Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 3
vtsm Mánudagur 28. janúar 1980 rf#i«fj= 14 KAUPUM SELJUM ÖDÝRT BaHu siuddu valsmenn naumlega lyrlr horn BLOO PLÖTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastíg7 S 2 72 75 Sporið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári VBÍL BÍLASKOÐUN &STILLING 2 13-1D 0! HATtJN 2A. ÞÆR 'WONA ÞUSUNDUM! ^Dale . (Jameeie námskeiðið Meiro hugrekki. • Stœrri vinahópur. • Minni óhyggjur. • Meiri Kfsknrftur. s ' —* PERSÓNU- LEGUR ÞROSKI , , STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson Sími 82411 Ný námskeið eru að hef jast. - Töpuðu niöur læpiega 20 silga forskotl gegn ÍR. en unnu sigur í framlenglngu Valsmenn sluppu svo sannar- legameðskrekkinn er þeir mættu ÍR-ingum i úrvalsdeildinni i körfuknattleik i gærkvöldi. Þeim tókst aö vlsu aö knýja fram sigur, en svo naumt var þaö, að fram- lengingu þurfti til aö fá lírslit. Lokatölur 105:100 fyrir Val eftir aðstaðan að venjulegum leiktima hafði verið 89:89. Lengi vel benti þó ekkert til annars en að Valur myndi vinna yfirburðasigur. Þeir löcu fyrri hálfleikinn mjög vel, sýndu einn þann besta körfubolta, sem sést hefur I mótinu og það stóð ekki steinnyfir steini hjá baráttulausu IR-Rði. Eftir að staðan var 6:6 breyttist hún I 19:6 fyrir Val, og i hálfleik var staðan 56:42. Valsmenn j uku við þennan mun i upphafi slðari hálfleiks, komust meðyfir 19stig, en þáfóruþeir að slaka á, höfðu greinilega talið sig vera með unninn leik, og IR-ingarnir sem hresstust nú um allan helming, voru fljótir að ganga á lagið. En munurinn var mikill, þegar staðan var 81:72 hljóp hinsvegar allt I baklás hjá Valsmönnum, og tR hafði jafnað 83:83 og þrjár mlnútur til leiks- loka. Valur komst ávallt yfir eftir það, en ÍR jafnaði 85:85, 87:87og 8 sekúndum fyrir leikslok jafnaði Jón Jörundsson 89 : 89. 1 framlengingunni voru Vals- menn hinsvegar mun sterkari, þeir léku þá mjög vel og tryggðu sértvö stíg. Þeir halda þvf efsta sæti deildarinnar ásamt KR, en IR-ingar eruaðöllum likindum úr KR lenti í miklu basli með Framara Islandsmeistarar KR í körfu- knattleik lentu i kröppum dansi, er þeir léku gegn Fram I úrvals- deildinni i körfuknattleik um helgina. Þeir voru i hinu mesta basli með hina ungu leikmenn Fram, sem berjast nií hatrammri baráttu fyrir tilveru sinni i deild- inni, en KR tókst að knýja fram sigur á sfðustu sekúndum leiks- ins. Lokatölurnar 85:83. Framarar voru yfirleitt yfir I fyrrihálfleik sem endaði þó 43:43 enfljótlega isiðari hálfleik komst KR yfir. Framarar jöfnuðu siðan og eftir það skiptust liðin á um að hafa forustuna. Gekk á ýmsu, og réðust úrslitin ekki fyrr en á siðustu sekúndunum sem fyrr sagði. Mikil spenna varundir lokin, er Simon Ólafsson minnkaði muninn með vitaskotum i 83:81, en þá voru 50 sekúndur til leiksloka. STUDENTARNIR Halldór Jónsson, landsliðs- þjálfariiblakiléká ný með liði 1S I 1. deildinni i blaki i gærkvöldi eftir langt hlé. Þrátt fyrir að hann sýndi enga sérstaka meistaratakta framar öðrum leikmönnum liösins virtist endurkoma hans virka sem vita- minssprauta á liöið, og stúdentarnir gerðu sér litið fyrir og sigruðu Þrótt með 15: 3, 15:3, 7:15 og 15:6 og kom þessi sigur mjög á óvart. Þaö var öðr u fr emur góð s am- vinna ÍS-liðsins sem skóp þennan sigur, en