Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 21
vtsm Þriðjudagur 29. janúar 1980 21 mm I dag er þriðjudagurinn 29. janúar 1980.29. dagur ársins. ídagsinsönn @ © 1 Heföi ekki verið viturlegra að setja blæjuna á sportblinum upp...? apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 25-til 31.janúar er I Lyfjabúð} Breiöholts, einnig er Apótek, Austurbæjar opið tii kl. 22. öll . kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. KópavogúV: Kópavogsapótek (jrJó/lð'piÍ kvöfi? til kl. 7 nema laugardagakr9Ó2’dg sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbaejarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga ó opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin ér opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Ápótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, f almenr.a frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12;__ r b* Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ikl. 9-18. Lokýað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. , bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur o*g‘ Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2t)39,.. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. BéQa Það versta við Ketilriði er að hún truflar framgang náttúrunnar, vitandi vits... velmœlt Lofum Guö fyrir vinnuna, náðar- brauð hvers heilbrigös manns. SéraRawlinson skák Svartur leikur og vinnur. I £ 1 #1JU i ± i JL tJBL \tt tt # &&t S A B C D e F G H Hvuur: vjoiuv Svartur: Savinov Sovétrikin 1978. 1.. .. De2 + 2. Dxe2 Bxd4+ 3. Kel Bxal Hvitur gafst upp. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og SeT tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, -Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjayik, Kópavogi, "ÍSeltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstof ngna^ ^ lœknar t'Slysavarðstofan I Ðorgarspftalanum. Sfmi .81200. Apllan sólarhringinn. "'’tSjknaStofur erulokaðar á laugardögum o$' -helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka dagakJ^ífi^l og 6Í laugardögum frá kl. 14-lA slmi 2123oTóöhgudeild er lokuð á helgidögum. A virkum "dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- í sfma Læknafélags Reykja- yíkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkarl 8 að piorgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Vfðidal. ^ími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla -Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali'Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. 'Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og bl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudöqum kl. 15 tll kL 16 og kl. 19 'Jil kl. 19.30. ^Fæðingafheimili Reykjavlkur: Alia daga kl.' 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ‘kl. 18.30 til kl. 19.30. < v Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — •laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. *Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudagatil lauqar-' dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og ,19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. • 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlliö Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. ^ Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og . sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla <iími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. v 'Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 óg í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabífl 1666. 6lökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. \ Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.* Slökkvilið 2222. 1 Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. .ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkviliö 42115. 1 Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 12t7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. ^SIökkvilið 2222. 1 v # sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu oaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. . Hafnarf jöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög r^Lkl 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit." Vármárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatími er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtudv20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatlmi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. ýmislegt Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir I Reykjavlk vikuna 23.