Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 21
vísm Mánudagur 28. janúar 1980 25 I dag er mánudagurinn 28. janúar 1980/ 28. dagur ársins. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er i Lyfjabúöj Breiöholts, einnig er Apótek. Austurbæjar opiö til kl. 22. öll . kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. rn Kópavoflur: Kópávogsapótek er'ópiö ÖH kvöíd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12*ög sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, * almenna frfdaga kl. 13-?tS, laugardaga frá kl. 10-12.__ f t ‘‘Ápótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá vkl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ; bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavik sími 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bella Pössum uppá aö Grfshild- ur sjái ekki dagbækurnar okkar — hún skal alla- véga ekki fá neinar hug- myndir hjá mér.... velmœlt Vér vitum að fjandmenn vorir hafa ráð oss í hendi sér og að þeir eru miskunnarlausir. En þaö skiptir oss engu: vér erum hraustir hermenn konungsins. Malherbert. skák Hvi'tur leikur og vinnur. t t 1 S t r 11 ft ik &± [ t A # ± t £ ® A B C O Í P G H Vatnsveitubilanir: Reykjavik og SeT • tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, -Neftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri Simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun T552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, •Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjayík, Kópavogi, ^eltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidötjum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. ^ lœknar ) Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sfmi .01200. Allan sólarhringinn. ^T&ÁnáíTofur erulokaðar á laugardögum o<* -helgidögum, en haagt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga k4.,_20-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA sfmi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- í sfma Læknafélags Reykja- /íkur 11510, en því aðeins að ekki náist l heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkari 8 að fnorgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar l simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. HjáIparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. eSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla -déimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali*Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. „Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. J5 til kl. 16 og kl. 19 _ 'Jil kl. 19.30. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl/ 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. ,19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —! laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. *Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-' doga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og ,19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. SjúkrabílI og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. ’Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 ög i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabífl 1666. 6lökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. S'lökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 ' Slökkvilið 2222. ' Nesnaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. óiafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvilið 62115. ‘ Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabfII 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregia 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. .Slökkvilið 2222. ‘ * H : m Hvitur : Gross Svartur : Elontnik 1. Hxh6+! Gefið. Ef 1.... gxh6 2. Rf6 og mátar. Sovétrikin 1978. orðið Því aðsérhver sa nðlast er biður, og sá finnur, er leitar og fyrir þeim mun upp lokið, er á knýr. Matt. 7,8 ídagsinsöm sundstaðir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19 30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7-9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög ?\_kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Vármárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatlmi, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. tUkynningai Eins og undanfarin ár gengst Knattspyrnufélagið Þróttur fyrir firmakeppni I innanhúss- knattspyrnu og fer keppnin fram i Vogaskóla og hefst 16. eða 17. febrúar. Nánari dagsetning verður ákveðin þegar þátttaka er ljós. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guöjóns Oddssonar I Liturinn, Siðumúla 15, simi 33070, fyrir þriðjudagskvöld 5. febrú- ar.