Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 21.01.1980, Blaðsíða 22
Mánudagur 21. janúar 1980. 26 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 82. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Heiöarhraun 19 í Grindavik, þinglýst eign Skúla Grétars óskarssonar, fer fram á eigninni sjálfn ao kröfu Tryggingarstofnunar rikisins, Veö- deildar Landsbanka Islands og innheimtun/anns rlkis- sjóös, miðvikudaginn 23. janúar 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn I Grindavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á mb. Búöarnesi GK 101, þinglýstri eign Guömundar Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri i Grindavikur- höfn aö kröfu Baldvins Jónssonar hrl., Arnar Höskulds- sonar hdl., Búnaöarbanka tsiands, Byggöasjóös, Jóns Ólafssonar hri. og Axels Kristjánssonar hrl. miöviku- daginn 23. janúar 1980 kl. 1S. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 97. og 99 tbi. Lögbirtingablaðsins 1978 á fasteigninni Noröurvör 12, eignarhluta Jóns As- geirssonar I Grindavik, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Theodórs S. Georgssonar hdL, Hákonar Arnasonar hrl. Jóns G. Briem hdl. og Tryggingarstofnunar rikisins, miö- vikudaginn 23. janúar 1980 kl. 16. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Strandgötu 16 i Sandgeröi (fiskverkunarhús) þinglýstri eign Jóns ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Fiskveiðisjóös tslands, fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 14. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Garöar i Grindavik, þing- lýstri eign ólafs Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garðars Garöarssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka tslands, miövikudaginn 23. janúar 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst vari 86. 91 og 96. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Ægisgrund 7, Garöakaupstaö, þingl. eign Jóns Eyjólfssonar, fer fram eftir kröfu Garöakaup- staöar, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn I Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86. 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Hörgatún 15, Garöakaupstaö, þingl. eign Berþórs Glfarssonar fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka tsiands og Lifeyrissjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 91. og 96 tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á eigninni Garöaflöt 23, Garöakaupstaö talinni eign Kristbjörns Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Garöa- kaupstaöar, bæjarfógetans iKópavogi og Kjartans Reynis ólafssonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 4.00 eh. Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86. 91. og 96. tölubl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Sunnuflöt 35, Garöakaupstaö, þingl. eign Magnúsar Björnssonar fer fram eftir kröfu Garöakaup- staöar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 4.30 eh. Bæjarfógetinn i Garðakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87. 91.og 99 tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Hringbraut 128 Ibúö á II hæö, talinni eign Guöbrands Sörenssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Brunabótafélags tslands og Garöars Garöarssonar hdl., fimmtudaginn 24. janúar 1980 kl. 9.30. Bæjarfógetinn i Keflavik. BREYTING k STJÖRNARSKRANNI er aðkailandi nauðsyn. sem polir ekki bið Þegar íslenska þjóöin öölaöist sjálfstæöi og reif sig lausa undan Dönum á þvi minnisstæöa ári 1944, uröu alþingismenn, nauöug- ir viljugir, aö breyta stjórnar- skránni i samræmi viö hinar nýju aöstæöur. Breyting sú, sem þá átti sér staö, varaö visuafar tak- mörkuö og varöaöi einungis þaö atriöi, aö valdalitill forseti kæmi I konungs staö. Slöan var reglu- gerö um forsetaembættiö sniöin aö meira eöa minna leyti aö þeim lögum, sem áöur giltu um kon- ungdæmiö. Forsetinnvar iskyndi fluttur út aö Bessastööum, aö þvi er virtist til aö koma honum I nokkrafjarlægö frá fólkinu. Engu h'karaenaöþaö væri kominnlltill kóngur. Siöanátti svoaö heita, aö hann væri einingartákn íslensku þjóöarinnar. 