-29. desember 1979, samkvæmt skýrslum 7 (8) lækna. Iörakvef ................24 (19) Kíkhósti .................2 (2) Skarlatssótt..............l (0) Heimakoma.................3 (0) Hlaupabóla ...............2 (3) Ristill...................1 (0) Hettusótt...............4 (11)) Hálsbólga............... 48 (38) Kvefsótt ............... 83 (96) Lungnakvef................9 (9) Influensa ................2 (0) Kveflungnabólga...........1 (10) Virus.....................7 (6) tilkynnmgar Kvenfélag Hallgrlmskirkju til- kynnir: Félagsvistveröur i félagsheimili kirkjunnar i kvöld, þriöjudags- kvöld, klukkan 21.00. Til styrktar kirkjubyggingunni veröa sllk spilakvöld framvegis I vetur ann- an hvern þriöjudag. Stjórnin. Samband islenskra tryggingafé- laga býöur yöur á kvikmyndasýn- ingu I ráðstefnusal Hótels Loft- leiöa, laugardaginn 2. febrúar n.k. Kvikmyndirnareru frá Sambandi breskra tryggingafélaga og eru um vátryggingar, tjón og tjóna- varnir. Sýningartimi er um 2 1/2 klukku- stund, 09.30-12.00 og 13.00-15.30 og veröur sem hér segir: 1. „THE SQUARE DEAL” Sýningartimi 13 mínútur, fyrri sýning kl. 09.30. slöari sýning kl. 13.00. EFNI: Teiknimynd, sem grein- ir á myndrænan hátt frá upp- haflegri þörf trygginga og þró- un vátryggingastarfsemi. 2. „SIX CANDLES” Sýningartlmi 22 mlnútur, fyrri sýning kl. 09.45 slöari sýning kl. 13.15. EFNI: S/h kvikmynd, nokkuö gömulmynd enslgild, um hætt- ur i umferöinni. t Bretlandi ferst einhver eöa veröur fyrir alvarlegum meiöslum sjöttu hverja minútu. Kvikmyndin lýsir siöasta degi eins öku- manns. Næstu sex myndir eru sérstak- lega geröar vegna nýrra breskra laga frá 1974 um öryggi á vinnu- stööum. 3. „SAFETY EVERYON’S BUSI- NESS” Sýningartlmi 20 mlnútur, fyrri sýningkl. 10.15 siöari sýning kl. 13.45. EFNI: Hættur á vinnustööum, orsakir og afleiðingar vinnu- slysa almennt. 4. „SAFETY-HEARING” Sýningartimi 10 mlnútur, fyrri sýning kl. 10.40 siöari sýning kl. 14.10. EFNI: Um nauösyn þess aö hafa heyrnarhlifar á hávaöa- sömum vinnustööum. 5. „SAFETY-SEEING” Sýningartlmi 10 minútur, fyrri sýningkl. 10.55,siöari sýning kl. 14.25. EFNI: Um nauösyn þess aö hafa hliföargleraugu, þegar hætta er á aö aöskotahlutir eöa vökvi skaöi augu. 6. „SAFETY-BREATHING” Sýningartfmi 10 mlnútur, fyrri sýning kl. ll.lO.siöari sýning kl. 14.40. EFNI: Þessi kvikmynd er um mengun á vinnustööum og ann- aö, sem getur haft skaövænleg áhrif á iungun. fyrir 4 6-700 g fiskflök 1 1/2 tsk. salt 1 laukur 1/2 paprika 1-2 msk. tómatkraftur 1 mskbrauömylsna 4-5 msk rifinn ostur 40 g smjörllki bridge Þaö getur veriö varhuga- vert aö bregöa sér I blekking- una, þótt I þriöju hönd sé. Þaö fengu Hollendingar aö reyna I eftirfarandi spili frá leik Islands og Hollands á Evrópu- mótinu I Lausanne I Sviss. Vestur gefur/ n-s á hættu D A 10 9 8 7 2 8 G 10 9 6 5 A G 8 6 3 9 7 5 G 6 5 4 3 D 10 7 3 K G D 8 7 2 K 10 4 2 K D A 4 2 A K 4 3 1 lokaöa salnum runnu i Hollendingarnir i fjögur | hjörtu og unnu sjö, þegar vestur tók ekki á spaöaás. Þaö voru 710 og hugsanlegur gróöi upp á 1 impa. I opna salnum sátu n-s Sim- on og Jdn, en a-v Mulder og van Oppen. Mulder reyndi aö grugga vatniö: Vestur NoröurAustur Suöur pass pass 1T! dobl pass 2 H pass 4H dobl pass pass pass Vörnin brást ekki, þvl vestur tók á spaöaás. Þaö var hins vegar eini slagur varnar- innar og Slmon fékk tvo doblaöa yfirslagi. Þaö voru 1190 og ísland græddi 12 impa. 7. „SAFETY-DERMATITIS” Sýningartimi 10 minútur, fyrri sýningkl. 11.25 siöari sýning kl. 14.55. EFNI: Myndin sýnir nauösyn þess aö vernda húöina fyrir skaövænlegum efnum. 8. „SAFE SYSTEMS OF WORK” Sýningartimi 20 mlnútur fyrri sýningkl. 11.40 siöari sýning kl. 15.10 EFNI: Kvikmyndin fjallar um 'hvernig unnt er aö koma aö tjónavörnum á vinnustööum i samvinnu stjórnar og starfs- manna fyrirtækis. (F réttatilky nnin g) Roödragiö, breinhreinsiö og þerriö fiskflökin. Hafiö flökin heil eöa skeriö þau I sneiðar og látið I smurt ofnfast mót. Dreif- ið salti yfir fiskinn. Smásaxiö lauk og papriku og setjið yfir fiskinn. Dreifiö tómatkrafti yfir ásamt brauömylsnu og rifnum osti. Setjiö nokkra smjörlfkis- bita yfir. Steikiö fiskinn viö ofn- hita 200 c. I 20-30 minútur. Olnstelkt fiskfidk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.