Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 2
...og svo á hún það til aö slá inni I miðjum fréttatima,” segir Jóhannes Arason, þulur, og bendir á gömlu útvarpsklukkuna. Visismyndir: GVA. Hefur þú hugsað þér að sjá kvikmyndina „Land og synir ? Kim Whitelaw: Nei, ég hef ekki séð hana, en ég hef hugsaö mér aö gera þaö mjög bráölega. Manueia Wiesler, flautuleikari: Mér finnst þetta alveg frábært framtak og hlakka til aö sjá hana. „Annaö hvort veröur aö taka þessari klukku tak — og þaö fljótlega — eöa þá aö viö verö- um aö hætta aö nota hana, sagöi Jóhannes Arason, þulurinn góö- kunni. Klukkan er stillt inn á aö slá aöeins klukkan sjö, þaö er þegar útvarp hefst á morgnana, og i Þannig lltur hún út, gamia, góöa útvarpsklukkan. Valur Pálsson, nemi: Ég er ekki búinn aö sjá hana, en þaö ætla ég mér. Mér lrst mjög vel á framtakiö. Anna Reynisdóttir, húsmóðir: Jú.endilega. Þetta er ágætt fram- tak og þaö er um aö gera aö fá sem mest af þessu. Einnig hef ég heyrt þvl fleygt, aö hún væri góö. VÍSIR Þriðjudagur 29. janúar 1980 Brynja Blomsterberg, nemi: Jú, ætli þaö ekki. ,,Og nú er klukkan orðin sjö aftur... Það er ekki nema ein minúta siðan hún varð það siðast!” Þannig komst Jón Múli Árnason, útvarpsþulur, að orði i kvöldfréttatima nýlega, en þá tók gamla góða útvarpsklukkan upp á þeim óleik að slá tvisvar sinnum sjö högg, og það með minútu milli- bili. Þá hafa glöggir hlustendur tekið eftir þvi, að stundum virðast þulirnir biða með eftirvæntingu eftir þvi að klukkan slái sin sjö högg, en svo gerist ekkert og þeir verða að tilkynna að klukkan sé orðin sjö — og einni minútu betur. Hvað er að gerast: — Er gamla útvarpsklukk- an búin að syngja sitt siðasta? „Klukkan hefur veriö mjög hrekkjótt aö undanförnu. Viö biöum þess alltaf i ofvæni aö. hún slái, en ef hún slær ekki á réttum tima, veröum viö bara aö segja aö klukkan sé oröin sjö — og þaö alveg sláttlaust. Svo á hún þaö til aö slá inni i miöjum fréttatima. Þá er um aö gera aö vera fljótur aö loka fyrir hljóö- nemann. „Nei, sjáum til, klukkan er ekki merkt neinum framleiöanda”. Jóhannes Arason og Jón Sigbjörnsson leita aö merki. Þessi úrvalsgripur, sem er búinn aö slá fyrir landsmenn I 50 ár, er ómerktur og ekkert vitaö um framleiöandann. kvöldfréttatimanum. Meöan út- varp hófst klukkan átta á morgnana, var hún náttúrulega látin slá klukkan átta. Jón Sigbjörnsson, yfirmaö- ur tæknideildarinnar, sagöi aö klukkunni heföi beriö breytt þegar útvarpiö var flutt á Skúlagötuna. Nú gengur verkiö fyrir rafmagni og klukkan tengd IBM-klukkukerfi. Núna eru lóö- in aöeins dregin upp fyrir slátt. „Ekki veit ég hvort klukkan er aö syngja sitt siöasta, en hitt er vist, aö hún er oröin slitin og þaö þarf aö endurnýja gang- verkiö”, sagöi Jón. Þaö er sem sagt nokkuö óvist um framtiö gömlu útvarps- klukkunnar, sem hefur slegiö mörgum kynslóöum hátt og snjallt tvisvar á dag. Þaö yröi eftirsjá af þungum en hreinum slættinum, og þaö væri ekki þaö sama, þó aö slátturinn yröi leik- inn af bandi, ef maöur vissi aö sjálf klukkan væri komin á hauga eöa væri oröin elliær og slægi bara, þegar vel lægi á henni. Þaö yröu dapurleg enda- lok þessa glæsilega grips, hvers framleiöandi var svo litillátur aö merkja sér hana ekki. — ata Annars er ekkert undarlegt, þó hún sé farin að gefa sig, greyiö, þvi hún er fimmtug, eöa jafngömul útvarpinu. Þaö var Guöni A. Jónsson, úrsmiöur, sem flutti klukkuna inn aö beiöni Jónasar Þorbergssonar, útvarpsstjóra, en lengst af sá Siguröur Tómasson, úrsmiöur, um viöhald hennar”. Er gamla úlvarpsklukkan aO syngia sitt síöasta?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.