Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 4
4 útvarp Sunnudagur 18-45- Veðurfregnir. Dagskrá . , kvöldsins. “7.janÚar , 19,00 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Keflavíkur- kirkiu. (Hljóðr. á sunnud. var). 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Hafis nær og fjær Dr. Þór Jakobsson veðurfræð- ingur flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar 14.55 Stjórnmál og glæpir. Fjórði þáttur: Stúlkan, sem drukknaði Frásögn úr hinu ljúfa Ufi á Italiu eftir Hans Magnus Enzensberger — Viggó Clausen bjó til flutn- ings i útvarp. Þýðandi Margrét Jónsdóttir. Stjórn- andi: Benedikt Arnason. Flytjendur: Gisli Alfreös- son, Bessi Bjarnason, Arni Tryggvason, Gunnar Eyjólfsson, Þórhallur Sigurðsson, Helga Jónsdótt- ir, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason, Lilja Þorvalds- dóttir, Jónas Jónasson, Guðrún Guðmundsdóttir, Klemenz Jónsson og Bene- dikt Arnason. 16.00 F rét tir. 16.15 Veðurfregnir. 19.25 Tlund Þáttur um skattamál i' umsjá Kára Jónassonar og Jóns Asgeirssonar fréttamanna. 20.25 Frá hernámi islands og sty r ja Id ar árun um slðari Gunnlaugur Ingólfsson les frásögu eftir Gunnar Gunnarsson bóndal Syðra-Vallholti, Skagafirði. 21.05 Tónleikar 21.40 Ljóð eftir Stefán Hörö Grimsson Ingibjörg Þ. Stephensen les. 21.50 Sönglög eftir VVilhelm Lanzky-Otto Erik Saeden syngur lög við kvæöi eftir Steen Steensen Blicher. Vilhelm Lanzky-Otto leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 ,,Eitt orð úr máli mannshjartans”, smásaga eftir Jakob Jónsson Jónina H. Jónsdóttir leikkona les. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn.Séra Ragnar Fjal- Starfsfólk sjónvarpsins vinnur viö upptöku á morgunleik fiminni hjá þeim félögum Valdimar örnólfssyni og Magnús Péturssyni fyrir Þjóðiff. Slónvarp á sunnudag kl. 20.45: FRA bessastös- UM Á ÞORRABLÓT Nýr páttur meö hlönduðu efnl 16.20 Endurtekiö efni: örorkumat, umræðuþáttur i umsjáGisla Helgasonar og Andreu Þórðardóttur (Aður útv. 9. f.m.). Þátttakendur: Páll Sigurösson ráöuneytis- stjóri, Björn önundarson tryggingayf irlæknir, Hall- dór Rafnar lögfræöingur, Theódór Jónsson formaöur Sjálfsbjargar, Ólöf Ríkarðs- dóttir og Unnur Jóhanns- dóttir á Akureyri. 17.20 I.agið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 HarmonikulögJo Basile og Egil Hauge leika sina syrpuna hvor. Tilkynn- ingar. „Þessi þáttur á að vera vett- vangur fyrir efni sem ekki er beint fréttatengt, en þó eitt- hvað sem fólk hefur áhuga á,” sagði Sigrún Stefánsdóttir, fréttamaöur, þegar Vfsir spuröi hana um þátt hennar, Þjóðlff, sem veröur I fyrsta sinn á sunnudaginn. Sigrún sagöi, að þættinum væri ekki ætlaö aö vera skemmtiþáttur, heldur fyrst og fremst til fróöleiks, en vonandi heföi fólk af honum lfka einhverja ánægju. I þessum fyrsta þætti veröa forsetahjónin heimsótt að Bessastöðum. Valdimar örnólfsson kynnir frumatriöi skiðafþróttarinnar og eins veröur hann heimsóttur I morgunleikfimina I útvarpinu. Sigriöur Ella Magnúsdóttir, söngkona veröur kynnt og loks verður haldið þorrablót. í þorrablótið koma ýmsir góðir gestir, þar á meðal Þór Magnússon þjóðminjavörður. Sigrún sagöi, að meiningin væri aö fræðast um þorrasiöi og hvernig þeir hefðu orðið til. Þátturinn er nærri klukku- stundar langur og veröur hann á dagskránni fjórða hvern sunnudag fram til sum- ars. Sigrún kvaöst gjarnan þiggja ábendingar um efnis- val, ef fólk vissi um e itthvaö áhugavert, sem hentaði vel i þátt sem þennan. —SJ ar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpóstucinn. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 0.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna : Kristján Guðlaugsson les framhald þýðingar.sinnar á sögunni „Veröldiner full af vinum” 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Talaö við dr. Sturlu Friðriksson um jarðræktar- og vistfræðirannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleika syrpa. Létt- klassisk tóiiiist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Gat- an" eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (22). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Utvarpsleikrit barna og unglinga: „Lars Hinrik” eftir Walentin Chorell. Aður útv. í april 1977. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Viö, — þáttur fvrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Sigurðardóttir og Artji Guðmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta Ragnheiöur Jóhannesdótbr kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon islandus" eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páli Theódórsson eðlisfræðingur talar aö nýju um nokkrar nýjungar i rafeindatækni. 22.55 Tónleikar Sinfóniu- hIjómsveitar tslands i Há- skólabiói á fimmtud. var, — siðari hluti 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.