Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 2
f r . vísm Fimmtudagur 24. janúar 1980 2 Visir spyr nemendur i M.H. Er busavígslan nauðsyn- leg? Haraldur Jónsson, stud. nut: Já, þetta er tvimælalaust nauö- synlegt. Þaö þarf aö sýna þessum greyum i tvo heimana. Sveinbjörg Jónsdóttir: Já, ég vil hafa fjör i þessu. Július Aöalsteinsson: Busa- vigslan er i sjálfu sér „tradis jón” en henni á ekki aö fylgja ofbeldi. Það á aö gefa busunum kost á þvi aö hneigja sig sjálfir. ónefndur busi: Já, hún er nauð- synleg. Mér finnst hún bara alls e'kki mega falla niður. Karl Axelsson, leiklistar- formaöur og stórframkvæmda- stjóri meö meiru: I núverandi mynd er vigsla busa oröin aö - nokkurskonar ofbeldishátiö, ef svo má aö oröi komast og einn góöan veöurdag endar þetta meö ósköpum. Þvi er best af ástæöum sem áöur voru nefndar aö stööva þetta i tíma og koma skynsam- legu formi á inntökuhátföina. Guðjón slendur enn vió játningu sína - sagði Þóröur Björnsson rikissaksóKnari „Nú hafa háttvirtir verjendur ákærðu gert grein fyrir sínum sjónarmiðum og ekki hægt að segja annað en að þau hafi verið sett fram af miklum skarpleika og að nokkru leyti snilli en þó ekki síður miklu hug- myndaflugi", sagði Þórður Björnsson ríkissaksóknari i svarræðu sinni til verjenda í Hæstarétti í gær. Þóröur sagöi um vörnina i Geirfinnsmálinu, aö þar hefðu verjendur beitt meira imyndun- arafli en raunsæi. Þaö benti til að þeir heföu samiö ræöur sinar áður en hann flutti sina frumræöu og látiö svo slag standa. Rikissaksóknari visaði á bug þeim oröum ver jenda aö það hafi verið slys aö Geirfinnur lést I átökunum i Keflavik. Ef frásagn- ir ákæröu væru athugaðar kæmi fram aö þarna hafi verið um hat- ramma árás aö ræöa sem ein- kennst hafi af hrindingum, högg- um og barsmiðum þriggja manna. Umhinar röngu sakargiftir er leiddu til gæsluvaröhalds fjór- menninganna, sagöi saksóknari aö þaö væri kannski auðvelt aö vera vitur eftir á og telja þetta glöp rannsóknarmanna. Hann kvaöst ekki lá þeim þaö aö hafa trúaö áburöinum. „Þaö var ekki hægt aö gera ráö fyrir þeirri mannvonsku og illsku sem þarna kom fram.” sagði Þórður Björnsson. Hann kvaðst ekki neita þvi aö hnökra mætti finna á rannsókn málsins en árásir i garð rann- sóknarlögreglumanna og þeirra er yfirheyröu væru meö öllu ómaklegar. Þarna hafi veriö aö verki þeir færustu einstaklingar sem viö heföum, bæöi i liði lög- reglu og dómara. Leiðarvísir um manndráp Þóröur Björnsson sagði aö fara þyrfti 150 ár aftur i timann til aö finna mál þar sem menn á íslandi heföu veriö sakfelldir fyrir dráp á tveimur mönnum. Seinast var þaö þegar Friörik og Agnes voru fundin sek um dráp Natans og annars manns. Næst þar á undan væru Sjöundarár- máliö. Fara þyrfti aftur til 1700 tilaöfinnadæmiumaöþrir væru sakaöir um manndráp. Engin dæmi finndust I Islandssögunni um rangar sakargiftir, er leitt heföu til langvarandi gæsluvarö- halds saklausra. Ógnun við vitni heföi hingað til veriö óþekkt fyrirbæri hérlendis. „Þaö er óbifanleg sannfæring min, aö fram sé komin lögfull sönnun fyrir þvi að sakborning- ar hafi valdið dauöa Guömundar og Geirfinns. Ég tel þaö hreinan leiöarvisi um þaö hvernig eigi að fremja manndráp og komast upp meö þaö, ef hin ákærðu verða sýknuö” sagöi Þórður Björns- son,rikissaksóknari. —SG Þóröur Björnsson, saksóknari. „Ég tel ósannað að Guðjón Skarphéðinsson hafi átt þátt i átökunum við Geirfinn og tel ósannað að lík Geirfinns hafi verið flutt til Reykjavíkur með fólks- bílnum sem Guðjón ók. Ég tel líkur á að enn hafi ekki fundist allir þeir sem tóku þátt í förinni til Keflavík- ur", sagði Benedikt Blöndal hrl., verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar fyrir Hæstarétti í gær. Benedikt kraföist sýknunar fyrir hönd skjólstæðings sins og til vara að hann yröi dæmdur i vægustu refsingu sem lög leyfa. Þessu til stuönings visaði Benedikt á framburö Guöjóns um aö hann hafi tekiö i handlegg Geirfinns i Dráttarbrautinni og ætlaö aö leiöa hann á brott með sér áöur en átökin hófust. Guöjón telur aö