Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 22.01.1980, Blaðsíða 8
Þriftjudagur 22. janúar 1980 8 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: DaviA Guðmundsson Ritstjorar: Olafur Ragnarsson Hörður Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Dreilingarstjóri: Sigurður R. Petursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir, Kaírin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sigurveig Jónsdóttir. Sæmundur Guðvinsson. Auglysingar og skrifstofur: Iþrottir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L Pálsson. Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Ljósmyndir: Gunnar V. André'sson, Jens Alexandersscn Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, siini 86611. Utlil og hónnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnus Olafsson. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.500 á mánuði innanlands. Verð i lausasölu 230 kr. eintakið. Prentun Blaðaprent h/f Innanfélagsmál eða oplnberl moldvlðrl Moldviðri þaö, sem þyrlaft hefur verift upp i framhaldi af bréfi fréttamanna rikis- fjölmiftlanna til siftareglunefndar Blaftamannafélagsins vegna ummæla um þá i Vísi sýnir, aft fyrir mönnum vakir fyrst og fremst aft koma höggi á Indrifta G. Þorsteins- son, rithöfund, sem sæti á I siftareglunefndinni. Hvers vegna skyldu fréttamennirnir ekki einfaldlega hafa höfftaft meiöyrftamál gegn ábyrgftarmönnum VIsis? Innanfélagsnefnd I Blaða- mannafélagi Islands, sem ber nafnið siðareglunefnd, hefur orðið umræðuefni í dagblöðum undanfarið vegna bréfs frétta- manna útvarps- og sjónvarps til þeirrar nefndar. I bréfinu er mælst til þess að nefndin taki til athugunar skrif Svarthöfða í Vísi um starfshætti fréttamannanna. Það skýtur nokkuð skökku við, að opinber umræða i f jölmiðlum skuli hafin um þetta bréf. Þeir, er um það hafa rætt, líta á það sem kæru til siðareglunefndar- innar, en tekið er skýrt fram í viðurlagakaf la siðareglnanna, að umræður um þau mál, sem vísað sé til nefndarinnar skuli ekki fara fram opinberlega, og ó- heimilt sé að skýra frá úrskurði nefndarinnar annars staðar en í félagsbréfi Blaðamannafélags- ins. Svo virðist sem upphafsmönn- um málsins, fréttamönnum út- varps og sjónvarps, hafi ekki verið kunnugt um þau ákvæði, eða þá að þeir hafa frá upphafi hugsað sér að flytja þetta mál opinberlega í f jölmiðlum en ekki innan félags. Um leið og þeir sendu stjórn Blaðamannafélagsins bréf sitt, sendu þeir fjölmiðlum afrit af því með beiðni um birtingu. I kjölfar frásagna af bréfinu hafa fylgt greinaskrif og nú síð- ast leiðaraskrif. Höfundar nota þetta tilefni tii þess að koma höggi á Indriða G. Þorsteinsson, rithöfund og fastan greinahöf- und í Vísi, einn þeirra þriggja manna, sem sæti eiga í siðanefnd Blaðamannafélagsins. Lengst gengur þó Jónas Krist- jánsson, ritstjóri Dagblaðsins í blaði sínu í gær, þar sem hann slær því föstu að Indriði hafi skrifað Svarthöfðapistla þá, sem til umræðu eru, og gengur einnig út frá því sem vísu, að ummæli Svarthöfða um fréttamenn brjóti i bága við siðareglur blaða- manna. Segir Jónas, að málinu hafi verið vísað frá siðanefnd- inni af tæknilegum ástæðum og Indriði hafi sloppið „fyrir tækni- legt horn í skjóli dulnefnis", eins og það er orðað í leiðaranum. Það er augljóst að Jónas þarf ekki á neinni siðanefnd að halda Hann sest sjálfur í dómarasætið, og fremur þar grófasta brotið í þessu máli með því að dæma Indriða G. Þorsteinsson sekan. Brýtur hann þar þá meginreglu, sem sérstaklega er áréttuð í siða- reglum B.