Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 29. janúar 1980 * I Jóhann Hjartarson sigraöi i eldri flokknum i fyrra. Skákmót skóianna Skólaskák, samræmd skákmót I öllum grunnskólum landsins, er nú aö fara af staö ööru sinni, en keppnin fór i fyrsta sinn fram á siöasta skólaári. Þá tóku alls 3770 nemendur frá 166 skólum þátt i henni, en alls voru haldin 293 mót i yngri og eldri flokki áöur en aö úrslit réöust á veg- legu landsmótisem haldiö var aö Kirkjubæjarklaustri dagana 17.- 21. april. Skólaskákmeistarar Islands 1979 uröu Jóhann Hjartarson i eldri flokki og Hall- dór G. Einarsson frá Bolungar- vik i yngri flokki. Skákmótum skólanna þarf aö vera lokiö fyrir 1. mars n.k. en sýslu- og kaupstaöamótin (i þeim keppa sigurvegarar skóla- mótanna) eiga aö fara fram i marsmánuöi. Aö þeim loknum munu sigurvegarar i sýslu- og kaupstaöamótum eigast viö á kjördæmismótum. Siöasti hluti skólaskákkeppninnar, lands- mótiö, veröur haldiö i april- mánuöi og þá keppa sigurvegar- arnir á kjördæmismótunum i báöum flokkum um titilinn Skóla- skákmeistari Islands 1980. Kort þetta sýnir svæöi, sem lokuð verða frá 1. febrúar. Svæöum lokað Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefiö út reglugerö um sérstök linu- og netasvæöi út af Suö- vesturlandi og Faxaflóa, sem gildi tekur 1. febrúar 1980. Samkvæmt reglugerö þessari eru allar veiöar með botn- og flotvörpu bannaöar á þremur til- greindum svæöum fyrir Suö- vesturlandi. Er hér um aö ræöa tvö ný svæði og ennfremur stækkun á þvi linu- og netasvæöi út af Faxaflóa, sem sett var I október 1979. Reglugerð þessi er sett að beiöni sjómanna og útgeröar- manna, einkum frá Suöurnesjum og Grindavik og að fenginni um- sögn Fiskifélags Islands. Félagsleg rétl- indl ofreiknuð Framkvæmdastjórn Iön- nemasambands íslands ályktar i samræmi viö kjaraályktun siöasta þings sambandsins, en þar segir að rangt sé aö verka- lýöshreyfingin kaupi félagsleg réttindi meö skeröingu á kaupi, aö ofreiknuö séu þau félagslegu réttindi i kröfugerö ASt, sem komu til framkvæmda á gildis- tima siöustu samninga. Af þeim sökum telur stjórnin 5% grunnkaupshækkun engan veginn vega upp þá kaupskerðingu, sem launþegar þurftu að þola á siö- asta ári. 15% væri nær lagi sem grunnkaupshækkun, einungis til þess aö halda i horfinu, segir i frétt frá INSl. Þá itrekar framkvæmda- stjórn INSt þá kröfu sambands- ins, að tryggt sé aö ákvæöi þau, sem svo kölluð vinstristjórn kom á um tengsl launa viö viöskiptakjör, verði numin úr gildi. HRJOFT yfirbragð SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói 24. jan. Stjórnandi Urs Schneider Einleikari Ursula Ingólfsson Efnisskrá: B.Smetana: Moldá, sinfónískt ljóð W.A. Mozart: Pianókonsert nr. 26, D-dúr, K-537 P.I. Tsjaikofský: Sinfónía nr. 6, h-moll, op. 74 Anægjulegasti þáttur þessara tónleika var hlutur einleikar- ans, Ursulu Ingólfsson, i pianó- konserti Mozarts, þeim sem kallaöur hefur veriö „Krýning- arkonsertinn”. Þaö sást fremur en heyröist, aö hún var I allmik- illi taugaspennu og er ekki harðnaöur konsertpianisti, enda hafa tækifærin til aö koma fram á tónleikum ekki verið nógu mörg, a.m.k. þau ár, sem hún hefur verib hér. En hún virðist hafa flest sem til þarf: einbeit- ingu, nákvæmni, mýkt og snerpu, og þegar á heildina er litiö skiláöi hún hlutverki sinu meö ágætum. Svissneski hljómsveitarstjór- inn Urs Schneider er aöeins fer- tugur aö aldri, en er þó sagöur eiga aö baki glæsilegan feril, bæöi sem einleikarí á fiölu og hljómsveitarstjóri. Af ein- hverjum ástæöum náöi hann samt ekki þeim tökum á þessari hljómsveit, sem æskilegt heföi veriö. Strengjagripin þegar I upphafi tónaljóösins ,,Moldá” voru ónákvæm og ósamtaka, og allt yfirbragö þessa hugljúfa ættjaröaróös varö hrjúft og ekki eins aölaöandi og efni standa til. Sinfónian nr. 6 I h-moll eftir Tsjaikovský er þekkt undir kenninafninu „Pathétique”, þótt þess sé ekki getiö I efnis- tónlist skrá þessara tónleika. Oröiö er vandþýtt á islensku. A ensku hefur þaö veriö þýtt „exciting pity or sadness”, þ.e. „sem vekur meöaumkun eöa hryggö”. Þessi sinfónia er siöasta stór- verk tónskáldsins. Hún var nafnlaus, þegar hún var fyíst flutt undir stjórn höfundarins, en þegar hún var send útgef- anda skömmu slðar féllst Tsjai- kofský á þetta nafn, sem bróöir hans haföi stungið upp á. Siöar skipti hann um skoðun og vildi fella niöur nafngiftina. Þab heföi betur tekist. Þvi aö vafa- litiö á hún sinn þátt I þeirri meö- ferö, sem verkiö má oft þola. Vlst er sinfónian tragiskt verk og eitt af hinum fáu sinnar teg- undar og timabils, sem endar á veikum og lágum tónum. 1 henni eru margir staðir. sem geta freistaö til yfirviökvæmrar 1 túlkunar meö grátklökkum blásurum og kjökrandi strengj- um. Þvi fleiri af þessum freist- ingum.sem stjórnandinn stenst, þvi stærra I sniðum veröur verkiö og þvi áhrifameiri verö- ur hinn tragiski endir þess. Stjórnandi þessara tónleika virtist vera á annarri skoöun um flest af þvi, sem hér var sagt. Um þaö þarf varla aö hafa fleiri orö. Nýr Samúel kominn út Sá dýrasti og sá ódýrasti og hvor er dóttirin? Þannig varð ,Hvunndags- hetjan’ til EftirAuði Haralds Hveijar eru bestu/verstu teiknimynda- sögurnar? Marley tekur með sér fíkni- efni til Islands Verðlag á veirahlutum í 19 bila borið saman Hvor er móðirin? Þannig má fá karl- menn til að klæða sig smekklega Aðeins fyrir konur Teppalagður upp í loft Látt 'ann ekki fram hjá þér fara Nýr vagn í Reykjavík Áskriftar sími 23060 Fæst á 270 blað- sölustöðum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.