Þróttararnir voru lika með daufasta móti i gærkvöldi. Þessi úrslit gera það að verkum aö UMFL hefur nú yfir- buröaforskot i deildinni, er meö 18 stig og leik meira en Þróttur, sem hefur 12stig, 1S sem hefur 8 og Vikingur sem hefur 4. UMSE öruggt hjá heim efstu i Tvær keppnir fóru fram i heimsbikarmótinu á skiðum um helgina, Ingimar Stenmark sigraöi I svigi karla en Hanni Wenzel frá Liechtenstein i stór- svigi kvennanna. Þau tvö hafa örugga forustu 1 stigakeppninni, Stenmark er með 160 stig I karlaflokknum, næsti maður sem er Andreaz Wenzel er meö 122. Hanni Wenzel er með 300 stig i kvennaflokk- num, næst er Annemarie Moser með 256 stig. rekur svo lestina með tvö stig. Þá var einn leikur I 1. deild kvenna, Þróttur hlaut sin fyrstu stig með 3:1 sigri gegn UBK. -gk- Marvin Jackson breyttí stöðunni i 85:81 þegar 34 sekúndur voru til loka leiksins, en Darrell Shouse, blökkumaðurinn i liði Fram, átti lokaorðið 18 sekúndum áöur en yfir lauk, og eftir það héldu KR-ingar boltanum. Þessi leikur var ekki mjög ris- hár. Þó sáust á báða bóga góðir kaflar, yfirleitti kringum þá Jón SiguitssonKRog Darrell Shouse, en þessir menn byggja upp allt spil liða sinna. En það sem réði mestu um úrslit þessa leiks var að lið Fram skorti þá leikreynslu og breidd, sem KR hefur. Bestu menn KR voru Marvin Jackson, sem leikur nú mun betur en fyrir áramót, Jón Sigurðsson og Geir Þorsteinsson, en hjá Fram þeir Darrell Shouse og Si- mon ólafsson. Stighæstir hjá KR: Marvin Jackson 41, Geir Þorsteinsson 14 og Garðar Jóhannsson 10. Hjá Fram: Símon Ólafsson 27, Darrell Shouse 23 og Ómar Þráinsson 12. gk—. leik i baráttunni um Islands- meistaratitilinn. Þeir geta hinsvegar greinilega betur, ef þeir berjast meira fyrir sigri i leikjum sinum, það er greinilegt. í þessum leik var liðið baráttulaust lengi framan af, og liðsandinn virðist heldur ekki vera til útflutnings. — En bestu menn liösins I þessum leik voru Kristinn Jörundsson og Mark Christensen, en þeir Sigurður Bjarnason og Sigmar Karlsson komu mjög á óvart með góðum leik si'num. Valsliðið lék fyrri hluta þessa leiks mjög vel sem fyrr sagði. Vörnin geysisterk, og siðan keyrð miskunnarlaust hraðaupphlaup I ÍR-ingana, sem bátu nær undan- tekningalausteftir. En Valsmenn gerðu sig seka um þá villu að slappa of fljótt af, og hefði það getaðkostað þásigurinn í þessum leik. Þeirra bestu menn voru Kristján Ágústsson, sem átti stór- leik i vörn og sókn, Tim Dwyer sem hafði sig þó ekki mikið i frammi við stigaskorun, og þeir Rikharður Hrafnkelsson og Torfi Magnússon. Stighæstir Valsmanna voru Kristján með 22, Dwyer 18 og Rikharður 17, en hjá 1R Mark með 27, Kristinn 24 og Jón Jörundsson 17. gk—. STAÐAN Staðan i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik er nú þessi: Fram —KR.................83:85 Valur — ÍR...............105:100 KR ......... 12 9 3 1 021:920 1 8 Valur....... 12 9 3 1050:999 18 UMFN.........12 8 4 991:961 16 ÍR ..........12 6 6 1146:1080 12 Fram........ 12 2 10 1059:1124 4 ÍS.......... 12 2 10 1003:1100 4 Næsti leikur: Næsti leikur fer fram I Iþrótta- húsi Kennaraháskólans á fimmtudag og leika þá 1S og Valur. Afmæiismót Júdósambandsins: BJARNI STEINIi A EIGIN BRAGBI Feðgarnir úr Grindavik, Jó- hannes Haraldsson og Gunnar Jó- hannesson urðu sigurvegarar i tveim léttustu flokkunum á af- mælismótí JSl i júdó, sem háð var i gær. Gunnar varð sigurvegari i 60 kg f lokki, en pabbi hans i 65 kg flokknum. Heldur dræm þátttaka var i þessu afmælismóti, og varð þvi að fella niður tvo þyngdarflokka þannig að keppt var i 5 flokkum i stað 7 eins og venjulega. 