Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 29. janúar Miðvikudagur 30. janúar Meöal þeirra, sem kpmii viö sögu I lofthernaöi sföari heimsstyrj- aidarinnar, er John Cunningham. Rætt veröur viö hann I þættin- um. Sjónvarp á drlöjudag kl. 20,40: SirfD f hðloftum 20.00 Fréttir og veöur 20.25. Auglýsingarogdagskrá 20.30 Mdmin-álfarnir. Niundi þáttur. býöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Saga flugsins. Franskur fræöslumyndaflokkur. Sjötti þáttur. Himinninn logar. Lýst er lofthernaöi i siöari heimsstyrjöld á árun- um 1941—1945, m.a. loftorr- ustum yfir Kyrrahafi og sprengiárásum á Þýskaland. Þýöandi og þul- ur Þóröur Orn Sigurösson. 21.40 DýrUngurinn Köld eru kvennaráö. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 22.30 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaður ögmundur Jónasson fréttamaöur. 23.20 Dagskráriok. „1 þessum þætti syngur Anna Júliana Sveinsdóttir viö undirleik Guörúnar A. Krist- insdóttur en inn á milli spjallar Rannveig Jóhanns- dóttir viö hana um lögin og feril hennar” sagöi Tage Ammendrup en hann stjórnar upptöku á Tónstofunni sem er á dagskrá á laugardags- 18.00 Barbapapa. 18.05 Höfuöpaurinn. Teikni- mynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum, þar sem rakiner saga mannkyns frá upphafi og fram á okkar daga. Annar þáttur. Þýðandi Friörik Páll Jóns- son. Þulur Ömar Ragnars- son. 18.55 Hle' 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vfsindi. 21.00 Ct I óvissuna. 21.50 Meö grasiö i skónum. Mynd frá norrænni þjóðdansahátiö, sem haldin var I Danmörku sumariö 1979, þar sem m.a. kemur fram islenskur dansflokkur. 22.50 Dagskrárlok. kvöldiö. Tage sagöi aö þetta form væri hugsaö til að gæöa þátt eins og þennan meira lífi og fjalla nokkuð um lögin inn á milli. Sagöi hann aö á efnis- skránni hjá önnu Júliönnu væru m.a. tvö lög eftir Arna Björnsson tónskáld en aö auki erlend lög. Eftir atburðina i Pearl Harbor og við Malaya i desember Anna Júliana Sveinsdóttir starfar nú sem söngkennari viö Söngskólann í Reykjavfk en hún á aö baki margra ára nám i sönglist úti i Þýska- landi. Nú um stundir syngur hún eitt aöalhlutverkiö i upp- færslu Þjóöleikhússins á Orfeifi. 1941, þegar Japanir sökktu miklum hluta bandariska og breska herskipaflotans, varð lofthernaður mun mikilvægari en áður i seinni heimsstyrjöld- inni. Um þennan tíma veröur fjallaö i franska fræöslu- myndaflokkinum „Saga flugs- ins” á þriöjudagskvöldiö. Þar er lýst loftorustum yfir Kyrra- hafi og sprenngiárásum á Þýskaland. Bretar hófu snemma I striö- inu loftáraáir á Þýskaland aö nóttu til, en þær voru fyrst framan af óskipulegar og skiluöu litlum árangri. Reyndar var taliö aö um helmingur sprengjanna heföi falliö á opin landssvæöi. En á árinu 1942 var búiö aö koma góöu skipulagi á þessar áréarferöir og ári siöar komu Bandarikjamenn inn I þá mynd og hófu loftárásir á Þýskaland aö degi til. Eftir Pearl Harbor vildu Bandarikjamenn flytja strlöiö á heimaslóöir Japana. Þeir geröu miklar loftárásir á marga staöi I Kyrrahafi og eftir þvi sem leiö á styrjöldina færöust átökin i auknum mæli á þaö svæöi. — SJ — HR Anna Júlfana Sveinsdóttir (t.h.) og Guörún A. Kristinsdóttir eru gestir Tónstofunnar aö þessu sinni. Sjónvarp laugardagskvöid kl. 20,55: Góðir gestir í Tönstofunni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.