Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Fimmtudagur 24. janúar 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss Meistarlnn ekki meö á Evrópumótiö íslandsmeistarinn i borðtennis, Tómas Guðjónsson KR, mun ekki verða með islenska landsliöinu i Evrópukeppni landsliöa i borö- tennis sem fram fer á eyjunni Guernsey á Ermasundi i byrjun febrúar. Liðiö var tilkynnt eftir aö rætt haföi veriö viö flest okkar besta 17 ára f lands- iiðið Bretar hafa nú valið liö sitt, sem þeir ætla aö senda i for- keppni Olympiuleikanna I körfu- knattleik, og vekur bar mesta at- hygli að i liöinu er nú 17 ára ungl- ingur, Martin Clark aö nafni. Clark þessi þykir vera mesta efni, sem Bretar hafa eignast i körfuknattleik frá upphafi, og leikur hann nU meö einu þekkt- asta háskólaliöi i Bandarikjun- um, Duke University. Breska ólympiuliöiö mun allt halda til Bandarikjanna áöur en langt um liöur og æfa þar undir stjórn Norman Sloan, en hann lék áöur meö North Carolina State. Þar á aö hamast viö æfingar allt fram aö forkeppninni, sem fram fer i Sviss i byrjun mai, en þar leika Bretarnir i riöli meö Ungverjum, Finnum, Spánverj- um og Pólverjum og kemst ein þessara þjóöa til Moskvu. Flestir telja aö baráttan i riölinum muni standa á milli tveggja siöast- nefndu þjóöanna. Sem kunnugt er ætlaöi Island aö taka þátt i þessari forkeppni, og haföi sent um þaö tilkynningu til Alþjóöa körfuknattleikssam- bandsins. En þegar til kom, þótti þaö of mikiö fyrirtæki, og veröur þvi ekkert Ur þeirri þátttöku. Hinsvegar mun nU unniö aö þvi hjá Körfuknattleikssambandinu af fullum krafti aö reyna aö fá landsleiki hér heima áöur en is- lenska landsliðið heldur I Noröur- landamótiö I Noregi i byrjun apriil. Biak á Laugar- vatni Tveir leikir fara fram I ls- landsmótinu i blaki I kvöld og hefst sá fyrri þeirra i iþrótta- hUsinu á Laugarvatni kl. 20. Þaö eru lið Vikings I 1. deild karla og kvenna, sem þá sækja UMFLheim.og veröur aö reikna meö aö liöin muni skipta stigun- um I kvöld á milli sin, UMFL sigra I leik karlaliðanna, en Vik- ingur i kvennaflokknum. En allt getur reyndar gerst i iþróttum, og þaö á ekki s iöur viö um blak en aðrar greinar iþróttanna. borötennisfólk, en þar kom i ljós aö Tómas gat ekki komist meö. Tekur Gunnar Finnbjörnsson, Erninum, sæti hans I liðinu, en hann hefur ekki veriö i borötenn- isliöinu siöan á Noröurlandamót- inu 1975. Auk Gunnars eru i liöinu þeir Stefán Konráösson, Vikingi, Hjálmtýr Hafsteinsson KR og Is- landsmeistari kvenna, Ragnhild- ur Siguröardóttir UMSB. Þau Tómas, Ragnhildur og Hjálmtýr voru i liöinu i fyrra, en þá hafnaöi þaö i næst neösta sæti i 3. deild Evrópukeppninnar. Liöiö tekur nU aftur þátt i þess- ari 3. deildar keppni og mun leika þar ásamt Skotlandi, Jersey, PortUgal, Guernsey, Möltu, RUm- eniu og Færeyjum. Eftir Evrópu- keppnina heldur liöiö til Cardiff i Wales og mun þar taka þátt i opna welska meistaramótinu, sem er eitt af þekktari borötennismót- um, sem haldiö er I Evrópu ár hvert. Um siöustu helgi átti islenska borötennislandsliöiö aö keppa landsleik við Færeyjar I Þórs- höfn, en Borðtennissambandiö varö aö hætta viö þá ferö vegna kostnaöar. Haföi ferðin, sem átti aö taka 3 daga kostað BTl hátt i eina og hálfa milljón króna, en ferðin á Evrópumótiö og mótiö i Wales, kostar BTl helmingi minna, eöa um 700 þUsund krónur. — klp Enn sigur hjá wenzel Hanni Wenzel frá Lichtenstein sigraöienn einu sinni i heimsbik- arkeppninni á skiöum I gær, þeg- ar keppt var i svigi. Viö þennan sigur jók hUn enn forskot sitt 1 heimsbikarkeppninni, hefur