Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 20
dánarfregnir Margrét Guöriin Er- Gunnarsdóttir lcndsdóttir Margrét Gunnarsdóttir lést hinn 19. jantíar sl. Hún fæddist 17. des- ember 1893 aö Möðruvöllum i Hörgárdal, dóttir Gunnars Þor- bjarnarsonar, kaupmanns i Reykjavik, og Valgerðar Frey- steinsdóttur. Margrét fluttist ung til Reykjavikur og stundaöi þar ýmsa vinnu, en var auk þess tvo vetur i hUsmæðraskóla erlendis. 1919 gekk Margrét að eiga Bjarna Halldórsson frá Héraöi og bjuggu þau fyrst við Isafjarðardjúp, en lengst af á Akureyri. Attu þau fjögur börn, en Bjarni lést 1971. Guðrún Erlendsdóttirlést hinn 16. janúar sl. Hún var fædd 4. júni 1900 að Giljum i Hvolshreppi. Eftirlifandi maður hennar er Jón Guömundsson, og áttu þau fimm börn. Þau bjuggu lengst af að Norðurgarði i Dyrhólahreppi. tHkynnlng Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins. Arlegur skemmtifundur verður fimmtudaginn 31. janUar n.k. Klukkan 20.30 i Atthagasal, Sögu. Spiluð félagsvist. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfis. Fundur. 1 HreyfilshUsinu. þriðjudaginn 29. janúar 1980, kl. 20.30. Góðir gestir með gagnleg- an fróðleik. Takið eiginmennina með. Stjórnin. Manneldisfélag tslands. Aðalfundur verður haldinn i stofu 101, Lögbergi, þriðjudag- inn29. janúar kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf en að þeim loknum flytur dr. Laufey Stein- grimsdóttir, næringarfræöing- ur, fróðlegt erindi um offitu, og orsakir hennar. genglsskráning Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94 1 Kanadadollar 343.15 344.05 377.47 378.46 100 Danskar krónur 7361.05 7379.55 8097.16 8117.51 100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69 100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08 100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93 100 Franskir frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53 100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29 100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20 100 Gyllini V-þýsk mörk 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06 100 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06 100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09 100 Escudos 797.60 799.60 877.36 879.56 100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84 100 Yen 165.78 166.20 182.36 182.82 (Sméauglýsingar — sími 86611 Húsnæöi óskast tbúð óskast strax, er á götunni. Uppl. I sima 13203 e. kl. 20. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Fyllstu reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 41147. Salur óskast. Iðnaöareða fiskvinnsluhús óskast til leigu. Æskileg stærð 300 til 400 fm. Fiskó h/f simi 44630 heima- simi 35127. Óska eftir iönaðarhúsnæöi, 80-120 ferm. meö góðum inn- keyrsludyrum. Uppl. i sima 53404 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir húsnæði, er einn i heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 35068. Bilskúr óskast. Vantar stóran eins eða tveggja bila skúr, sem fyrst til að gera upp gamlan Ford i. Góðri um- gengni og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. i sima 27629 e. kl. 18. Einstæð móöir, reglusöm óskar eftir 2ja her- bergja ibUð.helst sem fyrst. Uppl. i sima 32659. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast sem fyrst. Tvennt fullorðið I heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 84554. Hefur ckki einhver 3ja herbergja ibúð til leigu i Kópavogi frámars tillengri tima. Hringið þá i sima 44793. ■Æ. i Ökukennsla ökulcennsla viö yöar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla-æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Læriö þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. -ök ukennsla-æf ingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simi 77686. Volga árg. ’73 til sölu með bilaða vél og vatnskassa, verð kr. 250-300 þús . Uppl. i sima 11136. Hefur þú af einhverjum ástæðum misstökuskfrteinið þitt?Efsvo er hafðu þá samband við mig, kenni einnig akstur og meðferð bifreiða. