Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 7
vísm Þr iöjudagur 29. janúar 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánssan Kjartan L. Páls» ■ Lubanski; ■ bestup i ■ íBeigíu ! Pólski knattspyrnumaöur-1 ■j inn Wlodizimerz Lubanskl™ | sem leikur viö hliö Arnórs | ■ Guöjohnsen hjá knatt-m I spyrnuliöinu Lokeren i| ■ Belgi'u var á dögunum kjör- ■ I inn „tþróttamaður ársinsB ■ 1979” þar i landi. Lubanski, sem var um I ■ langt árabil maörinn á bak ■ ■ viö velgengni pólska lands-B ■ liðsins I knattspyrnu, hefur ■ ■ að undanförnu leikiö meö ■ ■ Lokeren, og er mjög dáöur ■ ■ sem knattspyrnumaöur þar i ■ I landi eins og sést af þessu ■ ■ kjöri hans. ■ OtlÍtki S S ER DÖKKT i i HJÁ UMFGÍ Aöeins einn leikur fór fram ■ ® I 1. deild kvenna á tslands-® I mótinu i handknattleik uml ■ helgina, og var hann háöur I m I iþrtíttaskemmunni á Akur-I Þessa skemmtilegu mynd tók Friöþjtífur Heigason ljósmyndari okkar þegar viö á dögunum litum inn á æfingu hjá fimleikadeild Ármanns f Fellaskóla. Guöni Sigfússon var þá aö kenna yngstu piltunum æfingará tvislá.og þurfti stundum aðhjálpa þeim viöaöfinna réttu tökin ogsveifluna. Hér er hann meö Axel Bragason, sem er 6 ára gamall og einn sá efnilegasti I hinum glæsilega hópi hjá Guöna.... eyri. Þangaö kom liö Grinda- vikur i heimstíkn, og iék viö Þór, sem vann yfirburðasig- ur, 28:13. Aö ioknum þessum leik er staöan i 1. deiid kvenna sem hér segir, og má sjá aö staöa UMFG á botni deildarinnarer aö veröa ansi slæm, svo ekki sé meira sagt. Fram ... .6 6 0 0 113:64 12 KR........7 4 0 3 108:82 8 Vikingur .7 4 0 3 120:100 8 Valur ....6 4 0 2 105:101 8 Haukar.. .7 4 0 3 99:100 8 Þór, Ak.. 6 3 0 3 112:98 6 FH........7 2 0 5 109:134 4 UMFG ...7 0 0 7 97:184 0 Um næstu helgi er heil um- ferö á dagskrá, og leika þá: FH/Valur — UMFG/Haukar — Þtír/KR og Fram/Viking- tslandsmeistarinn Hannes Eyvindsson er meö nær 15 stigum meira en næsti maður eftir stigamtítin i golfi á siöasta keppnistimabili...VIsis- mynd Friðþjófur. Óskar Sæmundsson GR. ... 103.50 Ragnar Ólafsson GR..... 98.65 SiguröurHafsteinssGR .... 97.95 Siguröur PéturssonGR .... 91.80 Július R. JúliussGK.... 71.50 MagnúsHalldórssonGK ... 61.90 SigurjónR.GIslasonGK ... 61.75 A golfþinginu um helgina, kom fram almenn óánægja meö fyrir- komulag á þessum stigamótum og opnum golfmótum yfirleitt. Var það ákveöiö aö þrengja hóp- innsem fær aö taka þátt í slikum mótum meö þvi aö lækka for- gjafartakmörk til þeirra i 23 hjá körlum og 35 hjá konum. Sérstök nefnd var kosin á þinginu til aö endurskoða allt keppnisfyrir- komulag á tslandsmóti og opnum golfmótum á landinu fyrir keppnistfmabiliö 1981. 1 sambandi viö ársþing Golf- sambands Islands, sem haldiö var um siöustu helgi, v ar þa r lö gö fram staðan eins og hún var i Stigamótum GSl I golfi eftir siöasta keppnistimabil. Það eru ákveöin mót, sem gefa sætunum, þeim á milli sin. Tveir kylfingar eru langefstir á þessum lista nU, þeir Hannes Eyvindsson og Björgvin Þorsteinsson. Annars fengu 39kylfingar stig á siöasta keppnistimabili, og skipt- ast þeir á milli 7 golfklúbba. Frá Golfklúbbi Reykjavikur fengu 10 menn stig, 9 frá Golfklúbbi Suöur- nesja, 7 frá Golfklúbbnum Keili, 5 frá GolfklUbbi Akureyrar, 4 frá Golfklúbbi Vestmannaeyja, og 2 frá Nesklúbbnum og Golfklúbbn- um Leyni á Akranesi. Af þeim 39 sem fengu stig eru þessir i 10 fyrstu sætunum á Stigakeppni GSI þegar golfvertiö- in byrjar aftur nú I vor: stig HannesEyvindssonGR .... 