nU hlotiö 282 stig, AnneMarie Moser er önnur meö 240 stig og Marie Therese Nadig þriöja meö 170 stig. Gunnar Finnbjörnsson borötennisleikari er nú aftur kominn f landsliðiö eftir nokkurra ára hlé. Hann veröur þvf einn keppanda tslands i 3. deild Evrópumótsins, sem fram fer I Wales, og keppir einnig f opna welska meistaramótinu I Cardiff. Vísismynd Friöþjófur. Evrópukeppnl melstarailða I handknattlelk: VALSMNN A MðTI MEISTURUM DR0TT Islandsmeistarar Vals i hand- knattleik eru nú á leiö til Sviþjóö- ar, en þar eiga þeir aö leika fyr r i leik sinn gegn sænsku meistur- unum Drott frá Halmstad i Evrópukeppni meistaraliða um helgina. Fer leikurinn ytra fram á sunnudaginn kl. 15.30, en slðari leikurinn veröur háöur iLaugar- dalshöllinni annan sunnudag kl. 19. Margir velta fyrir sér mögu- leikum Valsmanna I þessum leikjum. Tekst þeim að slá Svi- ana UtUr keppninni og komast i 4. umferö? Ef fyrri viöskipti islenskra og Þeir taka á i hávörninni Leifur Haröarson, þjálfari UMFL, og Atli Eö- valdsson — betur þekktur sem landsliösmaöur I knattspyrnu — og þaö er greinilega ekkert gefiö eftir. 1 kvöld kljást þeir félagar viö leikmenn Víkings. Visismynd Friöþjófur. sænskra félagsliöa undanfarin ár eru höfö til hliösjónar, ættu Valsmenn aö eiga jafna mögu- leika á aö komast áfram i keppn- inni, ekki hvaö sist fyrir þá sök aö liöiö viröist nU vera komiö i mun betri æfingu og leikur betur en þaö geröi fyrir áramótin. Sem kunnugt er slógu Víking- ar sænsku bikarhafana frá Ystad Ut Ur Evrópukeppni bikar- hafa á s iöasta ári — til þess eins aö ver a s vo dæmdir Ur keppninni af ástæöum sem öllum er kunn- ugt um — en i haust töpuöu Vik- ingarnir siöan fyrir sænska liö- inu Heim i sömu keppni. Sannast sagna léku Vikingarnir þá sina slökustu leiki á keppnistimabil- inu, og heföu meö „normal” leikjum átt aö fara létt meö aö slá Heim Ut. Valsmenn halda til Sviþjóöar meö alla slna bestu menn, og eru i þeim hóp 9 leikmenn, sem hafa leikiö landsleiki I handknattleik. Sviarnir tefla hinsvegar fram 6 landsliösmönnum, þeim Tor- björn Klingwall, sem hefur 24 landsleiki aö baki, Bengt Hans- son meö 79, Jörgen Abrahamson 1ÁPÁR UIMFN? Tapa Njarövikingar sinum fjóröa leik i röö i Urvalsdeildinni i körfuknattleik i kvöld? Þeirri spurningu fæst svaraö i iþróttahUsi Kennaraháskólans, þvl aö þar hefst viöureign ÍS og UMFN kl. 20. — Staöa þessara liöa i mótinu er afar ólik, UMFN er I baráttu efstu liöa um Is- landsmeistaratitilinn, en 1S er i grimmilegri botnbaráttu viö Framara. meö 47, Einari Jacobsen meö 14, Göran Bentsson meö 22 og Mats Thomasson, sem hefur leikiö 30 landsleiki. — gk. HandKnattielkur: Kúbu- menn tll Moskvu öllum á óvart veröa þaö Kúbumenn sem veröa full- trúar Ameriku I handknatt- leikskeppni Ólympluleik- anna I Moskvu I sumar, en ekki lið Bandar Ikjanna eins og flestir höföu vlst reiknaö meö. Forkeppni Amerlkuliö- anna er nýlokiö, og unnu Kúbumennirnir þar alla leiki sina. Þeir afgreiddu Argentinumenn 29:19 eftir aö staöan i leiknum haföi veriö 19:19, Kanada unnu þeir 21: 19, Mexikó 28: 22 og Bandarikin 23121. Eins og menn muna voru Bandar Ikjamenn hér á ferö meö landsiiö sitt á milli jóla og nýárs og voru þá I loka- undirbúningi sinum fyrir þessa keppni. Haföi sá und- irbúningur staöiö lengi og var reiknaö meö aö liöiö myndi tryggja sér farseöl- ana til Moskvu nokkuö auö- veldlega. Meöal annars höföu forráöamenn liösins orö á þvi, aö leiöin til Moskvu virtist vera greiö- fær, en annaö kom sem sagt i ljós. — gk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.