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran b il, Subaru 1600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tima. Samið um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ök ukennsla -æf inga tima r Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. VW 1200 árg. '67 til sölu. Grænsanseraður. Þokkaleg vél. Þarfnast litilsháttar boddýviö- gerðar. Uppl. i sima 73246. Pontiac Trans Am árg. '76 i mjög góðu ástandi til sölu, skipti koma til greina á góöum jeppa, helst Bronco eöa Range Rover. Uppl. i sima 97-6151. Fiat 125 Bernina árg. ’71 til sölu og sýnis að Þverholti 17. Bill i sérflokki, Peugeot 604 árg. ’78 ekinn 21 þús. km. til sölu. Uppl. gefur Hafra- fell i sima 85211. VW 1302 árg. ’71 til sölu, góöur bill, á sama stað er einnig tii sölu Cortina árg. ’68. Uppl. i sima 43367. Ford Transit árg. ’71 til sölu, vélarvana.að öðru leyti i þokkalegu ástandi, selst ódýrt. Skipti á litlum ódýrum bil æski- leg. Uppl. I sima 15924. Fiat 132 SP 1800 árg. ’74 til sölu. Upptekin vél. Verö tilboð. Uppl. I sima 51877. VW 1300 árg. '70 til sölu. Skoðaður ’80 Uppl. i sima 41732 e. hádegi. Til sölu Oldsmobile 350 vél og 350 Turbo skipting. Uppl. I sima 30514. Til sölu Oldsmobile 350 vél og 350 Turbo skipting. Uppl. i sima 30514. Cm-tina 1600 árg. '75 Til sölu, er i mjög góðu ásigkomu- lagi. Skipti koma hl greina. Uppl. i sima 10751 e. kl. 16. Wartburg. Til sölu Wartburg 352W árg. ’79. Gulur. Ekinn 13000 km.Mjögfall- egur bill. Uppl. i' sima 40458. Dodgc Charger SE árg. ’73.til sölu. Gulur með svört- um vinyl topp. Topp-bill. Uppl. i sima 71899 e. kl. 19. Til sölu Land Rover diesel árg. ’68. Góður bfll. Uppl. i sima 99-1655 e. kl. 7 á kvöldin. Willis jeppi árg. ’74 til sölu. Rauður með svörtum blæjum. Skipti koma tilgreina, á ódýrari bil. Uppl. i sima 76745. Takið eftir — Takið eftir. Af sérstökum ástæðum er til sölu Cevrolet Blazerárg. ’76 innfluttur i september sama ár. 4ra gira beinskiptur 6 cyl. vél, aðeins ek- inn 60. þús. km. Með útvarp og kasettutæki. Mjög glæsilegur bill. Uppl. i si'ma 2699 5 og 21906. Amnesty-fundur r Norræna húsinu Islandsdeild alþjóðasamtak- anna Amnesty International gengst á næstunni fyrir fundum tíl kynningar á starfsemi sam- takanna og fræðslu um starfsað- ferðir þeirra. Fyrsti fundurinn veröur hald- inn i Norræna húsinu, mánudag- inn 28. janúar kl. 20.15. Þar verð- Vauxhall Viva. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’74. Mjög sparneytinn. Litur vel út. Verð 1450. þús. kr. Útborgun ca. 500. þús. kr. Eftirstöðvar sam- komulag. Uppl. i sima 24571. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Tiíboð óskast i Chrysler 160 GT að Suðurlands- braut 12., Skrifvélin hf. Bila- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeð góða bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster árg. ’70 ’71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. '71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. '72 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. '75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. ’74 Cortina 1300 árg. '70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, ’77 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. ’75 VW 1200 árg. ’75 VW 1300 árg. '75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Mazda 323 árg. ’79 Datsun V 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. '78 Auk þess sendiferðabilar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Bila- og vélasalan As. Höfðatún 2, si'mi 24 860. ur fjaflað um stofnun Amnesty International og islensku deild- irnar og starf á liðnum árum, gerð veiðurgrein fyrir markmið- um samtakanna og helstu leiðum, sem farnar eru til að vinna að þessum markmiðum. Á fundinum verður kannaður áhugi á þátttöku i virku starfi inn- an Islandsdeildar og gefst þeim, sem vilja, færi á frekari up- lýsingum og fræðslu á vikulegum fundum næstu tvo mánuði. ) Höfum varahluti I Sunbeam 1500 árg ’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, simi 11397, Höfðatúni 10. Stærsti bilamarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, I Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir afla. Þarft þú að selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viðleka bensintanka. Seljum efni til viðgerða. — Polyester Trefja- plastgerð Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfirði. Bílaleiga 0^ Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið afla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11 simi 33761. Höfum frambretti á Saab 99 og Wifly’s jqjpa. Gerum við leka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. — Polyester Trefja- plastgerðDalshrauni 6simi 53177, Hafnarfiröi. TF AIT sem er Piper Cherokee árg. ’64. Uppl. i sima 74406 (Sig- uröur) og 25643 (Jón E.) e.kl.7. Til sölu Cessna 140. Uppl. I sima 20060 milli kl. 2-7 i dag. Skilurðu nú af hverju maður ætti ekki að keyra nema I mesta lagi 500 km á dag...?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.