Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 1
^LVCt sx z 4)V&& %-f*& Föstudagur 25. janúar 1980/ 21. tbl. 70. árg. FRAMSÚKNARMENN HAFNA GRUNDVELLI RENEDIKTS Benedikt skiiar væntanlega umboðl slnu til forseta fslands I dag Allar Hkur eru á þvi, að Bene- dikt Gröndal, formaður Aiþýöu- flokksins, muni i dag skila aftur umboði slnu til stjórnarmynd- unar. Þingflokkur Framsóknar- flokksins samþykkti á fundi sin- um i gærkvöldi ao ganga ekki til stjórnarmyndunarviðræðna á þeim grundvelli sem Alþýðu- flokkurinn hefur lagt fram. Hins vegar munu framsóknarmenn hafa boðist til að leggja fram nýjar tillögur sem grundvöll stjórnarmyndunarviðræðna. Þeir vilja heldur ekki halda á- fram viðræðum undir forystu Alþýðuflokksins. „Viö höfnum alfariö þeirri stefnu i landbúnaðar- og launa- málum, sem fram keniur I hug- myndum Alþýöuflokksins og eins þvi atriöi, að Byggoasjóour skuli lagður niöur", sagði Jón Helgason, alþingismaður, I samtali við Visi i morgun. „Mitt mat er, ao hugmyndir Alþýðuflokksins séu fráleitar og beri þess merki, aö hann kærir sig ekki um neitt samkomulag úr þvi hann hagar sér svona", sagoi Páll Pétursson, alþingis- maður. Ljóst er þvi aö Framsóknar- flokkurinn mun ekki taka þátt I frekari stjórnarmyndunarvið- ræðum á þeim grundvelli, sem Benedikt Gröndal lagði fram. „Ef i ljós kemur, að ekki er hægt að mynda meirihluta- stjórn á þeim grundvelli, sem ég hef lagt fram, mun ég aö sjálf- sögðu skila umboðinu, sem ég hef til stjórnarmyndunar", sagði Benedikt Gröndal i morg- un, en vildi ekki frekar tjá sig um viðbrögð Framsóknar- flokksins, enda hafði honum ekki borist formleg tilkynning þar um. Benedikt hefur boðað til blaðamannafundar siðar i dag. Samkvæmt heimildum Visis eru innan Framsóknarflokksins háværar raddir um að stefnt skuli að samsteypustjórn Al- þýðubandalags, Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks. P.M. Forsetaefnin þrjú, sem þegar hafa gefiö kost á sér, komu saman I sjónvarpssal I gær, og var þessi mynd af þeim tekin við það tækifæri. Þelr eru frá vinstri Pétur Thorsteinsson, ambassador, Albert Guðmundsson, alþingismaður, og Guðlaugur Þorvaldsson, sáttasemjari rikisins. Vlsismynd: J.A. Póstur. sfmi. rafmagn, helttvatn. strætó. farmgföld. leikhús. slnfónía. öl og gos hækkai Rikisstjórnin samþykkti i gær hækkanir á gjaldskrám opinberra stofnana og fyrirtækja. Helstu hækkanir eru þessar: Póstur og simi fær 13% hækkun, hafði farið fram á 30%, Lands- virkjun 27%, óskaði eftir 43%, Hitaveita Reykjavikur 20%, sótti um 37%, Strætisvagnar Reykja- vfkur og Kópavogs fá 13%, en SVR hafði farið fram á 56%, Raf- magnsveita Reykjavíkur 12% hækkun, Skipaútgerö rikisins 9% hækkun á farmgjöldum, og Þjóð- leikhúsið og Sinfónian fá 16% hækkun á aðgöngumiðum. Rafveitur utan Reykjavikur fá samsvarandi hækkun og Hita- veita Reykjavlkur. Þá hefur verið staðfest hækkun á öli og gosdrykkjum, 9%. umioo Djófnaðir tilkynntir á mánuðí: Mikið um Höfnaði á stórum siúkrahúsum 1 hverjum mánuði er tilkynnt um 60-100 þjófnaði til lögregl- unnar, en talið er að jafnmargir komi aldrei til kasta hennar. Mikil brögð hafa verið að þjófnuðum á stórum vinnustöð- um og hafa starfsmannafélög og yfirmenn fyrirtækja og stofnana brugðið á það ráð að fá leiðbein- ingar um vörn gegn þeim. Grétar Norðfjörð, rann- sóknarlögreglumaður, hefur undanfarið komið á marga vinnustaði, þar á meðal Lands- spltalann og Borgarspitalann, og kynnt sér hvaða möguieika þjófarhafa á aö komast þar yfir verðmæti. Siðan hcfur hann bent starfsfólkiðá það hvað beri mæta á vinnustöðum. Með þvl að varast og hvað gera þurfi til að ganga um byggingar I 10-20 að koma I veg fyrir þjófnaöi. minútur væri hægt að lifa góðu Hann sagði I viðtali við Vísi, Hfi af afrakstrinum. að þvi miður væru viða góð tækifæri til að afla sér verð- Sjá nánar á bls. 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.