Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Föstudagur 25. janúar 1980 25 i dag er föstudagurinn 25. janúar 1980/ 25. dagur ársins. Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er i Lyfjabúö Breiöholts, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. apótek Kópavogur: Kópavogsapótek er bpið öll kvöfí til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, ,T almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá >kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. . bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavik sími 2Ö39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bella Ég var orðin svo þreytt að ég hefði ekki getað eytt eyri meira — þó ég hefði átt hann... oröið Og friður Guðs, sem er æðri öll- um skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar i samfélaginu við Krist Jesúm. Filip 4,7 skák Hvitur leikur og vinnur. 11 slt Jk £4 e tt 1 # s t & A # tt 3 Bt S g 1 A B C D E F Hvitur: Sterk G M Svartur: Marshall Pistyan 1912. 1. Dxh6! gxh6 2. gxf7+ Kh7 3.Í8R+! Kh8 4. Hg8 mát Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550- eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ,Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan sólarhringinh. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að •fá aðstoð borgarstofnana. _ lœknar ♦ Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sími .81200. Allan sólarhringinn. *D»knastofur eru lokaðar á laugardögum o(f -helgidögum, en haagt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl.,_20-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I sima Læknafélags Reykja- yíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkarl 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. aSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ,Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 _ Jil kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15til kl. 16.15og kl. ,19.30 til kl. 20. Vistheimiliö VifiIsstööum: Mánudaga —*' laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. *Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og ,19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlhö ídagslnsönn 1277t om Ja, hann er allavega ekki einn þeirra sem flauta timunum saman fyrir utan... Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slokkviliðog sjúkrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. 'Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabiil 1666. Slökkvilið 2222, Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.' Slökkvilið 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.- Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. .Slökkvilið 2222. ' velmœlt Veltiö eigi fyrir yöur hver skap- aði heiminn. Veltiö þess i stað fyrir yður hver skal stjórna heiminum. Rash. Vhahanayar. sundstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30 (Sundhöllin er þö lokuð milli kl. 13 15.45) Laugardaga kl 7.20 17.30 Sunnu uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gpfubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög '"r»_kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Mosfellssveit. Vármárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. tilkyrinlngar Eins og undanfarin ár gengst Knattspyrnufélagið Þróttur fyrir firmakeppni i innanhúss- knattspyrnu og fer keppnin fram i Vogaskóla og hefst 16. eða 17. febrúar. Nánari dagsetning verður ákveðin þegar þátttaka er ljós. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guðjóns Oddssonar i Liturinn, Siðumúla 15, simi 33070, fyrir þriðjudagskvöld 5. febrú- ar. Þátttökugjald er kr. 30.000.00. Knattspyrnudeild Þórttar. Sundmót K.R. fer fram i Sund- höll Reykjavikur 6. febrúar kl. 20.00. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. 400 m. skriðsund karla. 2. 100. m. baksund kvenna. 3. 50m. bringusund sveina 12 ára og yngri. 4. 100 m. bringusund karla. 5. 100 m. bringusund kvenna. 6. 100 m. baksund karla. 7. 100 m skriðsund kvenna. 8. 50 m. bringusund meyja 12 ára og yngri. 9. 200 m. fjórsund karla. 10. 4x100 m. skriðsund kvenna. 11. 4x100 m. skriðsund karla. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist i siðasta lagi 30. janúar til Erlings Þ. Jóhanns- sonar c/o Sundlaug Vestur- bæjar. Þátttökugjald er kr. 300.- per. skráning og skal það fylgja með skráningu. Stjórnin, Atrennulaust í sjón- varpssal. Meistaramót íslands i atrennu- lausum stökkum fer fram i sjón- varpssal laugardaginn 2. febrúar n.k. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar verða: Karlar: langstökk, hástökk og þristökk. Konur: langstökk Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldikr. 300 fyrir hverja grein. skulu hafa borist til FRl pósthólf 1099 i siðasta lagi þriðju- daginn 29. janúar. Fr jálsiþróttasamband Islands miimlngarspjöld - ■ ■ _ , • -.- «É Minningarspjöld Landssamtakanna ÞrosKó- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni /fA, opið frá kl. 9-12#þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Sjálfsbjárgar;"félags fatlaðra i Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum' 6, Bákabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, pverholti, Mosfellssveit. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalafis, Fæðingarheimili Reykjavíkpr, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá ijós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, VerSl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- »,hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Ðjarnasyni, Dvergabakka 28. AAinningarkort Fríkirkjunnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: í Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá Ólöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigriði sími 95-7116. bridge Það stóð 27-0 eftir f jögur spil i leik Islands og Hollands I leik þjóðanna á Evrópumótinu i Lausannei Sviss. Það munaði mest um þetta spil. Vestur gefur/ allir á hættu 10 8 6 K 9 7 6 2 8 4 3 8 5 A 4 10 5 D G 9 7 A 10 9 6 2 5 3 2 G 3 A 10 6 5 K D G 3 K D G 9 7 A D 8 4 K 2 7 4 1 opna salnum sátu n-s Sim- on og Jón,’en a-v van Hoof og Wintermans: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1T dobl redobl 1H pass 2H pass pass 3L 3H 4L pass pass pass Austur fékk niu slagi og Island fékk 100. 1 lokaða salnum klikkaöi norður illa. Þar sátu n-s van Oppen og Mulder, en a-v Guð- laugur og örn: Vestur Norður Austur Suður 1T pass 2 L pass 3 L pass 3 T dobl pass pass! pass Til þess aö bæta gráu ofan á svart, þá hirtu Hollendingarnir ekki báða hjartasalgina og örn vann. Spilið með yfirslag. Það voru 870 og 14 impar. SAA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir Hvfliauksterta með sklnku og tómötum Hvitlauksterta bragðast vel, borin fram vel heit með hrásalati og glasi af rauðvini. Deig: 4 dl ( 250 g) hveiti 75 g smjörlikii 3 msk. matarolia 3 msk. vatn salt Fylling: 150 g skinka 2 laukar 2 hvitlaukslauf 150 g „bacon” 1 msk. matarolia 4 tómatar 100 g 45% ostur 4 eggjarauöur 2 1/2 dl rjómi 'salt 4 eggjahvitur Deig: Hnoöið deigið saman og látið það biða I kæliskap I uþb 30 minútur. Fletjiö deigið siðan út á hveitistráðu borði og leggið þaö i smurt tertumót og vel upp með hliðum þess, best er að það sé uþb. 3 sm hár kantur á mótinu. Fylling: Skeriö skinkuna i sneiðar og leggið i tertubotn- inn. Smásaxið lauk og hvitlauk Skerið „íbaconið” i strimla. Hitið oliuna á pönnu. Setjiö lauk, hvitlauk og „bacon” á pönnuna og látið krauma i uþb 10 minútur. Látiö fyllinguna yf- ir skinkuna. Fláið tómatana og skeriö þá i sneiðar. Skerið ost- inn I sneiðar og leggið tómat og ostsneiðar yfir skinkufylling- una. Þeytiö eggjarauðurnar á- samt rjóma og salti. Stifþeytið eggjahviturnar og blandiö þeim varlega saman við eggjarauðu- hræruna og hellið yfir tertuna. Bakið við ofnhita 200 c á uþb 40 minútur. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.