Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 10
vism Fimmtudagur 24. janúar 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Þaö borgar sig ekki aö reyna aö auövelda hlutina. Gættu heilsunnar. \ autiö 21. april—21. mai Nti fara jákvæöir kraftar aö bæta ástalif- iö. Einhver gæti beöiö þig um að vinna aö eöa þegja yfir ákveönu máli. r Tviburarnir 22. mai—21. júni Forðastu áhættusamar aöstæður eða aö valda þeim meö bersögli eöa æöibunu- gangi. Krabbinn 22. júni—23. júli Haltu þig frá öllu óþekktu, notaðu frekar gamlar og grónar aöferðir og leiðir. i.jóniö 24. júli—23. ágúst Spenna gæti myndast i fjármálum i dag. Vertu gagnrýninn á vissa skilmála og samninga og haltu þig frá vafasömum viðskiptum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Vertu ekki alltof bjartsýnn, þú gætir haft rangt fyrir þér og orðiö aö blöa óþarfa gremju. Vogin 24. sept.—23. okt. Taktu ekkí þátt i nokkurs konar bak- tjaldamakki eöa baknagi. Það borgar sig ekki aö syna trúnaö I dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú gætir lent i vandræöum i sambandi viö fjármál i dag. Hugsjónir kynnu aö veröa notaðar tíl aö dylja raunverulegan til- gang liogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Athygli beinist óvænt að þér, en tryggöu. aö ástæðan til þess sé jákvæö. ,yMtu»gptU* ,ífe2.;íte%, -rrW. jan Neikva'ðar staöreyndir gætu breytt á- formum þinum. sérstaklega i sambandi vtö menntun eöa feröalög. © Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Fjármálalegar ráöleggingar gætu reynst vafasamar. Reyndu ekki aö fá eitthvaö fyrir ekki neitt eöa stytta þér leiö um of. m Fiskarnir 20. febr.—20. mars í'i 'fl i h<;nt. aöþu \ röir gabbaöur i dag. þv ? þ.j crt aiitof trugjarn Hún veröur aö skilja!! Loftið er aö veröa búið, ég verö vist aö bjarga stúlkunum Enginn timi til fjársjóðaleitar.. Föli prinsinn enn á ferli. núna Kirby reynir aö bjarga þeim © Bvlls Niu af hverjum tiu konum nota Zwottaeffny fremur en Hreyns-þvottur..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.