Vísir - 29.01.1980, Page 1

Vísir - 29.01.1980, Page 1
Þriðjudagur 29. janúar 1980/ 23. tbl. 70. árg. Bjartsýnishljóö í stjórnmálamönnum í morgun: ■ SPA ÞRIGGJA FLOKKA j STJÚRN NÆSTU DAGAI ! Þingmenn, sem Visir. ræddi við i morgun, eru bjartsýnir á að meiri- hlutastjórn verði mynduð á næstu dög- um. Búist er viö aö þjóöstjórnar- möguleikinn veröi ræddur fyrst, siöan lagöur til hliöar og Framsóknarflokkur, Alþýöu- flokkur og Sjálfstæöisflokkur myndi stjórn. Framsóknar- menn vildu aö visu fremur Alþýöubandalag en Álþýöuflokk I sllka stjórn en segja, aö Sjálf- stæöismenn hafni þvi, þó Geir Hallgrlmsson hafi opinberlega ekki útilokaö neinn möguleika. Taliö er vlst aö forseti muni ekki fela neinum formanna flokkanna forystu um stjórnar- myndun næstu dagana. Hann muni kalla þá alla til fundar viö sig I dag og gefa þeim frest fram eftir vikunni til aö kanna mögu- leika á stjórnarmyndun. 1 öllum flokkum eru skiptar skoöanir um leiöir til stjórnar- myndunar, en eins og áöur sagöi, er helst talinn möguleiki á „Stefanlu” I einhverju formi. Steingrlmur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokks- ins, sagöi I morgun, aö I þing- flokknum væri yfirgnæfandi vilji til aö leysa vandann sem fyrst. Sér þætti ástæöa til aö ætla aö þaö væri hægt. Tillögur allra flokka lægju fyrir Og ljóst væri, aö allir yröu aö slá nokkuö af kröfum slnum. Steingrlmur var spuröur hvort Framsóknarmenn myndu setja þaö aö skilyröi aö sitja I öndvegi I stjórn þessara þriggja flokka. Hann sagöi, aö þeir heföu ekki sett fram slíkar kröf- ur, en taldi ekki óllklegt, aö þeir myndu gera þaö. Vinnubrögö 'á Alþingi veröa aö llkindum slitrótt næstu dag- ana eins og veriö hefur undan- fariö og er búist viö aö menn noti timann til aö ræöa stjórnar- myndun til þrautar. -JM/-SJ Þorrinn hefur löngum veriö kuldalegur hér noröur I höfum, og þessa dagana hefur honum tekist aö leggja Tjörnina I Heykjavlk undir sig. En Is á Tjörninni ætti aö veröa skautafólki hvatning til þess aö fara á kreik, þótt þessi borgarbörn noti hann aöeins til þess aö spóka sig I kuldanum. — Visismynd: JA. N%» ■ iscargo sæklr um leyli tii farhegafiugs: „Þarf að skoða m|ðg. mjög nálð” ,,Ég held, aö þaö veröi aö skoöast mjög, mjög náiö áöur en tscargo yröi leyft aö fljúga áætlunarflug milli Reykjavikur og Rotterdam”, sagöi Magnús H. Magnússon, samgönguráöherra, i samtali viö VIsi. Magnús sagöi, aö enn heföi ekki borist formleg umsókn frá félag- inu um þetta farþegaflug, en þeg- ar hún bærist, yröi máliö kannaö gaumgæfilega. Þarna væri um aö ræöa farþegaflutninga til staöar, sem væri skammt frá Luxem- borg, þangaö sem Flugleiöir héldu uppi áætlunarflugi og þaö væri alltaf matsatriöi, hvort sllkt fyrirkomulag væri heppilegt. —-HR Lögreglan afhlúpar ivo vélhjólamófa Lögreglan i Reykjavik handtók pilt á stolnu véihjóli I gærdag, en hjólinu haföi hann stoliö viö Hafnarbió á sunnudaginn. Viö yfirheyrslur yfir piltinum kom upp nafn félaga hans og var hann handtekinn. Viö leit, sem gerö var heima hjá þeim pilti, fundust vélhjól og hlutir úr vélhjólum og játaöi hannaöhafa stoliö þessu. Rann- sókn málsins er ekki lokiö. Þá lentu tveir ungir menn I árekstri I gær á stolnum bll. Þeir eru grunaöir um aö hafa sitthvaö fleira á samviskunni og voru enn I haldi hjá lögreglunni I morgun, en unniö er aö rannsókn málsins. — SG Lelrstyttumáiið er enn I rannsðkn Rannsókn á tilurö leirstyttunnar sem mótuö var vegna frumrann- sóknar Geirfinnsmálsins stendur enn yfir. Þaö var Hafsteinn Baldvins- son hrl., lögmaöur Magnúsar Leopoldssonar. sem kraföist þess, aö rannsóknin færi fram. Leirstyttan þótti likjast Magnúsi og leikur mönnum hugur á aö vita ástæöuna til þess. Sem kunnugt er átti styttan aö vera af manni þeim, sem talinn er hafa hringt heim til Geirfinns Einars- sonar aö kvöldi 19. nóvember 1974, kvöldiö sem hann hvarf. Þórir Oddsson, vararann- sóknarlögreglustjóri rikisins. stjórnar rannsókninni og sagöi hann I morguaaö niöurstaöa lægi ekki fyrir ennþá. — SG Litmyndir af for- seiaframbjóðendum Sjá myndir og vlðtöl i opnu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.