Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 19.01.1980, Blaðsíða 30
Laugardagur 19. janúar 1980. 30 Ömd'eHd'úfvárp's'messá] flutt á sunnudaginn i Undanfarna mánuði hefur sérkennilegt mál verið í gangi innan Ríkisútvarpsins. Messa, sem tekin var upp i Hrísey 1. september 1979, og átti að útvarpa þrem vik- um síðar, hefur flækst fyrir mönnum og átti helst ekki að senda hana út óbreytta. Ástæðan fyrir öllu þessu vafstri með messuna var sú, að í henni var hjónavígsla. Slíkri athöfn hefur ekki áður verið útvarpað og þótti óþarfi að fara að byrja á því núna. Útvarpsráð samþykkti engu að siður nýlega, að f lytja skyldi messuna óbreytta. Verður þessari umdeildu messu því útvarpað á morgun, sunnudaginn 20. janúar, f jórum mánuðum síðar en upphaflega var ætlunin. — SJ „SKynsemin haföi öefup” - seglr séra Kári valsson ,,Ég hélt að útvarpið yrði mér þakklátt fyrir að koma með nýjung,” sagði Kári Valsson, sóknar- prestur i Hrisey, þegar Visir ræddi við hann um það fjaðrafok, sem útvarpsmessa hans olli. Kári sagöi, að þaö heföi hist svo á, að ung hjónaleysi heföu ætlaö aö láta gifta sig viö næstu messu i Hrisey. Þegar þaö kom svo til, aö útvarpa ætti messunni, spuröi hann þau hvort þau hefðu á móti þvi, sem þau sögðu ekki vera. — Er hjónavigsla ekki bara einkamál þeirra, sem i hlut eiga? A hún erindi i útvarp? „Það er nú svo, aö þótt sumir séu ekki feimnir viö aö búa til börn, er oft farið meö giftingu eins og mannsmorö. Þaö er eins og fólk sé feimiö viö aö gifta sig. En hjónavigsla kemur alltaf söfnuöinum viö. Ég held aö ráöamennirnir i útvarpinu séu hræddir viö aö þetta veröi til þess aö fólk rjúki upp til handa og fóta og láti gifta sig viö útvarpsmessu. Ég tel enga hættu á slikri misnotkun og held þvl aö meö þessu sé ekki veriö aö setja slæmt fordæmi.” Eins og að skera hausinn af kúnni — Var fariö fram á þaö viö þig, aö hjónavígslan væri klippt út úr messunni fyrir flutning hennar I útvarpinu? „Já, en ég var á móti þvi. Bæöi vildi ég ekki baka þvi fólki, sem stóö aö messunni, vonbrigöi og svo heföi þaö veriö eins og aö skera hausinn af kúnni. Messan var byggö upp meö þaö I huga, aö þar færi fram hjónavigsla. Ef henni hefði veriö sleppt, heföi hitt oröið svolltiö undarlegt. En skynsemin haföi betur aö lokum, fyrst þeir ætla aö útvarpa messunni óbreyttri. Fyrrverandi stríðsfangi Okkur lék forvitni á aö vita nokkur deili á þeim manni, sem þarna rýfur margra ára hefö I útvarpsmessu og spuröum séra Kára þvi hvaö hann hefði gert áöur en hann geröist prestur Hriseyinga. Hann hefur þjónaö þvi prestakalli I nær 14 ár. Þaö kom I ljós, aö hann á sér fjölbreytilega sögu aö baki. Hann er tékkneskur að uppruna, en kom hingaö til lands fyrst 1933 til náms I norrænu viö Há- skóla Islands. ,,Ég sagði þá, aö þaö heföi Séra Kári Valsson: „Ég hélt aö útvarpiö yröi mér þakklátt.” veriö af áhuga fyrir noröur- landamálum og -menningu, sem ég kom, en kannski var þaö af ævintýraþrá og hin ástæðan bara fyrir-sláttur,” sagöi hann. Ariö 1939 kom séra Kári hing- að alkominn, aö þvl er hann hélt, en komst þá i kast viö varnarkerfi Breta. Hann var handtekinn og fluttur til Bretlands. Þar var honum hald- iö nauðugum i nokkur ár, fyrst i fangelsi, slöan fangabúöum og loks var honum gert skylt aö starfa viö landbúnaö. Undir lok Bretlandsdvalarinnar fékk hann þó aö læra hjólbaröaviö- geröir og þegar hann komst svo aftur til Islands eftir strlð fór hann aö vinna hjá Gúmml- baröanum. „tlr Gúmmlbaröanum út- skrifaöist ég I guöfræöina*sagði hann. Að námi loknu 1954 geröist hann prestur á Hrafnseyri viö Arnarfjörð. Jafnframt var hann barnakennari og siöar, aö loknu námi I Kennaraskólanum, skólastjóri. Séra Kári Valsson geröist Islenskur rikisborgari áriö 1953 og talar hann lýtalausa islensku. —SJ „Þetta stóö í OKKllP” seglr Guömundur Jónsson og telur aö elnkaathöfn elgl ekkl erlndl I útvarp „Þetta stóö I okkur heima- mönnum. Viö vorum eindregiö á móti því aö útvarpa hjóna- Vigslu,” sagöi Guömundur Jónsson, framkvæmdastjóri