Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 24.01.1980, Blaðsíða 14
14 vísm Fimmtudagur 24. janúar 1980 Stundln okkar: Nær til fólks á öllum aldri S.G. hringdi: ,’Mér finnst leiöinlegt aö Bryndis Schram veröi fyrir aðkasti og finnst mér skrifin i pabbabréfinu bera vott um af- brýðisemi. Stundin okkar hefur aldrei verið betri og þvi til vitnis vil ég segja aö ég á barnabarn sem er ákaflega hrifiö af þættinum. Mér finnst þaö bara lofsvert hvaö þátturinn nær til áhorf- enda á öllum aldri og er ég al- veg sammála piltinum frá Sól- heimum sem kom fram i siö- asta þætti Stundarinnar okkar, um aö Bryndis sé myndarleg kona. Það er ekkert út á framkomu Bryndisar að setja og finnst mér hún standa sig býsna vel. Þaö er bara siöur talaö um það sem vel er gert.” „Mamma sem horfir lika á stundina okkar” PS. Þetta finnst mér lika. Bryndis er stórgóö i Stundina okkar. SJ. vtsm Mánudagur 21. Janúar 1980. lesendur haía orðiö PABBAÞÁTTURINH” STUNDIN OKKAR saumaklúbbi" liryndis Schram , viröist hafa hrillaO pabbana, en er þaO kannski eitthvaO á kostnaO barnanna? M //Ein úr hringdi: „Mér finnst Stundin okkar hafa tekiö aöra stefnu en ætlaO var I upphafi. Hún er ekki bara oröin barnaþáttur heldur einn- ig og jafnvel frekar „pabba- þdttur”. Pabbarnir eru farnir aö sitja heima og horfa á þessa fallegu konu, hana Bryndisi og hef ég mjög gaman af þvi hvernig hún nær beint inn aö hjörtum þeirra, þannig aö þeir sitja heillaöir af hinni skemmtilegu framkomu henn- ar. Ég veit um konu sem lokar manninn sinn inni i stofu hjá sjónvarpinuþegar Stundin okk- ar byrjar, en krakkarnir eru frammi aö bföa eftir matnum og þeim jafnvel leiöist. Mér finnst þetta ekki nema | gott og blessaö, pabbarnir i þurfa sina þætti, en þá vantar | þátt fyrir börnin þvi þeim leiö- i ist jafnvel vegna þess hve | Stundin okkar er oröin mikill i pabba þáttur. Mætti ekki koma I séxstakur barnaþáttur strax á | eftir Húsinu á sléttunni og þá á I undan Stundinni okkar? „Viö ki íitar erum mjög sárir aö á okkur skuli ekki vera minnst þegar taliö berst aö forystuhlutverkinu i stjórnarmyndun' segir bréfritari en nú virðist rööin þó aö vera komin aö Benedikt Grön- dal. mjög sárir að á okkur skuli berst að forystuhlutverkinu til ekki vera minnst. þegar talið myndunar rikisstjórnar. Krati. „Pabbabréfið” margumtalaða og umdeilda. STUNDIN OKKAR ALDREI BETRI Bréfritari segir aö Stundin okkar hafi aldrei veriö betri en eftir aö Bryndfs Schram tók viö henni og finnst skrif ritara „pabbabréfsins” bera vott um illgirni. „Ég get ekki orða bundist yf- Bryndisi Schram og Stundina ir þessu illgirnislega bréfi um okkar sem birtist undir heitinu „Pabbaþáttur”. Mér finnst stundin okkar aldrei hafa verið jafn góð og horfa allir í minni fjölskyldu á þáttinn. Hann á þvi ekki skilið þau orö sem um hann voru látin falla i umræddu bréfi. Ég vil loks taka fram að ég segi þetta af minum hvötum ég er ekkert tengd Bryndisi Schram. Fáránlegt bréfl Húsmóðir i Vestmanna- eyjum hringdi: „Mér og fleiri húsmæðrum hérna i Eyjum finnst það alveg fáránlegt bréfiö sem birtist i lesendadálki Visis sl. mánudag undir heitinu „pabbaþáttur”. Viö eigum nokkar börn og horfum meö þeim á Stundina okkar og finnst okkur og börn- unum ekki siður hún vera mjög góö. Viljum viö bara koma á framfæri þakklæti til Bryndis- ar Schram fyrir þáttinn — hún hefur staðið sig mjög vel.” Lengri ríl- hátturinn réttari Fróöi Einarsson Akranesi hhingdi og vildi koma þvi á framfæri að réttara væri að skrifa ártaliö 1980 sem . MCMLXX en ekki MLMXX eins og Guöbjartur Cecilsson i Grundarfirði vildi halda fram. Kvaöst hann ekki kannast viö aö þessi síöari ritháttur heföi nokkurn tima tiðkast jafnvel þótt hann