Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 24
1 'I I VÍSIR Laugardagurinn 12. janúar 1980. r" Nýr innlendur þáttur verDur á dagskrá s jónvarpsins á laugar dagskvöldiö, og er sagt aö um iéttan afþreyingarþótt sé aö ræöa. Meöal dagskráratriöa mun vera Geirfinns máliö, sem vart teist þú til afþreyingarmála. Hríseyjarmessuna Miida allir á Fátt ræöur eins umræöuefni manna á meöai og efni fjöl- miöla, nema ef vera skyldi blessaö veöriö. Enda er oft svo, aÖ margt samtaliö, t.d. á vinnustaö, fer fyrir ofan garö og neöan hjá þeim, sem lftt fylgist meö sjónvarpi eöa blööum. Staöreyndin er hins vegar sú, aö undanfariö hef ég ekki þurft ntikiö á mig aö lcggja til þess aö hafa slökkt á útvarp- inu, og fált hefur freistaö min I dagskrá sjónvarpsins. ,,Stjórnmálog glæpir’ ’ Þegar litiö er til þcss, hvaö ég kynni aö innbyröa um helg- ina af efni rrkisútvarpsins ntá fljótt fara yfir sögu hvaö hljóövarpiö varöar. Þaö sem áhugavert kynni aö vera aö hlusta á, fyrir utan fréttir, cr þátturinn „Stjórnmál og glæp- ir” á sunnudaginn. Þaö er aö vlsu stundum bagalegt, hversu gamalt útvarpsefni er hér á feröinni, því rnargt hefur breyst á einum áratug, en vegna þess hversu litiö er flutt af slíku samsettu, frambæri- legu efni í hljóövarpi, er for- vitnilegt aö fylgjast meö þess- um þáttum. Þá tel ég vlst aö allir vilji hlusta á messuna óguriegu I Hrlsey, sem starfsmenn út- varpsins og útvarpsráö hafa látiö bögglast fyrir brjósti sér mánuöum saman. Þaö má meösanni segja, aö þeir vinna fyrir kaupinu slnu f átökum um hin stóru mál, og er þetta ekki fyrsta dæmiö þar um. Nýr innlendur skemmtiþáttur Sjónvarpsdagskráin hefur svo sem upp á ýmislegt aö Elias Snæland Jónsson, rit- stjórnarfulltrúi, skrifar. bjóöa yfir helgina, einkum þó á laugardaginn. Ekki er viö þvi aö búast, aö einum sjón- varpsáhorfanda Hki þar allt, enda þarf sjónvarpiö aö gera sem flestum áhorfendum tii hæfis. Forvitnilegt veröur aö sjá nýja „Létta afþreyingarþátt- inn” á laugardagskvöldiö. Hann nefníst „Vegir liggja til allra átta”. og er þar vitnaö til ,,79 af stööinni”.Skemmti- eöa afþreyingarþættir sjónvarps- ins hafa veriö misjafnir aö gæöum, og oft ansi Htil afþrey- ing. Ekki er dsennilegt, aö ég horfi á ,,Náma Salómons konungs”, þdtt ekki væri nema til aö rifja upp þessa sögu Haggards.sem mér þótti æsispennandi lesning [ æsku. 25 mínútur á sunnudag Dagskrá sjónvarpsins á sunnudaginn er hins vegar meö þeim hætti, aö ég þarf sennilega ekki aö eyöa á hana nema svo sem 25 mfnútum, og er þaö vel. Þaö þýöir auövitaö ekki, aö efni sjónvarpsins þennan dag sé endilega lélegt, hcldur er þaö einfaldlega þess eölis, aö ég get mjög auöveid- lega gert annaö betra viö tím- ann en aö sitja framan viö skerminn. Eins og framangreint ber meö sér er ekki margt, sem glepja mun huga minn af efni rlkisfjöimiölanna unt helgina. Sérstaklega finnst mér áber- andi, almennt séö, hversu litiö er um samsetta þætti um inn- lend eöa erlend málefni i dag- skrám rikisfjölmiölarua. Nóg er af góöum slikum þáttum i erlendum sjónvarpsstöövum, og vel ætti aö vera hægt aö framleiöa fleirislika þætti hér heirna. Þaö mætti þá frekar sleppa ööru-efni, sem kostar mikla fjármuni en hefur vafa- samt gíldi, svo ekki sé meira sagt. —ESJ. útvarp yfir helgina Laugardagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.80 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatima. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar, Tón- leikar. 13.30 t vikulokin. Umsjónar- menn: Guðjón Friðriksson. Guðmundur Arni Stefáns- son og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 i dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15 40 tslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson cand. mag. talar 18.00 Fréttir 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Þriðji þáttur: Hvað eru peningar'’ Um- sjónarmaður: Jakob S. .Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leik- in. 17.00 rónlistarrabb r — IX. Atli Heimir Sveinsson fjall- a r um menúetta. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilky nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsias. 19.00 Kréttir. Krétlaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Siiulair Lewis. Sigurður Kinarsson islenskaði. Gisli Kunar .Jónsson leikari les (8). 20.00 Harmonikkuþáttur. Bjarni Marteinsson. Högni Jónsson og Siguröur Alfons- son kynna. 20.30 Hljóðheimur. Þatturinn fjallar um heyrn og hljóð. Kætt viö Einar Sindrason heyrnarfræöing og Jón Þor Hannesson hljóðmeistara. Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallarum verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les þýðingu-sina (4). