Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 8
8 útvarp Fimmtudagur 3:1. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 I-eikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn (8.0C Fréttir). 8.15 Veöurfrengir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. " 9.05 Morgun- stund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 l>ingfréttir 10.00 Fréttir. 10.00 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Filharmoniusveitin i Haag leikur ungverskan mars úr „Dtskúfun Fausts” eftir Berlioz; Willem van Otter- loo stj. / Vinarborgar Sinföniuhljómsveit leikur Slavneskan dans nr. 3 eftir Dvorák: Karel Ancerl stj. / Julius tvatchen leikur á pi'anó Rapsódiu nr. 2 i g-moll op. 79 eftir Brahms / Elly Ameling syngur ,,Ég elska þig” eftir Grieg og John Ogdon leikur ,,Brúð- kaupsdag á Tröllahaugi” eftir Grieg / Itzhak Perl- man fiðluleikari og Sin- fóniuhljómsveitin i Pitts- borg leika Sigenaljóð op. 20 eftir Sarasate, André Prévin stj. 11.0Ó Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassfsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Gylfi Ásmundsson sálfræðingur fjallar um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna Stjórnandi Egill Friðleifsson. 16.40 Otvarpssaga barn anna: ,:Fkki dettur heim urinn" eftur Judy Bloome Guðbjörg Þórisdóttir byrj ar lestur þýðingar sinnai (1). 17.00 Siðdegistónleikar. Karla- kór Reykjavikur, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson syngja „Formannsvisur” eftir Sig- urð Þórðarson við ljóð Jón- asar Hallgrimssonar; höf. stj. / Ysaye strengjasveitin leikur Tilbrigði eftir Eugéne Ysaye um stef eftir Paganini; Lola Bobesco stj. / Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika á tvö pianó „Vorblót", ball- etttónlist eftir Stravinski. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Biko” eftir Carlo M. Pedersen. Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Steve Biko, Þórhallur Sigurðsson. David Soggott verjandi, Róbert Arnfinns- son. Attwell rikissaksókn- ari, Rúrik Haraldsson. Dómarinn, Valur Gfslason. Sidney Kentridge lögmaður, Ævar R. Kvaran. van Vuuren liðþjálfi, Flosi Olafsson. Snyman major, Benedikt Arnason. Goosen ofursti, Jón Sigurbjörnsson. Wilken liðsforingi, Bessi Bjarnason. Siebert höfuðs- maður, Klemenz Jónsson. Dr. Lang héraðslæknir, Erlingur Gislason. Loubser prófessor, Guðmundur Pálsson. Sögumaður, Jónas Jónasson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan. Finnbogi Hermannsson sér um þátt- inn og talar við Jón Odds- son á Gerðhömrum og Ein- ar Jónsson fiskifræöing um selastofninn og selveiðar. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. útvarDSieikritiO á tlmmtudaginn ki. 20,10: UF OG DflUÐI BIKOS Fimmtudagsleikrit útvarps- ins fjallar aö þessu sinni um frægt mál, sem öllum ætti að vera I fersku minni. Það segir frá blökkumanninum Steve Biko, sem lét lifiö I höndum lögreglunnar i Suður-Afrlku I september 1977. Höfundur leikritsins er Carlo M. Pedersen og er þaö byggt á bókinni ,,Biko” eftir Donald Wood. Þýðinguna gerði Ævar R. Kvaran, en GIsli Alfreðsson er leikstjóri. Meö stærstu hlutverkin fara Þórhallur Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Valur Gislason og Ævar R. Kvaran. Tækni- menn voru Friðrik Stefánsson, Jón Orn Asbjörnsson, Siguröur Ingólfsson og Þórir Steingrlmsson. Leikritið er I tveim hlutum. Fyrri hlutinn, „Svört vitund”, fjallar um réttarhöld, sem Biko var leiddur sem vitni I árið 1976, eri þau vöktu mikla athygli. t slðari hlutanum, „Dauða Bikos” er lýst yfirheyrslunum eftir lát hans, þar sem yfirvöld reyna auþvitað að hvitþvo sig af állri sekt. Áður en Biko lést I fangelsi Suöur-Afrlkustjórn- ar af völdum misþyrminga, hafði hann um margra ára skeið barist fyrir réttindum svertingja i landinu. Hann haföi veriö lýstur I bann, þ.e. skipaðaö búa á tilteknum stað við takmarkað málfrelsi. Danski rithöfundurinn og leikarinn Carlo M. Pedersen hefur starfað mikið með út- varpsmanninum Viggo Clausen, sem er Islenskum út- varpshlustendum kunnur af þáttunum um „Stjórnmál og glæpi”. Þá hefur Pedersen einnig leikiö I nokkrum kvik- myndum. — SJ Fimmtudagsleikrit útvarpsins fjaliar um Steve Biko, blökku manninn, sem lét llfið I höndum lögreglu Suöur-Afrfku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.