Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 9
Mánudagur 28. janúar 1980 9 Þeir taka upp á ýmsu þarna i Bandarikjunum. Kúlutyggjóblástur er nú vinsæl keppnisgrein og ekki vantar þátttökuna. Hér er einn skæóur 11 ára strákur, Bernard Stokes, sem stendur sig aldeilis vel.... Þaö gengur ekki eins vel hjá þeim til vinstri. Þessi frábæra kúla þurfti endilega aö springa, þegar best lét. Myndin er frá mikilli oliuhreinsunarstöö Kinverja I Shanghai Tæknibúnaöinn kaupa þeir af Japönum. Kfnverjar bora eftir olfu t.d. á Bohai-flóa. Myndin er af oliuborpalii þeirra á flóanum. Kinverjar hófu útflutning á olfu áriö 1973. En þeir vinna einnig jarö- gas og myndin er frá Sichuan héraöi i Kina, þar sem unniö er mikiö af jarögasi. Fyrsta olíuhreinsunarstöö Kinverja var sett á laggirnar um 1960. Sföan hefur þróunin oröiö ör I þessum iönaöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.