti séra Ingólfur Guömunds- son, æskulýösfulltrúi þessa þjón- ustu og kom viöa við. Séra Guðmundur Sveinsson mun taka fyrir hið áhugaverðasta efni i predikun sinni á sunnudaginn kemur. Og má nefna þessar spurningar, sem hann leitast viö að svara og eru hér framsettar til þess að gefa væntanlegum kirkju- gestum tækifæri til að velta þeim fyrir sér, áður en til messu er haldið. En spurningarnar eru: 1. Er kristinn dómur lifstrú? 2. Trúa kristnir menn á ódauð- leika? 3. Trúa kristnir menn á lif að loknu þessu? 4. Trúa kristnir menn á eilift lif? Er ekki að efa, að þeir munu margir, sem áhuga hafa á að hlýða á séra Guðmund veita svör við þessum áhugaverðu spurn- ingum. Allir eru ævinlega hjart- anlega velkomnir I Bústaða- kirkju, meðan húsrúm leyfir. (Frá Bústaðasöfnuði) Svör viö spurningaleik 1. Bob Beamon. 8,90 m. Á ólympiuleikunum i Mexikó- borg i október 1968. 2. Hannes Hafstein 1904 3. 400 m. 4. Egg 5. Ca. 6000 c. Reikistjörn- urnar eru 9. 6. Winston Churchill i neðri málsstofu breska þingsins, vegna undanhalds breska hersins frá Dunkirk i Frakk- landi 4. júni 1940. 7. Grænland. 8. Höfuðlausn eftir Egil Skailagrimsson. 9. Thomas Jefferson. 10. Það er það loftrúm yfir landi og landhelgi rikis sem lögsaga þess nær til. Svör við fréttagetraun 1. Pétur Thorsteinsson, am- bassador, Guðlaugur Þor- valdsson, rikissáttasemjari og Albert Guðmundsson al- þingismaður. 2. t frihöfninni. 3. Sovétrikin og Þýskaland. 4. Manchester United og Middlesbrough. 5. Alþýðubandalagið. 6. Skógræktarfélag islands i tilefni af 50 ára afmæli þess. 7. Bændaskólinn á Hólum. 8. Svavari Gestssyni. 9. Þórður Björnsson. 10. Paul McCartney 11. Að flytja islenska tónlist. 12. tran. 13. Joy Adamson. 14. Rigning i fyrstu, slydda norðan til þegar Hður á dag- inn. 15. 20th Century Fox. Lausn á krossgátu: O k: ZS* cv V) Q: <kf Ct V) ct V) <t — < C V) 3 Q <t úí <t <t 5 ít — s: C Q: Q; v.^ k <t £ £ Vti -k — Ut <34 UJ <t <t — -4 <t v-s Q; t u. <0 ut ct Cfc <í: ic: mí —«. ct ít cfc ----- -V ct 't k: -N/ u. ct -4 - Ct — < 5t -O- -0, 'cti <t ct <t <t ct Ct 04 — s: ct UJ <t <t az <t utíjct| k §: <t <t k U. 'tl -4 s: 3 <!Q C)i CQ <t >- C, sc '3 H < VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) símar 13230 og 22539. tslenskar heimildarkvik- myndir: Alþingi að tjaldabaki eftir Vilhjálm Knudsen og Reykjavik 1955 & Vorið er komið eftir Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Eldur i Heimaey, Surtur fer sunnan o.fl. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi ki. 19.00 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) tslenskur texti Bráðfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd i litum.Leikstjóri B. B. Cluch- er. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Félagsprentsmiðlunnar hl. Spitalastíg 10 — Simi 11640 ÞJÓFAR í KLIPU (A Piece of the Aetion) SIDNEYPOmER Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, Bill COSBY. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýn.tíma. LAUGARAS [t] Sími 32075 FLUGSTÖÐIN '80 Concord S/RPBRT 8OV0NCORBE Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Blakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Buck Rogersá 25. öldinni THE 25th CENTURY^ . AUNlVtRSAL ftCTliRf WPGj J Ný bráðfjörug og skemmti- leg „space-mynd” frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Paméla Hensley. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlu myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd ikl. 5, 7 og 9. SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útvegsbcnkfihúsinu euotfist í Kópevogi) Stjörnugnýr Fyrst var það „Star Wars” siðan „Close Encounters”, en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eða „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tækn- in i þessarirnynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn i framtiðina. Sjáið hið ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spaces0und. Leikstjóri: Lewis Barry tslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3 og 5. Rúnturinn Sýnd vegna fjölda áskorana i örfáa daga. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd ki. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Ofurmenni á tíma- kaupi. (L'Animal) Ny, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd við fádæma aðsókn við- ast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel , Welch. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. . / 23 a 19 000 Leyniskyttan Annar bara talaði, — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Islenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. ATII: lsl. leikkonan Kristin Bjarnadóttir leikur i mynd- inni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. Hjartarbaninn 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. —— Malur Prúðuleikararnir Bráðskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, með vin- sælustu brúðum allra tima. Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. Elliot Gouhl, James Coburn, Bob Hope, Carol Kane, Telly Savalas, Orson Welles o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. S Drepið Slaughter Afar spennandi lilmynd um kappann Slaughter með hnefana hörðu. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Indiánastúlkan Hörkuspennandi amerisk mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð b. , n. Enginsý' kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.