171.90 BjörgvinÞorsteinss.GA ...157.35 Geir Svansson GR..........106.45 Hannes efstur í golfsliganum Dynamll Carlos er .Jraisarinn” Forráöamenn og aðdáendur stjörnuliösins Barcelona á Spáni hafa núloksfundið eitthvaö til aö hrópa hUrra yfir á þessu keppnis- timabili. Var þaö vegna komu Carlos Roberto til félagsins, en hann var keyptur til Barcelona frá Brasih'u fyrir nokkrum dög- um. Allt hefur gengiö á afturfótun- um hjá Barcelona á þessu keppnistimabili. Liöiö hefur tap- aö hverjum leiknum á fætur öðr- um i deildinni, og Utlendingarnir i liöinu, Hans Krankl og Allan Simonsen, ’ hafa alveg brugöist •vonum manna I ár. Þaö var þvi mikil eftirvænting meöal áhorfenda á ,,Nou Camp” — heimavelli Barcelona — þegar Carlos Roberto lék sinn fyrsta leik meö liöinu I siöustu viku, og Roberto, sem kallaöur var „Dynamit Carlos” I Brasiliu vann hug þeirra og hjarta á stundinni. Hann lék andstæöingana f rá Alm- eria svo grátt, aö þeir vissu varla hvar þeir voru á velhnum og þaö kunnu Barcelona-búar aö meta . Undir lokin þegar staöan var 0:0, leiddist honum þófið, og skor- aöi tvö mörk meö tveggja minútna millibili. Ætlaöi þá allt vitlaustaöveröa meöal hinna 120 þúsund áhorfenda. Hann er nú hetja þeirra og guö, enda hafa þeir þegar gefiö honum nytt nato.......,E1 Salvador” eöa „ frelsarinn”.... —klp— Neita aö ■ keppa við! Sovétmenn! Sambúðin á milli Banda- _ rikjamanna og Sovétmanna | fer ekki batnandi. Ólymplu- mm leikarnir eru I hættu vegna | þess aö bandarlskir Iþrótta- ■ menn ætla ekki aö keppa þar ■ vegna yfirgangs| Sovétmanna I Afganistan, og ■ nú hefur bandariska knatt- ■ spyrnufélagiö Tulsa Rough- ■ necks, sem átti aö taka á ■ mtíti sovéska félaginu CSKA I I Bandarikjunum, skrifaö ■ Sovétmönnum og sagt þeim ■ aö vera ekkert aö hafa fyrir ■ þvi aö mæta þangaö. Þaö ■ veröi ekkitekiö á mtíti Uöinu. I Arnoux! ók eins! og Ijón Frakkinn Rene Arnoux | vann sinn fyrsta sigur !■ Grand Prix — Formula 1 —| kappaksturskeppni um heig-g ina, en þá var keppt i Sao " Paulo i Brasiliu.Hann keyröi ■ vegalengdina á éinni klukku- _ stund, fjörutiu minútum og g 1,35 sekúndum, og var vel á _ undan næstu mönnum. Engum kappakstursmanni _ hefur gengiö eins vel i| undanförnum Grand Prix ■ keppnum og Astraifu-1 búanum Alan Jones, en hann m varöaö gera sér þriöja sætiö I aö gtíöu 1 þessari keppni ■ samt sem áöur. NU hefur veriö keppt tvi- ■ vegis I Grand Prix stiga-B keppninni, og aö þeim H keppnum loknum hefur Alan ■ Jones forustuna meö 13 stig, ■ Rene Arnoux er I öðru sæti ■ meö 9 stig. Mæta meðS nýtt nafn! Margar af frægustuB iþrtíttakonum heims hafa ■ þurft aö glima viö þaö ■ vandamál i gegnum árin aö ■ þurfa aö skipta um nafn, §8 þegar þær gifta sig. Hafa ■ þær þá þurft aö taka upp ■ ættarnafn eiginmannsins, og m þar meö hefur þeirra nafn, ■ sem jafnvel hefur veriö oröiö þekkt heimshornanna á S milli, horfiö af sjtínarsviö- inu. Austur-þvskar fþrtítta- _ konur hafa átt viö þetta jj vandamál aö etja eins og _ aðrar. Nú um áramótin g þurftu t.d. fimm þekktar _ fr jálsiþróttakonur þar l| landi aöskipta um nafn, þar n sem þær gengu I þaö heilaga | og hamast nú landar þeirra n og aörir viö aö læra nöfn ■ þeirra upp á nýtt. Þarna er m.a. um aö ræöa H Barbel Eckert olympiu-B meistarann i 200 metra I hlaupi, sem nú hefur fengiö ■ eftirnafniö Wöckel. Romy ■ Schneider, sem er i boð- ■ hlaupssveit A-Þýskalands ■ heitir nú Romy Muller, og ■ Gabriele Kotte-ein sú besta i ■ heiminum i 400 m hlaupi — f| er nú frú Gabriele Löwe. Þá hefur hástökkvarinn g Doris Matzen fengiö eftir- *“ nafniö Haverney og Barbel m Klepp, sem er kunn fyrir 400 metra grindahiaup. fékk nafniö Barbel Broschat viö _ gútinguna nú um áramtít- j| in.... ”klP'H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.