1 þau 36 ár, sem liöin eru slöan þjóöin fékk sjálfstæöi sitt, hefur hvaö eftir annaö veriö bryddaö upp á þvl, aö nauösynlegt væri aö breyta stjórnarskránni I sam- ræmi viö breytta tima. Lltill á- hugi viröist samt hafa veriö hjá stjórnmálamönnum okkar á sllk- um breytingum, þar til loks á þinginu 1972, aö samþykkt var til- lagatil þingsályktunar um skipun sjö manna nefndar til aö endur- skoöa stjórnarskrána. Sé litiö á stööu íslenskra stjórn- mála undanfarin ár, þá er aug- ljóst, aö þörfin fyrir stjórnlaga- breytingu er þegar oröin aökall- andi. 1 hvertsinn sem valdastaö- an I þinginu nálgast jafntefli er þjóöfélaginu og lýöræöinu mikil hætta búin, vegna þess aö stjórnarandstaöan, hver sem hún er, notfærir sér veika aöstööu rlkjandi stjórnar til aö trufla og fella frumvörp, án þess aö taka minnstatillittil þjóöarhagsmuna, en aöeins I þvl skyni aö fella rlkj- andi stjórn meö þá von I huga aö komast sjálf til valda. Sé flett upp I sögu Alþingis, blasa viö mörg dæmi, sem sanna þetta. Þar viö bætist svo, aö þróun stjórnmálanna hefur oröiö á þann veg aö undanförnu, aö ekki dugir lengur, þótt rikisstjórn hafi veru- legan þingmeirihluta aö baki sér. Þannig höföu bæöi rikisstjórn Geirs Hallgrimssonar og vinstri Ölafs Jóhannessonar mjög mik- inn þingmeirihluta, 80%, en voru samt báöar veikar. Þaö, sem þvi olli, voru áhrif utanaökomandi afla, þrýstihópanna. óhætt er aö segja, aö þegar rlkisstjórnir, sem hafa 80% þingstyrk aö baki sér, geta ekki stjórnaö af nefndum á- stæöum, þá er ástandiö oröiö ugg- vænlegt — þjóöhættulegt. Nokkuö svipaö þvl, sem hér hefur veriö bent á, hefur þegar gerst meöal annarra þjóöa. Llt- um til dæmis á Frakkland. 1 þriöja tug aldarinnar, og þó ekki slöur á árunum 1944-58, var stjórnarfar þar I landi oröiö svo sjúkt, aö venjulega sátu rlkis- stjórnir þar ekki nema örfáa mánuöi I senn eöa jafnvel aöeins vikur. Alltaf var veriö aö mynda nýja rikisstjórn, en hún felld jafn- óöum. Franska þjóöin var brátt aöglata öllu áliti og trausti meöal grannþjóöanna. Talaö var um úr- kynjun, og mikill grundroöi rikti einnig I athafnallfi Frakka. Þaö var á þessum árum, sem menn höföu þaö aö gamanyröi, aö þeir færu til Englands, til þess aö sjá skipt um lífvöröinn hjá bresku könungshöllinni, en til Frakk- lands tíl þess aö sjá skipt um rlkisstjórn. Eitthvaö svipuö Islensku stjórnarskránni hefur sú franska eflaust veriö á þeim ár- um. Viö lok slöari heimsstyrjaldar kom sterkur leiötogi svo fram á sjónarsviöiö I Frakklandi, de Gaulle. Enginn vafi leikur á þvi, aö hann var sá maöur, sem mest- neðanmáls ,,Sé litiö á stööu islenskra stjórnmála undanfarin ár, þá er augljóst, aö þörfin fyrir stjórnlagabreytingu er þegar oröin aðkallandi”, segir Ólafur E. Einarsson, forstjóri, I grein sinni. De Gaulle var sá maöur, sem mestan þátt átti i aö hefja frönsku þjóöina upp úr niöur- lægingu og glundroöa áranna 1944-58. En til þess aö svo mætti veröa, varö hann aö breyta stjórnarskránni. an og bestan þátt átti í aö hefja frönsku þjóöina upp úr niöurlæg- ingu og glundroöa og gera Frakk- landaö stórveldi á ný. En til þess aö svo