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Fritz Wunderlich syngur óperettulög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hriseyjarkirkju. ( Hljóörituö 23. sept. I haust) Prestur: SéraKári Valsson. Organleikari: Ölafur Tryggvason bóndi á Ytra-Hvarfi i Svarfaðardal. 12.10 ‘Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Kötlugos kemur i leitirn- ar. Dr. Siguröur Þórarins- son jaröfræðingur flytur há- degiserindi. 13.55 Miödeeistónleikar; 14.50 Stjórnmál og glæpir. Þriöji þáttur: „Trujillo, moröinginn í sykurreyrn- um” eftir Hans Magnus En- zenberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i útvarp. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ■i ■■ ■■■■■! ir. Stjórnandi: Gisli A]- freösson. Flytjendur eru: Arni Tryggvason, Erlingur Gislason, Benedikt Arna- son, Jónas Jónasson, Hjört- ur Pálsson og Gísli Alfreös- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Með sól i hjarta sungum viö” siöari hluti samtals Péturs Péturssonar viö Kristinu Einarsdóttur, sem syngur einnig nokkur lög. 17.05 Endurtekiö efni: Haldiö til haga. Fyrsti kvöldvöku- þáttur GrimsM. Helgason- ar forstööumanns handrita- deildar Landsbókasafns Is- lands á þessum vetri, út- varpaö 30. nóv. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög. Will Glahé og hljómsveit hans leika gamla dansa. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur I útvarpssal. Einleikari á pianó: Philip Jenkins. Hljómsveitarstjór- ar: Gilbert Levine og Páll P. Pálsson. a. Forleikur og „Dauöi Isoldar” úr óper- unni „Tristanog Isold” eftir Richard Wagner. b. Pianó- konsert nr. 1 I Es-dúr eftir Franz Litzt. 20.00 Meö kveöju frá Leonard Cohen. Anna ólafsdóttir Björnsson tók saman þátt um kunnan lagasmiö og skáldfrá Kanada og kynnir lög eftir hann. 20.35 Frá hernámi tslands og stvrjaldarárunum slðari. Bryndis Viglundsdóttir flyt- ur frásögn sina. 21.00 Pianósónata I fls-moil op. 25 eftir Adolf Jensen. Adrian Ruiz leikur. 21.35 Ljóö og ljóðaþýöingar eftir Dag Siguröarson. Höf- undurinn les. 21.50 Samleikur á flautu og pianó. Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika: a. Fjögur íslenzk þjóölög eftir Arna Björns- son. b. „Per Voi” eftir Leif Þórarinsson. c. „Xanties” eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Hægt and- lát” eftir Simone de Beau- voir. Bryndis Schram les eigin þýöingu (5). 23.00 Nvjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp LAUG ARDAGUR 19. janúar 1980 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm. Tólfti og næstsiöasti þáttur. 18.55 Enska knattspvrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spitalalif. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 „Vegir liggja til allra átta". Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður Hild- ur Einarsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.35 Dansinn dunar i Rió. 21.50 Námar Satomons kon- ungs. (King Solomon’s Mines). Bandarisk biómvnd frá árinu 1950, byggð á sögu eftir H. Rider Haggard. Aðalhlutverk Deborah Kerr, Stewart Granger og Richard Carlson. Alan Quatermain ræðst leiðsögu- maður Elisabetar Curtis og bróður hennar 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. janúar 1980 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi ólafsson, formaðúr Félags kaþólskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Tólfti þáttur. Þýöandi óskar Ingimarss 17.00 Framvinda þekkingar- innar.Sjötti þáttur. Þrumu- gnýr. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Fariö verður i heimsókn til barna- heimilisins að Sólheimum i Grimsnesi. Þá verður farið i stafaleik og hljómsveitin Brimkló skemmtir auk fastra liða i þættinum. Um- sjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Kréttir og veöur. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.35 islenskt mál. I þessum þætti er stuttlega komið við i Arbæjarsafni, en megnið af þættinum er tekið upp hja Bæjarútgerð Reykjavikur, þar sem sýnd eru handtök við beykisiðn og skyrður uppruni orðtaka i þvi sam- hengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjartur Gurtnarsson. 20.40 islandsvinurinn William Morris. Englendingurinn William Morris var um sina dagaalltf senn: listmálari, rithöfundur og eindreginn jafnaðarmaður. Hann hafði mikið dálæti á Islandi og Is- lendingum, einkum þá ri'mnaskáldunum, sem hann taldi með helstu óösnilling- um jarökringlunnar. Morris léstárið 1896. Þyðandi ósk- ar Ingimarssom. 21.40 Afmælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Siðari hluti. Þýöandi Hallveig Thorlaci- us. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.