Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 15
VÍSIR Þriðjudagur 29. janúar 1980 Jón S. Halldórsson botnstigur bensingjöfina og þeytir lausamjöllinni aftur fyrir sig. Jón varö sigur- vegari i is aks tr i meö keöju og þriöji i Iscros si. Vis is myndir: JA. iscrosskeppni nalflin I fyrsta sklptl á Isiandi Töluveröur fjöldi áhorfenda fylgdist meö isakstri og ís- crossi Bifreiöaiþróttaklúbbs Reykjavikur, sem var haldiö á Leirtjörn viö tJlfarsfeil á sunnudaginn. Þetta var i fyrsta skipti sem keppt var i iscrossi á íslandi, en þriöja áriö i röö sem keppni i isakstri fer fram. Munurinn á isakstri og is- crossi er helstur sá, aö I is- akstrier ekið á venjulegum bif- reiöum og ekur ein bifreiö i einu tvo hringi (hringurinn er 875 metra langur) og er timinn tekinn. I iscrossi er hins vegar ekiö á óskráðum bilum og aka fjórir bflar i einu, hliö viö hliö, og fimm hringir eru eknir. Bilarnir eru yfirleitt gamlir, öllum innréttingum hent út nema einu sæti og allt eldfimt fjarlægt. Þá eru bilarnir styrktir og ströngustu öryggisreglum hlýtt. Oft kemur fyrir aö bilarnir nudd- ast saman, en það er strang- lega bannaö aö aka visvitandi á aörar bifreiðar. Keppni i isakstri skiptist i tvo flokka: Bilar meö neglda hjólbaröa og bilar meö keöjur. t naglaflokki voru 17 kepp- endur. Sigurvegari varö Viöar Halldórsson á Mözdu 626. Hann fór vegalengdina á 2:07 minút- um. 1 ööru til þriöja sæti uröu Sverrir Gislason á Escort og Halldór Úlfarsson á Peugeot á 2:10 minútum. t keöjuflokki voru 6 kepp- endur. Sigurvegari varö Jón S. Halldórsson á BMW og fór hann vegalengdina á 1:52 minútum. Bragi Guömundsson á Lancer varö annar á 1:57 minútum og Guölaugur Bjarna- s on var ö þr iöji á 1: 59 minútum. Guölaugur ók Escort. Tólf keppendur tóku þátt i is- crossinu. Páll Grimsson sigr- aðiá 4:26. Einar Gislason varö annar á 4:27. Báöir óku á Volkswagen. Jón S. Halldórs- son varö þriöji á BMW og fór hann vegalengdina á 4:31 minútu. Keppnin gekk vel og slysa- laus t en i is cr os s inu nudduðus t þó nokkrir bilar litils háttar saman, án þess að tjón yröi teljandi. Fyrirhugaö er að halda aöra t iscrossinu var frjáls dekkjaútbúnaöur. Þessi btll er t.d. meö boltuö dekk. Guðlaugur Bjarnason á fullri ferö. isaksturskeppni á Leirtjörn veröur enn á tjörninni. eftir þrjár vikur — ef klaki — ATA NÝTT frá Blendax NÝTT Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun skiöabin dingar, MESTSELDU SKÍÐABINDINGAR HE/MS LOOK barnabindingar 10—40 kg. m/skíðastoppara kr. 25.800. LOOK Junior m/ skíðastoppara 20—60 kg. Kr. 27.300. LOOK N57 Junior m/ skíðastoppara 20—60 kg. Kr. 40.200. LOOK GT 2 fullorðinsbindingar m/ skíðastoppara 40—120 kg. Kr. 32.200. LOOK N 77 m/skíðastoppara 40-120 kg. Kr. 60.300. Póstsendum samdægurs GLÆSIBÆ SÍMAR 30350 & 82922 L m Smurbrauðstofan BJORÍSJirJINJ Njólsgötu 49 — Simi 15105 ilaðburóarfólki óskast! LANGHOLTSHVERFI Langholtsvegur Laugarásvegur 4 Sunnuvegur \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.