Geirfinnur hafi misskil- ið þetta en þó ekki brugðist illa viö en þá hafi Sævari og Kristjáni orðið lausar hendur. „Schútz sagði þetta" Benedikt gagnrýndi mörg at- riöi i rannsókn málsins og vitnaöi meöal annars i framburö Guöjóns um þaö hvernig til er komin sú staöhæfing aö Guöjón hafi tekiö Geirfinn hálstaki. Guö- jón segir að Schutz hafi sagt sér þetta og hafi haft þaö eftir Kristjáni Viöari. Guöjón hafi tal- ið óhætt aö treysta þessum oröum Schutz. Benedikt kvaöst ekki sjá i skjölum málsins aö Schutz hefði veriö kallaöur fyrir dóm og spuröur um þetta atriöi. Sjáifur hafi Guöjón tekiö fram aö hann treysti sér ekki til aö lýsa þess- um átökum svo nokkurt vit væri i. Þá nefndi Benedikt ýmsar refsilækkunar ástæöur til handa Guöjóni og bar þar hæst aö hann hefur staöiö viö játningu sina. Hann hafi viðurkennt siöferði- lega ábyrgö sina og geri það enn, en hann hafi ekki viðurkennt morð. Mál þetta hafi vakið mikla athygli og þjóðin kveöið upp sinn dóm I þvi. Nú reyndi á sjálfstæöi dómsins. —SG sókn. Til dæmis það að handtaka menn klukkan sex að morgni”, sagði Guðmundur Ingvi. Hann sagði skýrslur Erlu i Geirfinnsmálinu ruglingslegar og minnti á þegar hún kvaðst hafa skotið Geirfinn meö riffii. Guðmundur sagði að Erla hefði nafngreint fjölda manns sem hefðu átt aö vera i Dráttarbraut- inni i Keflavik, er Geirfinni var banað. Þar á meðai voru þekktir menn úr viðskiptalifinu. Sagöi Guðmundur það deginum ljósara aö skýrslur hennar væru ákaf- lega ótraust sönnunargögn. „Getum við reiknað meö aö skýrslur hennar séu nú sann- Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar leikanum samkvæmt? spurði Guömundur og kvaö sitt svar vera nei. Krafa um skilorðsbundinn dóm Plássins vegna er ekki hægt aö rekja ræöu Guömundar Ingva hér aö þessu sinni. Hann minnti á skort á sönnunum i Geirfinns- málinu. Ekkert væri vitaö um dánarorsök, jafnvel þótt átökin i Dráttarbrautinni heföu átt sér staö. Þaö væri vitaö að Geirfinn- ur heföi kvartaö um verki fyrir hjarta nokkru áöur en hann hvarf. Jafnan væri mikið lagt upp úr likskoöun og krufningu i svona málum, en hér vantaði lik- iö. Ekki lægi fyrir sönnun um ásetning að bana Geirfinni. Guö- mundur Ingvi sagöi aö Erla væri ranglega ákærð um hlutdeild i manndrápi enda heföi hún veriö sýknuö af þeim ákæruliöi héraöi. Erla heföi ekki frekar átt hlut- deild i dauða Geirfinns en Albert Klahn og Gunnár Jónsson I dauöa Guömundar. Þeir heföu veriö viðstaddir meint átök aö Hamarsbraut. Guömundur kraföist sýknu af þessum ákæruliö og geröi kröfu til aö Erla hlyti skilorösbundinn dóm vegna ákærunnar um rang- ar sakargiftir. —SG Benedikt Blöndal hrl. Marklausir framburðir Guðmundur Ingvi lýsti yfir furðu sinni á að heyra rikissak- sóknara tala um afdráttarlaus- ar og jafnvel hreinskilnar játn- ingar. Þær hefðu veriö togaðar út úr sakborningum á löngum tima undir þrýstingi og ein- angrun. Strax og þrýstingi létti heföu flestir sakborningar étið allt ofan i sig. „Það er þéttingsmikill harö- neskiublær yfir þessari rann- Guömundur Ingvi Sigurösson hrl. „ERU ÖRLAGADÍS IRNAR AD GLETTAST VIB OKKUR?” - spurðl Guðmundur ingl Sigurðsson hrl„ verjandl Erlu Bolladótlur „Vegna hinnar miklu óvissu sem ríkir í Geirfinns- málinu má spyrja: Eru örlagadísirnar að glettast við okkur? Erum við leiksoppur tilviljana? Eitt stendur óhaggað. Til Guðmundar og Geirfinns hefur ekkert spurst. Eru þessi gæfusnauðu ungmenni völd að hvarfi þeirra? Eru sannanir nægar?" Á þessa leið voru lokaorð Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl., verjanda Erlu Bolladóttur, fyrir Hæstarétti í gærdag. Það má með sanni segja að þessi orð Guðmundar Ingva túlki megininntak málf lutnings allra verjendanna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Ákæruvaldið telur lögfullar sannanir fyrir sekt hinna ákærðu. Verjendur telja að svo sé ekki. Guðmundur Ingvi lýsti málinu í hnotskurn með ofangreindum setningum. Ef ákærðu verða sýknuð: Lelðarvísir um hvernlg komast á upp með manndráp”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.