Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 7
vísnt Mánudagur 28. janúar 1980 7 Leitaðu óhikað hollra ráða - Við munum gera okkar allra besta. 4 /^lafossbúöin VESTURGÖTU2 - SÍMI 13404 OG VERSLANIR UM LAND ALLT Teppadeild Við seljum teppabúta af öllum stærðum og gerðum með miklum afslætti. Einnig nokkrar gerðir af teppum á góðum afsláttarkjör- um. Húsgagna- deild Við fluttum upp á 5. hæðina fjölda stakra og/eða litiö gallaðra hluta, sem við seljum á ótrúlega góðu verði. Einnig seljum við á 5. hæð- inni sófasett á gömlu og góðu verði. Griptu tækifærið og gerðu virkilega góð kaup til mánaðamóta Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600 Lopi light einstaklega léttur og lipur Lopi light fagnar auknum vin- sældum í hverjum mánuði, enda einstaklega léttur og lipur, bæði í handprjóni og vélprjóni. Nú fæst lopi light í 24 gullfallegum litum — í versluninni eigum við fjöl- margar hugmyndir og fallegar upp- skriftir. Frost meö bitlinum Paul McCartney 1965, áriö sem BBC rak Frost. Og nú situr McCartney í gæsluvaröhaldi I Japan og veröur kannski hér eft- ir kallaöur fyrrverandi. ..................J Tveir fyrrverandi: Keisarinn léöi David Frost marga daga til umráöa á útlegöarheimili þess fyrr- nefnda á Contadora-eyju i Panama. þaðfyrir breskt sjönvarp 1964 og geröi enn á ný góöa lukku meö blandi af spá og stuttum samtöl- um. Frost var 25 ára þá og metnaöarfullur næstum Ur hófi, en metnaöur hans beiö þá mikiö skipbrot, þegarBBC sagöihonum upp starfi 1965. En meö snilli- bragöi kom hann sér á réttan kjöl aftur. 20. janúar 1966 bauö hann sautján frægum mönnum, þar á meöal Harold Wilson forsætisráö- herra til kampavinsmorgunverö- ar á Connaught Hótel i' London. Allir mættu, án þess aö vita al- mennilega hversvegna, en Frost haföi reiknaö þá rétt út, þegar hann veöjaöi á, aö þeir mundu laöast aö sjónvarpsfrægö hans. Stofnaði London Weekend Television Frá þeim degi aö telja, var hann þekktur sem maöurinn er byöi forsætisráðherra til morgun- verðar. Frægðarsól hans fór hækkandi. Hann fékk sina eigin viðræðuþætti i auglýsingasjón- varpinu, þar sem hann flaut á þvi að ná eillflega i heimsfrægar per- sónur til viðræðna. Hann fékk orö á sig fyrir aö vera aögangsharöur spyrill og ósjaldan gerðist þaö, aö fórnardýr hans gengu grátandi á brott. Hann tók aö færa út kviarnar. M.a. stofnaöi hann á þessum tima London Weekend Television, sem i dag er eitt af uppgangsfyrir- tækjum sjónvarpsins. Hann kom sér upp hópi mjög hæfra sérfræö- inga og ráögjafa I sjónvarps- iönaöinum, og ráðgeröi aö leggja land undir fót I Bandarikjunum. 1969 hratt hann af staö Utsend- ingum á viötalsþáttum i USA og fór mjög vel af staö, þegar hann valdi Charles Bretaprins sem fyrsta viðtalsefnið. Um hriö hélt hann Uti fimm þáttum i viku i New York og þrem samtimis i London. Ráögjafar hans sögöu honum, aö þaö gæti ekki gengiö, en David Frost sannaöi, aö það var gerlegt. Þaö áriö tókst honum að draga nær allt frægasta fólk heims fram á sjónvarpsskjáinn. Hápunkturinn var, þegar Nixon forseti bauö honum aö gera sér- stakan iólabátt I Hvita húsinu. Hallar undan fæti Næstu árin á eftir fór aö halla undan fæti. 1 byrjun 1972 reyndi Frostaö iappa uppá stjörnufrægð sina meö þvi aö fljUga meö sextiu gesti til Bermúda en þaö var til einskis. Framhaldsþattum hans var hætt i miðjum kliöum, vegna dvinandi vinsælda I skoöana- könnunum. Aöur en svo fór var Frost þó oröinn vellauöugur maöur. Hann kom á fót heilu neti sjónvarps- fyrirtækja, sem framleiddu þætti. Hann fjárfesti ennfremur i mat- sölum, ölgerðum og svo vafasam- ari fyrirtækjum. Hann var til dæmis náinn vinur Jim Slaters, fjármálamannsins breska, sem missti heimsumsvifa-kaupsýslu- fyrirtæki sitti gjaldþrotagryfjuna fyrir fjórum árum. Viðtölin við Nixon Viðtölin viö Nixon eftir Water- gate-málin áttu að hefja Frost aö ný ju upp á tindinn. Launalega séö geröu þau þaö, en gagnrýnendur voru litiö hrifnir og sjónvarps- áhorfendur ekki uppveðraöir, þótt þættirnir ættu aö sjálfsögöu visa athygli vegna Nixons sjálfs. Frost hefur einnig þreifaö fýrir sér i bresku sjónvarpi aftur meö umræöuþáttum, sem fjölluöu um heimsmálin, en töfrarnir hrifu ekki lengur. Þaö hefur ávallt veriö augsýni- legt, aö Frost ætlaöi sér stóra hluti. Framagirnin var óskapleg. Hann dreymdi um aö veröa fræg- ur, en ekki af einhverri einstakri dáö, heldur einfaldlega af þvi aö vera David Frost. Þaö heföi hann aldrei orðið auövitaö nema meö sjónvarpinu. Hann haföi ekki hæfni leikarans eöa rithöfundar til þessaö ná frama á hvita tjald- inu eöa i blaöamennsku. Hinsveg- ar væri misgáningur aö segja, aö fjöimiölarnir hafi skapaö frægö hans. Frost hefur til aö bera óvenjulega hæfileika. Hann er mjög atorkusamur ,afar aölaö- andi og hefur óskaplegt minni. 1 einkalifi si'nu þykir hann vinaleg- ur og hjálpsamur. honum til þess aö ná sér I eigin- konu. Ótal oft hefur hann veriö oröaöurviö fegurstu dísir heims, og ósjaldan hafa brullaups- klukkurnar heyrst glymja, enjx) án þess aö David Frost kæmist nokkurn tlma upp aö altarinu. — Þegar mér veröur hugsað til hjónabands, fer ég og drekk mig fullan, er haft eftir honum. David Frost er sonur meþó- distaprests, sem er látinn. Frost náöi takmarki sinu. Hann varð heimsfrægur, af þvi aö þaö haföi hann einsett sér. En um leið og hann kom að marki, missti heimurinn áhugann fyrir honum. Það er ekki nóg aö vera bara frægur. Eitthvað verður aö liggja að baki. A sinn máta er þaö rétt, sem um hann varsagt — þótt þaö hljómaöi kaldhæðnislega: „Frost reis upp á frægöarhimininn án þessað skilja nokkuð eftir sig.” Aldrei upp að altarinu Ekki hefur þaö samt dugaö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.