út- varpsins, þegar Visir spuröi hann um þetta messumál. „Okkur finnst aö hjónavlgsla sé einkaathöfn og skipti þar af leiðandi ekki máli fyrir útvarps- hlustendur. Ef prestarnir vilja boöa þaö orö, sem er I þeirra verkahring aö boöa, ætti þaö aö vera I þeirra hag aö sniöa þær athafnir sem útvarpiö er aö þeim miöli, sem veriö er aö nota. Þaö er undarlegt af mönnum aö vera svona skammsýnir. Hins vegar vill útvarpsráö láta útvarpa þessari messu og viö það veröur aö sitja. Viö erum ekkert aö jagast út af þvl.” — SJ Guömundur Jónsson, fram- kvæmdastjóri útvarpsins: „Viö erum á móti þvi aö útvarpa hjónavigsiu.” Þannig litur væntanlegt islenskt kreditkort út. Engln reglugerð vlrðlst tll um kredltkort hér „Fljótt á litiö sé ég ekki ástæöu fyrir ráöuneytiö aö hafa afskipti af þessu máli meö kreditkortin” sagöi Þórhallur Asgeirsson ráöuneytis- stjóri viöskiptaráöuneytisins, þegar Vlsir spuröist fyrir um þaö hvort ráöuneytiö hyggöist fylgjast meö notkun kreditkortanna sem nú hafa veriö tekin I notkun. Þórhallur sagði aö þar sem viö- skipti þessi færu eingöngu fram innanlands væri ekki ástæöa fyrir ráöuneytiö aö hafa afskipti þar af. Þá yröi þaö talið til hnýsni af hálfu rikisvaldsins ef þaö færi að skipta sér af þvi þótt einstök fyrirtæki lánuöu út á krlt. Visir spuröist fyrir um þaö hjá bönkunum hvort þeim hefði veriö boðin aðild aö Kreditkort h f„ en erlendis tiðkast þaö viöast hvar að bankar sjáum slika starfsemi en ekki einkaaðilar. Bankastjórar I Landsbankanum, útvegs- bankar.um og Verslunarbankan- um könnuðust ekkert viö að þetta mál heföi veriö tekiö fyrir innan þessara banka. Þá haföi sam- starfsnefnd banka og sparisjóöa ekkert heyrt af þessu máli og starfsmaöur I bankaeftirliti Seölabankans kannaöist ekkert við að erindi varöandi kreditkort heföi borist þeim. Þetta staöfestir Jóhannes Nordal I viðtali viö eitt dagblaöanna nú fyrir helgina. A blaöamannafundi sem Kreditkort h.f. hélt fyrir skömmu sagöi einn af forráðamönnum þess fyrirtækis hins vegar aö fyrir- tækið væri opiö bönkum, en þaö hefði ekki vakiö áhuga þeirra aö svo stöddu. Eftir þvi sem Visir kemst næst mun ekki vera til nein reglugerð sem fjallar um notkun kredit- korta hér á landi, eða hvaöa kreditfyrirtæki taka fyrir sinn snúð. Kreditkort h.f. mun hins vegar taka 10% af úttekt hvers mánaðar, en ef korthafinn greiðir innan 5. dags næsta mánaöar, fær hann þjónustuna fria. — HR Tapa mjólKur- framleiðendur 865 milljénum? Svo getur fariö aö mjólkur- framleiöendur tapi alit aö 865 milljónum króna miöaö viö heilt ár, vegna þessaö þeim var synjaö um hækkun á söluveröi mjólkur sem nam auknum vinnsiu- og dreifingarkostnaöi og hærra um- búöaveröi. Þetta kemur fram I nýlegu fréttabréfi frá upplýsingaþjón- ustu landbúnaöarins.Segir þaraö fáist ekki leyfi til hækkunar á mjólk og mjólkurafuröum til jafns viö aukin launa- og rekstr- arkostnað, verði mjólkurfram- leiöendur aö bera þennan skaöa sjálfir. Ef svo færi mundi tap Mjólkursamsölunnar veröa 441 milljónir, en hún tekur viö 51% af innveginni mjólk á landinu. Þessmá geta aö innvegin mjólk i þau fjögur mjólkurbú sem eru innan Mjólkursamsölunnar var á siðasta ári 60.7 milljónir litra og var þaö 0.9% minni mjólk en árið áöur. Aukning á sölu varö hins vegar 4%. — HR Krlstján í Gamla Diói TÆPAR 3,5 MILLJÓNIR í FASTEIGNASKATT Kristján Jóhannsson heldur tónleika f Gamla blói i dag kiukk- an 15. Kristjánhefur veriö á Italiu s.l. fjögur ár og stundaö þar nám og sungiö á konsertum. A tónleikunum I Gamla bló syngur hann lög eftir Beethowen, Schubert, Scharlatti, Biset, Verdi, Puccini, o.fl. Undirleikari er Thomas Jackman. Kristján Jóhannsson Fjalakötturinn, Aðalstræti 8, eign Þorkels Valdemarssonar er metinn á 225 milljónir 583 þúsund krónur. Þessi upphæö skiptist þannig að lóðin er metin á 202 milljónir 817 þúsund og húsiö á 22 milljónir 766 þúsund. Þorkeli er gert aö greiöa 3 milljónir 484 þúsund 112 krónur I fasteignaskatt af Fjalar- kettinum. — KP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.