Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 5
'Civ\\\\\YV' VlSIR Föstudagur 25. janúar 1980 Guömundur Pétursson skrifar LURIE’S OPINION USA býöur Kína her- gögn og vildarkjör RússnesKir öiympíuieikar Egyptar fð Mitla- skarD í dag Egyptaland mun í dag taka formlega við af Israelsmönnum enn einum hluta Sinai-eyðimerk- unnar. 1 þeim hluta, sem afhentur verður i dag, eru hin hernaðar- lega mikilvægu f jallaskörð, Mitla og Giddi. Um leið munu Egyptaland og Israel opna landamæri sinferða- mönnum hvort annars til frjálsra ferða landveginn. Þetta er fimmti áfangi afhend- ingar Israelsmnnna á hernumd- um svæðum Sinai, og hafa nú Egyptar tvo þriðju hluta skagans á sinu valdi. Siðasta hlutann fá þeir i' april 1982. Svæðið, sem afhent er i dag, er Mikiii iarð- skjáini Aö minnsta kosti fimmtiu slösuðust og fimm hundruð misstu heimili sin I snörpum jarð- skjálfta, sem gætti á 320 km svæði umhverfis San Francisco i gær, Nötruðu byggingar og komu sprungur i margar. I kjarnorkutilraunastofnun við Livermore, 80 km austur af borginni, var starfsfólkinu ekki stætt, og varö aö yfirgefa byggingarnar. Tuttugu og fjórir starfsmenn uröu fyrir minniháttar ar áverkum. — En kjarnaofn og plútonfumgeymsla rannsóknar- stofnunarinnar voru sögð örugg. Kalifornia liggur á San Andreas-jarösprungunni, sem er sú lengsta i jarðskorpunni, sem visindamenn hafa kortlagt. Jarö- skjálftar eru tiðir á þvi svæöi og stundum hrikalegir. 1906 lagðist San Francisco þvi nær i rústir i einum slikum og hundruð manna fórust. Visindamenn hafa spáð þvi, að það sé 50% möguleiki á meiri- háttar jarðskjálfta i Kaliforniu innan 10 ára. I Livermore i nágrenni kjarna- rannsóknarstofnunarinnar var mikil hjólhýsabyggð. Uröu spjöll á 130 hjólhýsum, svo að um 500 manns misstu þar heimili sin. Skaut Rauði krossinn skjólshúsi yfir þaö fólk. Stærsti kippurinn mældist öflugastur skammt frá Liver- more, eöa 5,8 stig á Richter- kvaröa, Hann skók svo bygg- ingar, að I háhýsum hoppuöu stólar á gólfum. Sums staöar rofnuöu gasleiðsl- ur, og simleiöslur slitnuöu, sem var til mikils bagai I álaginu á simakerfiö, þegar fólk hringdi þúsundum saman til þess aö grennslast fyrir um, hvort heims- endir væri að koma. Járnbrautakerfi San Francisco stöövaðist um hriö, en komst fljótlega i lag aftur. mestan part auðn, en þó nokkrir flugvellir og svo herstöðin við Bir Gifgafa. Bandarikjastjórn hefur boöiö Kina að láta þvi i té hergögn, og auk þess hefur Kina veriö boðið sérstök vildarkjör i millirikja- verslun þessara tveggja þjóöa. Þessara vildarkjara nutu Rúss- ar, áður en þeir styggðu Banda- rikjastjórn með innrák sinni i Afghanistan, en þá voru þau af þeim tekin. Alger hlutverkaskipti hafa þvi orðiö i fyrri stefnu og sambúð USA gagnvart Kina og Sovétrikj- unum. Fulltrúadeild Bandarikjaþings samþykkti i gær meö yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða ályktun, þar sem studdar eru áskoranir um að sniðganga alveg Ölympiu- leikana I Moskvu, eða flytja þá þaðan. Þessi hugmynd hefur á siðustu dögum eftir nauðungar- flutninginn á Sakharov-hjónunum frá Moskvu, hlotiö æ fleiri tals- menn viða um heim. Norsk iþróttasamtök tóku undir þessar áskoranir i gær. Carter Bandarikjaforseti, sem