Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 10
VÍSLR Mánudagur 21. janúar 1980. Hrúturinn 21. mars—20. april bú átt margra kosta völ i sambandi vib vinnuna og skemmtanalifiö. Gættu eigna þinna vel, þaö girnist einhver dýrmætan hlut sem þú átt. Nautiö 21. april-21. mai Athyglisgáfa og hugmyndariki þin eiga sér litil takmörk þessa dagana, haföu augun opin og gáöu hvort þú getur ekki bætt eigin hag. Tviburarnir 22. mai—21. júni Möguleikar á aö bæta fjárhag þinn eru á næsta leyti. Taktu engar ákvaröanir fyrr en aö vel athuguöu máli. Krabbinn 21. júní—22. júli Þú ert óvenju fljótvirkur i dag, þaö kemur sér vel þvi óvænt verkefni biöur þin þegar heim kemur. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Einhvers staöar leynast maökar i mysunni. Vinsældir þinar hafa aliö á öfundsvki óvina þinna. Vertu varkár i framkomu og reyndu aö finna leiö út úr ógöngunum. © Meyjan 24. ágúst- -23. sept. baö er hætt viö aö þu missir vini þina ef þú ert alltaf óþolinmóöur og ókurteis. Vertu kátur og taktu meir þátt í félagslifi en undanfariö. Vogin 24. sept. -23. okt. Vinnuvikan endar meö miklum bægsla- gangi. liklegast kemstu ekki hja þvi aö troöa öðrum um tær. Drekinn 24. okt.—22. nov. Það er liklegt aö þú farir i feröalag og endurnýjir gömul kynni. Hreinsaðu andrúmslofiö heima fyrir og talaöu hreint út um hlutina. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þaö er aldrei gott aö böölast áfram, reyndu að leysa málin meö lempni. Þú færð fréttir langt aö. Steingeitin 22. des.—20. jan. Keyndu aösæra ekki aöra meö tillitsleysi. Þu tekur þátt I rökræöum um mál sem er þér hugleikiö og gætir orðiö fróöari af. Vatnsberinn 21.—19. febr. Einhver vandamál gætu komiö i ljós i sambandi viö vinnuna. Taktu á honum stóra þinum og leystu þau sjálfur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Fjolskyldan er þér erfið i skauti, taktu þvi i meö jafnaöargeöi. Haföu ekki cf mörg járn i eldinum I einu. Tarzan haföi rétt fyrir sér, buffalóinn reis upp og var trylltur. PiG Vah ÖoRG^ C*i>nc»0 X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.