væri styttri en hinn fyrri. MCMLXXX MLMXXX? Fróöi Einarsson segir aö lengri rithátturinn sem er ofar á myndinni sé réttari. Gleymum ekki krötum Mér finnst svolitiö undarlegt að núna i' allri þessari stjórnar- myndunarviðræðu, þá er fólk strax farið að tala um utan- þingsstjórn. áður en Alþýðu- flokkurinn hefur fengið að spreyta sig við stjórnarmynd- unina. Eiginlega hálf-sárnar okkur jafnaðarmönnum að við virðumst vera hálf-gleymdir i þessu öllu saman. Nú er það svo að allt megin frumvkæði i stjórnmála- umræðum hefur siðustu ár komið frá okkur krötum. Að visu var leiftursókn Sjálfstæðis- flokksins nokkuð hressilegt inn- legg í kosningarbaráttuna, en málefnalega var hún þannig að allir vilja helst gleyma henni. Fólk ræðir enn um jafnvægis- stefnu i efnahagsmálum, hreinsunardeild i dómsmálum, neðanjarðarhagkerfi og Kröflu- mál svo á nokkuð sé bent, sem Alþýðuflokkurinn fyrstur bryddaði uppá. Ekki má heldur gleyma þvi, að fólk ræddi það i fúlustu alvöru i þar siöustu stjórn, ( sú siðasta stóð i þrjá daga), að Alþýðuflokkurinn væri bæði i stjórn og stjórnarandstöðu. Nokkuð velafsér vikið af ekki stærri flokki. Það gefur augaleið að til slikra hluta þarf þó nokkuð mik- inn kraft i' einn þingflokk, svo ekki sé minnst á málefnalegu sköpunina. Auk þessa er ómögulega hægt að neita þvi, aö Alþýöuflokk- urinn sérokkur fyrir rikisstjórn um þessar mundir og það er þó meira en aðrir flokar geta státað af. Við erum með nóg af góðum málum til þess aö leggja fyrir þingið, ef hinir þingflokk- arnir fengjust bara til að styðja þau. Þaö er þvi hin mesta ósann- g.rni, að halda þvi fram, að minnsta kosti Alþýöuflokkurinn sé ekki tiibúin að stjórna þessu landi og stuðla þannig að þeim lýðræðislegu stjórnarháttum, sem þjóðin vill. Ef þingið bregst, þá er það allavega ekki okkur krötum aö kenna. 1 framhaldi af þessu þvi mál- efnalega frumkvæði sem Alþýöuflokkurinn hefur haft I almennri þjóömálaumræðu siðustu árin, erum við kratar sandkorn Afglapistan Einn af áhrifamönnum landsins á vinstri vængnum sagði mæöulega fyrir skömmu: „A sama tima og Sovétrikin gera innrás I Afganistan og menn úti i heimi eru að hætta viö þátt- töku i Ólympiuleikunum i mótmælaskyni, Shakarov er handtekinn og vestrænar þjóö- ir ihuga aö endurskoöa og styrkja varnir sinar, er kommúnista falin stjórnar- myndun á islandi! Maður gctur eiginlega ekki farið úr landi þvi maöur veit ekki hvernig í ósköpunum maöur ætti aö útskýra þetta erlendis. í augum annarra hlýtur ís- land aö vera sannkallaö Afglapistan! ” Háttvísl ...Hann ber takmarkalausa viröingu fyrir sannleikanum. — Þess vegna heldur hann sig i hæfilegri fjarlægö frá hon- um. Ég fer mfna lelð Ólafur Ragnar Grimsson segir i viötali i gær aö Alþýöu- bandalagiö sé á móti utan- þingstjórn. Flokkarnir hafi veriö kosnir til aö taka viö ábyrgöinni og þeir sem ekki eiga samstööu með Alþýöu- bandalaginu eigi aö koma sér saman um stjórn. Þetta minnir mig á konuna sem tók bilpróf þegar hún var komin á sjötugsaldur og ók ævinlega eins og ekki væri búiö aö finna upp umferðar- reglurnar. Þegar aö þessu var fundiö aö viö hana sagöi hún: „Ég fer bara mína leiö, hinir geta notaö umferðar- reglur.” Hundahaid t desember síöastliönum var staöfest hjá bæjarstjórn Akraness samþykkt hunda- halds i bænum. Samkvæmt reglugeröinni veröa þeir sem vilja hafa hunda aö greiöa leyfisgjald til bæjarstjórnar. Gjaldiö hefur veriö ákveöiö fjörtiu þúsund krónur á ári fyrir hundinn, auk ábyrgöar- tryggingar sem er fimm til sjö þúsund krónur. ðKubór Hann hefur tekiö miklum framförum i akstri. Nú getur hann fariö meö bilinn i viö- gerö istað þess aö þurfa aö fá sér nýjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.