(. „að maður er sak- iaus þar til sekt hans er sönnuð". Hið rétta varðandi stöðu máls fréttamannanna er, að siða- reglunef ndin hef ur enn ekki tekið það fyrir og mun ekki gera fyrr en fréttamennirnir, sem þar koma við sögu, hafa upplyst viss atriði í framhaldi af getsökum sínum um þá er sitja í siðareglu- nefndinni. Það moldviðri, sem þyrlað hefur verið upp vegna þessa máls opinberlega áður en málið hefur verið tekið fyrir í siða- reglunefndinni sýnir glöggt, að annað býr að baki en áhugi fréttamanna fyrir því að fá formlega fjallað um tilefni bréfsins innan Blaðamannafé- lagsins. Megináhugamál þeirra og bakhjarlanna, sem geyst hafa fram á ritvöllinn, er að ná sér niðri á Indriða G. Þorsteinsson, sem undir fullu nafni hefur i ræðu og riti lýst skoðunum, sem þeim falla ekki í geð. Meðal ann- ars vilja þessir aðilar nú ýta hon- um út úr siðareglunefnd Blaða- mannafélagsins. Ef fréttamennirnir hefðu í al- vöru viljað fá úr því skorið, hvort ákveðin ummæli í pistlum, sem birtir voru undir dulnefni í Vísi, teldust meiðandi hefðu þeir ein- faldlega getað farið í meiðyrða- mál við ritstjóra og ábyrgðar- menn blaðsins. Þeir bera ábyrgð á efni Vísis og þá er hægt að kæra til dómstóla telji menn á sér brot- ið. ÞlóDhagsstofnun um tmögur aiDÝOuöanfla- lagslns varOandl landbúnaðarmál: Hvar á aö fá lánin? vift útflutning, sem nemur 10% af heildarframleiftslu. Ef ætti aft bæta bændum upp verölagsbreytingar aft veru- legu leyti telur Þjófthagsstofn- un, aö farift yrfti inn á þá braut aö teygja verftábyrgft rikis- sjóös fram yfir lögskylt hámark eftir aft sú stefna hafi verift mörkuft aö draga skuli úr framleifts lu. Meft öftrum orftum myndi slík aftgerö örva til fram- leiftsluaukningar, öfugt viö stefnuna sföustu árin. Eins telur Þjóöhagsstofnun, aö þarna virftist vera um beinar veröuppbætur efta rekstrarstyrki aft ræfta, en þaft orki tvimælis aft fjármagna slíkt meö lántökum. Aðstoð til einstaklinga Þar sem harftindin á siftasta árikomu mjög misjafnt niftur á bændum, mælir Þjófthagsstofn- un frekar meft einstaklings- bundnum bótum en almennum. Eöa eins og segir i skýrsl- unni: ,,er e.t.v. eftlilegra aft þeim sé mætt meft sérstökum og sérgreindum ráftstöfunum eins og fyrirhugaft er skv. lift 4.2. (lánsfétil Bjargráöasjófts) fremur en almennum ráft- stöfunum, eins og virftist felast i tillögunni um útflutningsupp- bætur umfram lögskylt hámark.” — SJ „Ekki er Ijóst af hvaða fé Bjargráðasjóði skuli útvegað lánsfé né heldur hve miklir fjármunir hér kunna að vera í húfi," segir meðal annars í um- sögn Þjóðhagsstofnunar um tillögur Alþýðubanda- lagsins i landbúnaðar- málum. Tillögurnar gera ráft fyrir, aft Bjargráftasjófti verfti út- vegaft lánsfé til aö lána bændum vegna heyflutninga, afurfta- tjóns og fófturkaupa á harft- indaárinu 1979. Ennfremur á aft bæta land- búnaftinum óverfttryggftan út- flutning landbúnaftarafurfta á verftlagsárinu 1978-1979 og til þess yrfti tekift 3ja milljarfta króna lán. lskýrslu Þjóöhagsstofnunar er tekift fram, aftekki hafi verift timi til aft kanna þessi atrifti rækilega. Einnig er nefnt aft erfitt sé aft segja mikift um þær,þar sem í tillögunum komi ekki fram hvafta aftili skuli afla lánanna né hvar þau skuli fengin. Gengur þvert á aðra stefnu. Þjófthagsstofnun telur erfitt aö afla innlendra lána til vift- bótar þeim, sem fjárlagafrum- tslenska lambakjötift er flutt út fyrir litift verft. Tillögur Alþýftubandalags ins gera ráft fyrir, aft iand- búnaftinum verfti bættur óverfttryggftur útflutningur iandbúnaöarafurfta á verftlagsárinu 1978-1979 meft þriggja milljarfta króna láni. vörpin gera ráft fyrir. „En aukin erlend lántaka efta yfirdráttur i Seftlabanka hlýtur aft rýra skilyrftin til þess aft draga úr verftbólgu,” segir orftrétt í skýrslunni. „Auk þess gengi hún þvert á þá stefnu gagnvart erlendum lántökum, sem fram kemur i lift 5.3 i tillögunum, en þar er gert ráft fyrir aukinni útgáfu spariskirteina til aö draga úr þenslu og þörf á erlendum lán- tökum.” Á að auka framleiðslu? Veröábyrgft rikissjóös á út- flutningi búvöru er takmörkuft

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.