mætti veröa, varö hann aö breyta stjórnarskrá lýöveldisins. Þá ákvöröun sfna tókst honum aö knýja I gegn, og stjórnarskrá fimmta lýöveldisins gekk siöan I gildi áriö 1958. Eflaust má meö sanni segja, aö gildistaka þessarar nýju stjórnarskrár hafi veriö lykillinn aö þeirri fyrirætlan de Gaulles aö endurreisa hag og viröingu Frakklands. Samkvæmt stjórnarskrá fimmta lýöveldisins hefur forseti Frakklands mikil völd. Hann útnefnir forsætisráö- herra og skipar aðra ráöherra samkvæmt meömælum hans. Auk þess eru ákvæöi I stjórnar- skránni, sem heimila forsetanum aö gripa inn 1 gang mála, þegar þörf krefur og á hættutlmum. Til aö sýna, hve glundroðinn i frönskum stjórnmálum var orö- inn óheyrilegur I tlö fjóröa lýö- veldisins, skal þess getíð aö allt . frá frelsun Frakklands 1944 fram I mal 1958 voru 25 ráðuneyti viö völdog meira enfjóröungur þing- manna I fulltrúadeildinni — aö kommúnistum undanskildum — haföi gegnt ráöherraembætti. Þetta jafngildir þvl, aö á þessu fjórtán ára timabili hafi hver rlkisstjórnaðeins setiö aö völdum aö jafnaöi I sex mánuöi. Gæti ekki fariö svo, aö stjórnar- far okkar Islendinga þróaðist i svipaða átt á komandi árum, ef ekkert veröur aö gert til þess aö sporna viö þvl? Stefna Stjórnmála- flokksins Þegar stefnuskrá Stjórnmála- flokksins var samin, var aö miklu leyti stuöst viö stjórnarskrá Frakka og sérstaklega varöandi eitt aöalatriöanna — þá grein, sem fjallar um skarpan aöskilnaö löggjafarvalds og framkvæmda- valds. Sterkrök hnigul þá átt, aö þangaö skyldi leitaö stuönings og fyrirmyndar, þar eö skyldleiki var mikill meö stjórnarskrá okk- ar Islendinga og þeirri frönsku, eins oghún var fyrir breytinguna. Astæöan er sú, aö stjórnarskrá Dana var á sinum tíma samin meö hliösjón af frönsku stjórnar- skránni, og aö sjálfsögöu var stjórnarskrá okkar sniöin eftir þeirri dönsku, þar sem viö vorum þá enn nýlenda Dana, þegar Kristján konungur IXfæröi okkur hana viö komu sina til landsins á 1000 ára afmæli íslands byggðar. Meira en öld er nú liöin frá þessum atburöi, sem var aö visu merkilegur þá, og ætti þvi aö vera kominn tlmi til aö endur- skoöa stjórnarskrána og lag- færa. Þaö er stefna okkar stjórnmálaflokksmanna aö hvika hvergi frá þvl markmiði að aö- skilja löggjafarvald og fram- kvæmdavald I stjórnarskrá Islendinga. Til þess aö þvl mark- miði veröi náö, þarf Islenska þjóöin aö vakna til vitundar um, að forustumenn gömlu stjórn- málaflokkanna — hverju nafni sem þeir nefnast — hafa hvorki vilja né mátt til aö breyta stjórnarskrá okkar svo rækilega, aö til gagns veröi. Þaö hefur kvisast, aö sú fræga stjórnarskrárnefnd, sem hefur haft þessi mál til meðferðar I allt aötiu ár, sé nú loks I þann veginn aö senda frá sér tillögur um stjórnarskrárbreytingu og fylgir jafnframt sögunni, aö þær breytingar, sem ætlunin er, aö fram komi, séu næsta léttvægar eða einhvers konar málamiðl- unartillögur. Þaö veröur aö segja þessari háttvirtu nefnd umbúöalaust, aö ætli hún sér aö sniöganga aðalat- riöi stjórnarskrárinnar en láta aukaatriðin sitja i fyrirtúmi, þá er verr fariö en heima setið... Langþýöingarmesta stjórnar- skráratriöiö er aöskilnaður lög- gjafar- og framkvæmdavalds. Flestar aörar greinar stjórnar- skrárinnar I þessum málaflokki eru nánast framkvæmdaratriöi, sem auövitaö veröur aö breyta aö einhverju leyti, þegar þetta þýðingarmikla skref hefur veriö stigiö. Þaö er hollt fyrir kjósendur aö hyggja aö vinnubrögöum stjórn- málamanna okkar I dag og velta þvlfyrir sér, hvort ekkimuni þörf áróttækum breytingum I þessum efnum. ólafur E. Einarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.