varað hefur i opinberri ræöu Sovétmenn við þvi, að hann muni beita hervaldi, ef nauðsyn kall- aði, til þess aö vernda hinar mikilvægu oliuflutningsleiðir á Persaflóa, sagði Francesco Coss- iga, forsætisráðherra Italiu i gær, að sovéska ógnunin i Suðaustur- Asiu og hryðjuverkin i Iran myndu knýja vini til þess að standa betur saman. Frakkar sem hafa litið haft sig i frammi i fordæmingunni á innrás Sovétmanna i Afghanistan, létu Sakharovmálið verða sér tilefni yfirlýsinga i gær. Jean Francois- Poncet, utanrikisráöherra, sagöi Sovétmönnum, að ekkert annað en afturköllun sovéska herliðsins heim frá Afghanistan gæti leyst þá kreppu, sem upp er komin i sambúö austurs og vesturs. r I OHugróOi I Texaco, þriöja stærsta | ■ oliufélag heims, hefur ■ | greint frá þvi, aö hagnaður | Ífélagsins áriö 1979 hafi i numið 1,76 billjónum doll- E ara, sem var tvöfalt meir I I.en árið 1978. Gulf Oil hefur einnig ! I státað af 68% meiri I * hagnaöi árið 1979 en 1978. ' Lb mm wmm mm mm mm tmm hJ Viða hefur komiö til mótmæla vegna innrásar Sovétmanna I Afganistan. og þessi mynd var tekin i Bangkok I gær, þar sem námsmenn brenndu eftirlikingu af Breshnev fyrir utan sovéska sendiráðiö í mótmælaskyni. Boða alvarleg kjarnorkusiys ef ekki veröur melrl varúö Hætt er við enn alvarlegra kjarnorkuslysi, en þvl sem skeði á Þriggja milna eyju, ef ekki koma til grundvallarbreytingar á kjarnorkuiðnaðinum, segir I skýrslu kjarnorkueftiriitsráös USA. Skýrslan er byggö á rannsókn, sem sjálfstætt lögfræöifyrirtæki tók aö sér fyrir ráðiö, en i henni segir, aö meiri áherslu veröi að leggja á öryggi kjarnaofnanna. Er varaö viö þvi í skýrslunni, að svipuö sly s og á Þriggja milna eyju séu hugsanleg, en með alvarlegri afleiöingum, ef ekki komi til grundvallarbreytingar. 1 slysinu við Harrisburg 28. mars i fyrra, þegar kælivatn náði ekki til kjarnaofnsins, munaði einungis hársbreidd, aö hrikaleg geisla- eitrun hefði hlotist af. 1 skýrslunni segir, að kjarn- orkuiðnaður sé svo flókinn, að hugsanlega sé best að iðnaðurinn skólaði upp I sameiningu sérfræð- inga til þess að reka orkuverin. Skorað er á yfirvöld i skýrslunni að taka öll veitt rekstrarleyfi kjarnorkuvera til gaumgæfi- legrar endurskoðunar, og sömu- leiðis þær reglur, sem viö er miðaö, þegar rekstarleyfi eru veitt. Jafnframt er lagt til, að kjarnorkuver veröi reist á miklu afskekktari stöðum en hingað til hefur verið krafist. Skýrslan var gagnrýnandi á' tæknikunnáttu og þjálfun starfs- fólksins i orkuverinu á Þriggja milna eyju. Til iftlls brasatt TIu meiöar á sömu aðals- mannasættinni á Silkiey hafa nú sæst meö mestu vinsemd utan réttar, eftir 65 ára löng málaferli. Þessar fjölskyldur höföu gert tilkall i dánarbú Don Carmelo Parisi, landeig- anda I Messina, árið 1914. Arin liöu og enginn fékk að nýta eignirnar, meöan þrætan stóö yfir, og enginn hélt þeim við. Verksmiöj- unum I niöurniöslu var lokað, þær urðu rústir og' lögöust undir illgresi. En meir en 100 lögfræöingar þáðu málflutningsgjöld fyrir þrasiö. Nú segjast fjölskyld- urnar fallnar féá kröfum fyrir dómstólum, þvi aö ekkert er eftir til þess að rifast yfir' af upphaflegu stóreignunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.