Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 5
VÍSLR Þriðjudagur 22. janúar 1980 Katrín Páls- dóttir skrifar Ungir flóttamenn frá Ródesiu sem hafa flúið til Bots wana, eru fiuttir aftur til sins heimaiands með gripaflutningabilum. Myndin er af ungum mönnum, sem fluttir eru á þennan hátt til Ródesiu. Reknlr frá s Kanada fyr-i Ir njósnir j Kanadastjórn hefur rekið úr landi þrjá sovéska sendi- ráðsstarfsmenn fyrir njósn- ir. Þetta er i annað skiptið á tveimur árum, sem sovéskir sendiráðsstarfsmenn eru gómaðir við iðju sina. bað var utanrikisráðherr- ann, Flora McDonáld, sem skýrði frá þessu i gær. Sovétmennirnir voru i sambandi við bandariskan borgara, sem fékk þeim i hendur mikilvæg skjöl. Ennþá hefur ekki verið greint frá þvi, hver þessi Bandarikja- maður er, en hann mun vera i viðkvæmri stöðu og nokkuð háttsettur i stjórnkerfinu. Sovétmennirnir munu hafa fengið frá honum upplýsingar i um 16 mánaða skeið. Þeir greiddu honum miklar upp- hæðir fyrir upplýsingarnar. Sovéski ambassadorinn, Alexander Yakovlev, hefur mótmælt brottvisun starfs- mannanna og alfarið neitað, að þeir væru viðriðnir njósn- TflÓ úr iffs- hæltu Llöan Titós Júgóslaviuforseta er eftir atvikum, en hann er nú sagður úr lifshættu. Vinstri fótur, neðan við hné, var tekinn af gömlu kempunni á sunnudag. Titó er nú 87 ára gam- all. ! Lést ■ vegna ■ van- S ræksiu ! loreldra ■ Ungur drengur, 14 mán- ■ aða gamall, lést á heimili ■ sinu nýlega i Essex. Astæð- ■ an var vanræksla foreldr- ■ anna. Barnið var látiö liggja B i iskaldri ibúðinni umhirðu- ■ laus^ Þegar drengurinn ■ fannst, var of seint að ■ bjarga lifi hans. Skömmu áður höfðu yfir- ® völd tekið hann úr fóstri, ■ þar sem hann hafði verið ™ nær frá fæðingu, og fengið Bforeldrunum umráðarétt Eidur laus í efnaverksmiöju - húsundlr Lundúnabúa yflrgeia helmllf sin Þúsundir Lundúnabúa voru fluttar af heimilum sinum I nótt vegna bruna I efnaverksmiðju. Gasið frá verksmiðjunni, sem er nálægt Barking um 22 kilómetra austur af London, mun vera ban- vænt. Lögreglan hefur aðstoðað um fjögur þúsund manns við að yfir- gefa heimili sin, og hefur aövar- að um fjögur þúsund til viöbótar að vera viðbúin til aö yfirgefa heimili sin. Slökkviliösmóhnum hefur nú að mestu tekist að hemja eldinn. Nokkrir þeirra hafa hlotiö litils- háttar meiðsl. Ekki er vitaö um, að nokkur 1 hafi orðiö fyrir heilsutjóni i hverfinu, þar sem kviknaði I efnaverks miðjunni. Fólk var hins vegar rænt, þeg- ar það hafði yfirgefið hús sin. Innbrotsþjófarnir voru snarir I snúningum. Nadia Comaneci fimleikastúlkan frá Rúmeniu. Prófklðr I lowa: Carter fékk 75% atkvæða Jimmy Carter, forseti Banda- rikjanna, vann yfirburðasigur I prófkosningum I Iowa riki I Bandarikjunum I gær, og fékk um tvo þriðju hluta atkvæðanna, en helsti keppinautur hans, Edward Kennedy, hlaut um þriðjung. Þriðji forsetaframbjóðandi demókrata, Brown ríkisstjóri I Kaliforniu, fékk fá atkvæöi. Hjá repúbllkönum hlaut George Bush, fyrrum yfirmaður banda- risku leyniþjónustunnar, flest at- kvæði, eöa um fjórðung, en Ron- ald Reagan hlaut 18% atkvæða. EsKlmúar leggjasf I drykkjuskao Eskimóar i Alaska hafa lagst I drykkjuskap eftir að þeir fóru aö hafa meiri peninga undir hönd- um. Nadia reyndi aö fremja sjálfsmorð Nadia Comaneci, rúmenska fimleikastúlkan, sem vann til þriggja gullverðlauna á Ólympiu- leikunum 1976, reyndi fyrir stuttu að fremja sjálfsmorð. Astæðan mun vera mjög strangar æfingar, en Nadia hefur æft fyrir ólympiuleikana I Moskvu. Hún er nú 18 ára gömul. Þaö var þjálfari Nadiu, sem kom að henni i æfingabúðum, þar sem hún dvaldi viö æfingar. Hún hafði tekiö inn stóran skammt af lyfjum,sem var dæltupp úr henni á siðustu stundu. Mikil áhersla er lögð á það aö Nadia losni við nokkur kiló fyrir keppnina i Moskvu. Hún hefur þvi verið i ströngum megrunarkúr, sem enn hefur bætt á það álag, sem fyrir var. Fyrir nokkru varð Nadia fyrir þvl slysi að bráka bein I hendinni. Það mun þó ekki standa i vegin- um fyrir þvl að hún komist til Moskvu, en óvist er hvernig mál- in snúast eftir þennan atburð. Tekjur þeirra hafa margfaldast siöan fariö var aö vinna ollu. Nýlega vargerö mikil rannsókn á lifnaðarháttum Eskimóa I Alaska. Kom þá I ljós, að um 72 prósent fullorðinna má flokka sem alkóhólista. Samfara drykkjuskap hafa sjálfsmorð aukist og dauðsföll af alls konar slysum. Forsetl FIFA til Moskvu Joao Havelange, forset Alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA hefur lýst sig andstæðar skoöun Carters Bandarikjafor seta hvað varðar Olympiuleikana i Moskvu. Havelange segir aö þessi yfir lýsing Carters sé pólitisk, og I þróttafólk eigi ekki að skipta sér af þess konar málum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.