1 þeim flestum var keppnin hörð, en úr- slitin þó næstum eftír sömu for- múlunni og áður. 1 þyngsta flokknum urðu úrslit- in þó mjög óvenjuleg þvi þar varð besti júdómaður landsins um þessar mundir, Bjarni Friðriks- son, Ármanni, að sætta sig við annað sætið tók Sigurður Hauks- son UMFK fyrsta sætið af honum, öllum á óvart. Siguröur hafði tapað fyrir Bjarna fyrr á mótinu á dómara- úrskurði. 1 siðustu glimunni kepptí Bjarni við óskar Knudsen, Armanni, og var kominn með unna stöðu á móti honum — og þar með öruggan sigur i flokkn- um — þegar hann reyndi bragð án þess að vera i góðu jafnvægi. Kom Óskar þá með gott mót- bragð, svo að Bjarni sveif upp i loft og steinlá á bakinu. Þrátt fyrir það náði óskar að- eins I 4. sætið i flokknum en Kol- beinn Gislason Ármanni varð f 3. sætinu á eftir þeim Sigurði og Bjarna. 1 78 kg flokki sigraði Halldór Guðbjörnsson JFR eftir harða keppni við ómar Sigurðs- son UMFK, og þurfti þar dómara- úrskurð til eins og oftast, þegar þeir félagar mætast. 1 3. sæti þar varð Niels Hermannsson, Ar- manni. Gunnar ó. Guðmundsson UMFK sigraði i 71 kg flokki, Hilmar Jónasson, Armanni, varð annar og Steinþór Skúlason JFR þriðji. Jóhannes Haraldsson UMFG sigraði svo i 65 kg flokki, Rúnar Guðjónsson JFR varð i öðru sæti og Hilmar Bjarnason Armanni þriðji og Kristinn HjaltaUn Armanni fjórði. 1 60 kg flokknum sigraði svo Gunnar Jó- hannesson UMFG, Halldór Jónasson Ármanni kom i öðru sæti en þeir Sigurjón Hansson Ar- manni og örn Arnason Ármanni komu þar á eftir. Suðurnesjamenn stóðu sig með miklum sóma á þessu afmælis- móti — sigruðu i 4 flokkumi af 5 sem keppt vari — Grindvíkingar i tveim og Keflvikingar i öðrum tveim. Um næstu helgi verður mótinuhaldið áfram og þá keppt i „opnum flokki” — eða i einum flokki og þar þvi engin þyngdar- takmörk sett á keppendur.... — klp — Umsjón: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss VtSTR Mánudagur 28. janúar 1980 Eins og s já má var hver kylfan upp á móti annarri á Melavellinum um helgina er lið Akureyrar og Reykjavlkur léku þar hinn árlega leik sinn i fshokki. Vlsismynd Friðþjófur. AKUREYRINGAR 0F STERKIR FYRIR LW SR Lið Skautafélags Akureyrar vann öruggan sigur yfir Skautafélagi Reykja- vikur i bæjarkeppni þessaraliða f ishokki á Melavellinum um helgina. Það fór aldrei á millimála hvort liðið var sterk- ara, Akureyringarnir voru með mun heil- steyptaraliðogunnu verðskuldaðan sigur 13:7. Þeirnutu þesslikaaö mæta með 17 leik- menn og höfðu þvi nóg til skiptanna, en íR-ingarnlr fljólasiir Kvennasveitin frá Breiðabliki gerði það gott i Kambaboðhlaupi ÍR, sem háð var á laugardaginn. Gáfu stúlkurnar karlmönnunum litið eftir og hlupu alla leið af Kambabrún vestur i bæ I Reykja- vik án þess að kvarta. Að visu kom sveit þeirra siðust I mark.en langt á eftir voru þær ekki. Það var aðalkarlasveit ÍR, sem sigraði I hlaupinu, sem var 4x10 km á lengd. Sveit Breiðabliks varð i öðru sæti og sveit FH kom þriöja I mark.... -klp- leikmenn