Þátttökugjalder kr. 30.000.00. Knattspyrnudeild Þórttar. Sundmót K.R. fer fram i Sund- höll Reykjavíkur 6. febrúar kl. 20.00. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. 400 m. skriðsund karla. 2. 100. m. baksund kvenna. 3. 50m. bringusund sveina 12 ára og yngri. 4. 100 m. bringusund karla. 5. 100 m. bringusund kvenna. 6. 100 m. baksund karla. 7. 100 m skriðsund kvenna. 8. 50 m. bringusund meyja 12 ára og yngri. 9. 200 m. fjórsund karla. 10. 4x100 m. skriðsund kvenna. 11. 4x100 m. skriðsund karla. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist I siðasta lagi 30. janúar til Erlings Þ. Jóhanns- sonar' c/o Sundlaug Vestur- bæjar. Þátttökugjald er kr. 300.- per. skráning og skal það fylgja með skráningu. Stjórnin. Atrennulaust í sjón- varpssal. Meistaramót íslands i atrennu- lausum stökkum fer fram i sjón- varpssal laugardaginn 2. febrúar n.k. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar verða: Karlar: langstökk, hástökk og þristökk. Konur: langstökk Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldikr. 300 fyrir hverja grein skulu hafa borist til FRÍ pósthólf 1099 i siðasta lagi þriöju- daginn 29. janúar. Frjálsiþröttasamband tslands mmnlngarspjöld Minningarspjöld Landssamtakanna ÞrosKa- hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni /A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Sjálfsbjárgar'felags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjöfborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum' 6, Bákabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða- veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstotu Sjálfsbjargar Hátuni 12, Bókabúð Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá ' Valtý Guðmundssyni, Oldug 9. Hafnarf., Pósthusi Kópavogs, Bókabuöinni Snerra,. f>verholti, Mosfellssveit. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkpr, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ijós- mæðrum víðs vegar um landið. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, VerSI. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- nhreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti,‘Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Fríkirkj unnar í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: í Fríkirkjunni, simi 14579, hjá AAar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími' 19373, AAagneu AAagnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík hjá ölöfu Unu sími 84614. A Biönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði sími 95-7116. f 1/3 bolli smjörliki 1/2 bolli púður sykur 1 dós ananashringir kokkteilber 1 1/3 bolU hveiti 1 boUi sykur 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 1/3 boUi lint smjö-liki 2/3 b’oVli nvmjólk 1 tsk. vanilludropar 1/2 tsk. sítrónudropar — Stillið ofninn á 180 gr á C. Bræðið smjörUkið i 25 sm móti bridge Það er eiginlega óskiljan- legt hvernig Hollendingarnir gáfu eftirfarandi spil i vörn- inni, en það er frá leik Islands og Hollands á Evrópumótinu i Lausanna i Sviss. Suöur gefur/ allir utan hættu G105 A KG982 K7643 K964 A82 K75 863 10 A5 DG103 D9 DG10942 D7643 A8752 1 opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v van Hoof og Wintermans: Suöur Vestur NorðurAustur pass pass 1T pass 1H dobl 2T 2 H 5T pass pass dobl pass pass pass Austur spilaöi út hjartasexi, nian og vestur þorði ekki annað en láta kónginn. Simon drap á ásinn, trompaði lauf, kastaði tveimur spöðum i hjarta — unniö spil og 550 til Islands. I lokaða salnum sátu n-s von Oppen og Mulder, en a-v Guölaugur og örn: Suöur Vestur NorðurAustur 2T pas 2 H pass pass 2 S pass 4S pass pass pass Fljótt á litið virðast fjórir spaðar standa, en ofur eðli- lega varð örn fjóra niður. Ctspilið var hjartaás og tvisturinn kom frá suðri. Þá kom lauf og örn setti ásinn (eina vinningsvonin). Suður trompaði, spilaði hjarta, norður trompaði, tók laufa- kóng, spilaði laufi, sem suður trompaði. Það voru fjórir niður og 200 til Hollands, sem tapaði 8 impum á spilinu. eða skúffu 22x22x5 sm. Dreifið púðursykrinum jafnt yfir smjörlikið. Raðið ananas- hringjunum ofan i og kokkteil- beri i hvern hring. — Sigtið i hrærivél hveiti, sykur, lyftiduft og salt. Bætið i smjörliki, ný- mjólk og dropum. Hrærið i 2 minútur á meðalhraða. Skaftið öðru hverju úr hliöum og botni skálarinnar með sleikju. Bætið egginu út I, hrærið i aðrar 2 minútur. Notið sleikjuna eins og áður. Hellið deiginu varlega yfir ávextina. Bakið I 40-50 minútur. Snúið kökunni við á diski og berið hana fram heita. : Umsjón: ÍiiÍllil Þórunn I. lllll Jónatansdótt ir ANANASHVOLFKAKA (AbaniskaKa)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.