Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR Föstudagur 25. janúar 1980 Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Stundum er sagt að menn verði frægir á einni nóttu og trúlega er það ekki alveg út i bláinn sagt. Það hefur alla vega komið á daginn að skyndi- legar og næsta óskiljanlegar vin- sældir skjóta upp kollinum og nafn listamanns sem ekki hafði heyrst i gær er á vörum allra i dag. Þannig er þetta með nýbylgjuhljóms veitina The Pretenders, sem fyrir örfáum dög- um, — eða svo að segja — voru óþekktir með öllu en tróna nú á toppi beggja. listanna frá Bretlandi, bæði smáskifulistans og breiðskifulistans. Orgelleikarinn ágæti og svertingjatröllið Billy Preston veitir þó Pretenders ágætt aðhald og nýtur i þeim efnum aðstoðar Syreetu. Mad- ness, enn önnur ný nýbylgjuhljóm- sveit, hyggur lika ofar á listann. Súkkulaðidrengurinn Michael Jackson situr sem fastast á toppi New York listans, Abba er komin á toppinn i Amsterdam og Styx syngja ,,Babe” ballöðu sina i Hong Kong. 9 Pretenders — hljómsveitin sem vekur langmesta athygli á þess- um fyrstu vikum ársins. Ungfrú Hynde i forgrunni. Beat — á niðurleið með lag s itt i London. ...vinsælustu lögín London BRASS IN POCKETS..........Pretenders VVITH YOU PM BORN AGAIN ................Billy Preston & Syreeta MY GIRL......................Madness PLEASE DON’TGO. . K.C. & The Sunshine Band I’M IN THE MOOD FOR DANCING....Nolans GREEN ONIONS.......Booker T & The M.G.S. BABE.............................Styx TEARS OF A CLOWN.................Beat IT’S DIFFERENT FOR GIRLS . . . . Joe Jackson BETTER LOVE NEXT TIME.........Dr. Hook New yopk ROCK VVITII YOU..........Michael Jacks on COWARD OF THE COUNTY .... Kenny Rogers DO THAT TO ME ONE MORE TIME .......................Captain & Tennille THE LONG RUN.....................Eagles PLEASE DON’T GO. . K.C. & The Sunshine Band CRUISIN’..........................Smokev Robinson BABE ..............................Styx ESCAPE....................RupertHolmes LADIES NIGHT.............Koll & The Gang DON’T DO ME LIKE THAT..........Tom Petty Amsterdam 1. (2) IHAVEADREAM...................Abba 2. (6) RAPPER’S DELIGHT......Sugar Hill Gang 3. (3) DAVID’S SONG............Kelly Family 4. (4) ANOTHER BRICK IN THE WALL ..........................Pink Floyd 5. (23) RAP-0 CLAP-0............JoeBataan Hong Kong 1. (1) BABE ............................Styx 2. (7) DO THAT TO ME ONE MORE TIME ......................Captain & Tennille 3. (6) STILL......................Commodores 4. (3) PLEASE DON’T GO. . K.C. & The Sunshine Band 5. (5) HEARTACHE TONIGHT..............Eagles 1. ( 1) 2. (3) 3. (4) 4. (7) 5. (2) 6. (8) 7. (6) 8. (5) 9. (9) 10. ( 13) 1. ( 1) 2. (4) 3. (5) 4. (6) 5. (11) 6. (10) 7. (15) 8. (3) 9. (19) 10. (17) OLL V» GOÐfl HEILSU Það þykir ekki ónýtt að geta vitnað i stórmenni á stórum stundum og veifað djúphugsuðum spakmæl- um framan i viðstadda. Enn áhrifameiri eru slikar frambornar tilvitnanir þegar þær eru fiskaðar upp úr sálarkirnunni jafn auðveldlega og gómsætum kjöt- bita er sporðrennt. Skiptir þá raunar litlu hvort stundin er stór eða litil, gáfulegur svipur ræður ein- attúrslitum. Ég hef engin spakmæli á takteinum frek- ar en fyrri daginn, hvorki frá Sókrates né öðrum, en hins vegar kemst ég varla hjá þvi að minnast á Cannesfara — popplistafólkið sem þessa dagana otar sinum islenska tota á alþjóðaráðstefnu. Engar stórfréttir hafa sem vænta mátti borist af Pink Floyd — i fyrsta sinn i sögu hljómsveitarinnar með plötu I fyrsta sæti i Bandarikjunum. Brimkió — og Björgvin Halidórsson loksins komin i efsta sæti Visislist- ans. þessari reisu. Hins vegar hefur einn ferðalanganna komið þvi á framfæri að allir væru við góða heilsu, og minnist ég þess ekki að hafa fyrr getað lesiö um heilsufar poppara i islensku blaði. Eftir langa göngu upp listann, hægt og bitandi, er Brimkló loks komin á áfangastað og Nina og Geiri geta þarafleiðandi varpað öndinni léttar. Bandariska millirokkhljómsveitin Styx er á næstu grösum og Krókur læknir eigi viðsfjarri. Gibson bræðurnir og kántrirokkhljómsveitin Eagles eru á ný með plötur sinar á listanum, en ann- ars er rétt að nefna það að fjölmargar vinsælar plöt- ur eru nú ófáanlegar meö öllu og listinn þvi örlitiö út i hött. Madness — rjúka upp listann eins og br jálæðingar. Bandarlkln (LP-plötur) 1. (3) TheWall Pink Floyd 2. (2) On The Radio .. .... Donna Summer 3. (4) The Long Run . Eagles 4. (1) Greatest 5. (6) Damn The Torpedos.... Tom Petty 6. (5) Secret Life Of Plants Stevie Wonder 7. (8) Kenny Kenny Rogers 8. (9) Of The Wall..., 9. (7) Cornerstone .., Styx 10. (10) Tusk .... Fleetwood Mac ísiand (LP-plötur) 1. (3) Sannar dægurvisur......Brimkló 2. (5) Cornerstone...............Styx 3. (1) Sometimes You Win.....Dr. Hook 4. (2) Ljúfa líf..............Þúog ég 5. (—) String Of Hits.........Shadows 6. (8) Katla María.........Katla Maria 7. (12) Cuba...........Gibson Brothers 8. (13) The Long Run............Eagles 9. (7) ELO's Greatest.............ELO 10. (17) Nightmoves.............Ýmsir Bretland (LP-plötur) 1. (—) Pretenders..........Pretenders 2. (1) Greatest Hits Vol2........Abba 3. (5) Reggatta De Blanc.......Police 4. (3) TheWall.............Pink Floyd 5. (10) One Step Beyond........Madness 6. (2) Greatest Hits.......Rod Stewart 7. (6) Greatest..............Bee Gees 8. (25) VideoStar............. .Ýmsir 9. (11) OfTheWall......Michael Jackson 10. (4) 20 Hottest Hits....Hot Chocolate

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.