Reykjavikurliðsins voru aðeins 8 og þurftu þvi að spila meira. En það breytirekki þvi að lið SA virtist mun bet- ur þjálfað, það leiddi eftir fyrstu lotuna 5:2, eftir næstu lotu 10:4 og leiknum lauk sem fyrr sagði 13:7. „Égheld að það sé öllum að verða það ljóst að þaö er undirstaöa fyrir Ishokki hér i höfuðborginni og lifsspursmál fyrir okkur að fá vélfryst svell innanhúss”, sagði Helgi Geirsson, formaður Skautafé- lags Reykjavikur, eftir leikinn. „Aðstað- an þarf nauðsynlega að vera eins og hjá siðuðu fólki og að þvi er stefnt. Eirlkur Tómasson, formaður tþróttaráðs Reykja- vikur sagði lika i ávarpi sinu fyrir leikinn aðhafist yrði handa um að koma upp vél- frystu svelli á kjörtimabili þessarar borgarstjórnar, og við horfum þvi björt- um augum til framtiöarinnar. En ég vil að það komi fram, að völlurinn hér á Mela- velli var alveg fyrsta flokks og öll aðstaða framúrskarandi”, sagði Helgi. Mörk Akureyringanna I leiknum skor- uðu þeir Skúli Ágústsson og Sigurður Haraldsson 4 hvor, Sigurður Baldvinsson 2 og Baldur Grétarsson, örn Indriöason og Jón Björnsson 1 hver. — Mörk Reykja- vikurliðsins skoruðu Helgi Helgason 1, Atli Helgason 3, Rúnar Steinsson 2 og Smári Baldursson 1. Bestu menn liðanna voru að flestra mati markverðir þeirra, Óðinn Helgason hjá SR og þeir Ómar Stefánsson og Sigur- geir Söbeck hjá SA. gk—. Fram fraus úti í framiengingunni í mjög flörugum og skemmti- legum leik sendu Haukar Fram- ara út Ur bikarkeppninni I hand- knattleik karla i gærkvöldi. Til þess þurftu þeir að fá framleng- ingu, þvi jafnt vareftir venjuleg- an leiktima, 26:26. Framan af leiknum léku Framararnir vel og áttu fyllilega skiliðað hafa yfir ihálfleik 12:10. í siðarihálfleik bættu þeir enn við þettaforskot og komust um tíma i fimm marka forustu.en lengst af voru þeir 2 til 4 mörkum yfir. Þegar seig á s&ari hlutann fóru Haukarnir að herða sig og þegar 4 mínútur voru til leiksloka tókst þeim að jafna 24:24, og komast yfir 25:24 með mörkum Harðar Harðarsonar. Fram jafnaði og komst yfir 26:25 á næstu minútu, en þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka jafnaði Arni Her- Eyja- liðin tðpuöu öllu Vestmannaeyjaliðin, Þór og Týr, höfðu litið af stigum úr veiði- ferð sinni „upp á land” um helg- ina. Þangað fóru þau til að reyna að fiska stig i 2. deildinni i hand- knattleik karla, en það mistókst með öllu. Þórsliðið fór norður til Akur- eyrar og réðst þar til atlögu við KA á föstudagskvöldiö. Attí liðið aldrei möguleika i þeim leik og tapaöi meö 9 marka mun — 27:18. A laugardaginn mættust svo nafnarnir Þór og Þór. Gekk þar á ýmsuenda mikið skotiö og skorað á báða bóga. Jafnræði var með liðunum i markaskorun langt fram í siðari hálfleik, en þá tóku Akureyrar-Þórsarar af skarið og sigruðu I leiknum með 4 marka mun — 31:27. Týr hélt sig viö höfuðborgina og lagði allt kapp á að klekkja á Reykjavikurliðunum Ármanni og Fylki. Ekki voru Týrarar langt frá þvi að sjá drauminn rætast, og máttu höfuðborgarbúarnir leggja sig alla fram við að halda þeim frá sér. Ármenningar höfðu það af að sigra þá með þriggja marka mun 20:17, og það sama gerðu Fylkis- menn, en þeir sigruðu í leiknum 23:20. Hvorugur leikurinn var sérlega góöur handknattleikslega séö, en i þeim báöum ágætir kafl- STAÐAN Staðan i 2. deild lslandsmótsins i handknattieik er nú þessi: Fylkir — Týr...........23:20 Ármann — Týr...........20:17 KA— ÞórVm .............27:18 Þór Ak. — Þór Vm.......30:27 Fylkir ...... 10 7 1 2 207:181 15 Þróttur........ 7 5 0 2 157:146 10 Armann..........9 4 2 3 211:191 10 Afturelding . .7 4 1 2 142:133 9 KA..............7 4 1 2 117:130 9 Týr.............7 2 1 4 136:156 5 ÞórAk..........7 20 5 146:155 4 ÞórVm.......... 8 0 0 8 150:20 2 0 mannsson fyrir Hauka með glæsi- legu marki. Þar sem þetta var leikur i bikarkeppni — og þar verður ann- að liðið að tapa — var framlengt I 2x5 minútur. í fyrri hlutanum bættiFram við tveim mörkum og Haukar einu, svo staðan var 28:27 Fram i vil, þegar siðari hluti framlengingarinnar hófst. I þeim hlutanum fór allt úr lagi hjá Fram. Menn hittu ekki mark- ið I opnum færum og létu plata sig I allar áttir i vörninni. Útkoman varð þvi sú, að Framararnir skoruðu ekki eitt einasta mark, en Haukarnir aftur á móti fjögur og sigruðu þeir þar með leiknum 31:28. Haukarnir dubbuðu nú upp hjá sér gömlu stórskyttuna Hörð Sig- marsson, sem ekki hefur verið i aðalKðinu i langan tima. Vinstri hendinhans gerði sitt til aö rugla Framarana i riminu i þessum leik. Hann skoraði sjálfur 5 mörk og átti þátt I fjölmörgum öðrum með linusendingum, sem gáfú mörk, eða krækti i viti með gegnumbrotum. Hörður Harðarson fann nú loks aftur „rammann” og skoraöi mörg mörk — sum þeirra með slikum glæsibrag að jafnvel hörð- ustu Framarar klöppuðu ósjálf- rátt fyrir þeim. Annars þurftu Framarar ekki aðvera óánægðir meðsinamenn I þessum leik — nema ef frá er tal- inn lokakaflinn i leiknum og framlengingunni. Þeir léku þar fyrir utan góðan handknattleik og skoruðu mörg falleg mörk með vel uppbyggðum sóknaraðgerö- um. Birgir Jóhannsson sá um að gera 6 þeirra, en þeir Hannes Leifsson og Atli Hilmarsson skor- uðu 5 mörk hvor... — klp — Rakarastofan Klapporstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Tímamótaár Adl Dl l odidos^ 1920 Adi Dassler framleiðir sitt fyrsta par_________ 1929 Fyrstu fótboltaskórnir með 3 röndum____________ 1Q11 Olympíuleikar í Los Angeles: Einn keppenda hreppir 1 yjZ. 3. verðlaun í 100 m. á skóm frá Dassler______ 1 Ql/ Olympíuleikar í Berlín, Jesse Owens vinnur YyjV fern gullverðlaun í skóm frá Dassler___________ 1948 Adi Dassler stofnar ADIDAS_____________________ Olympíuleikar í Helsinki. iyjZ Nærri helmingur þýzka liðsins í Adidas 1 Q£/l FVrstu fótboltaskórnir með skrúfuðum tökkum, I / Jfr V-Þióðveriar heimsmeistarar, allir á Adidas skóm 1956 Olympíuleikar í Melborne. 50% þátttakenda í Adidas 1960 Olympíuleikar í Róm. 75% í Adidas 1964 Olympíuleikar í Tokyo.. 80% í Adidas_________ 1966 H.M. Englandi. 75% í Adidas____________________ 1968 Olympíuleikar í Mexico. 85% f Adidas___________ 1970 H.M. Mexico. 85% í Adidas______________________ 1Q71 Einv'9' aldarinnar í hnefaleikum, Ali v. Frazier, ly/1 báðir í Adidasskóm_____________________________ 1972 Olympíuleikar f Múnchen. 78% í Adidas_________ 1974 H-MI- V-Þýzkalandi. 80% í Adidas 1975 Adistar 2000 kemur á markaðinn______________ 1976 Olympíuleikar í Montreal 83% í Adidas_______ 1978 j±m . Argentínu. 75% í Adidas____ 1979. Framleiðslan nær 200.000 pörum á 1980 ? adidas

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.