Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 14
14 vtsm Fimmtudagur 31. janúar 1980 Pétur 'niorsteinsson ásamt er- lendum gestum. Bréfritari spyr hvers vegna fyrst niina sé ástæöa til aö minnast sérstak- lega á utanlandsferöir hans. Hefði viljaö heyra um Asíuferðirnar H.D. Reykjavik hringdi: „Mig langar til aö láta i ljósi undrun mina á þvl nýmæli, sem utanrikisráöuneytiö hefur tekiö upp, þaö er aö halda blaöa- mannafundi i framhaldi af ferö- um sendimanna sinna til ann- arra landa. Hvaö kemur ráöu- neytinu til þess aö byrja þessa starfsemi einmitt nilna, þegar Pétur Thorsteinsson, sendi- herra, kom frá Grænlandi? Égmanekki til þess.aö Pétur hafi séö ástæöu til aö greina þjóöinni frá einstökum heim- sóknum sinum til annarra landa i starfi sinu sem sendiherra meö þessum hætti. Þó hafa fáir menn fariö jafn viöa og gaman heföi ég haft af aö lesa I blööum eöa heyra i litvarpi frásagnir hans til dæmis frá feröum hans til ýmissa rikja I Asiu, sem hann hefur heimsótt sem fulltrúi Is- lands slöustu árin. Upplýsingar um málefni þeirra landa eru fluttar okkur fyrir milli- göngu útlendra fréttastofnana og varla heyrast sum þessara landa nefnd, nema þegar þar geisa striö eöa einhver náttúru- leg óáran herjar á þjóöirnar. Éger ekki meö þessu aö lasta þaö aö Pétur hefur séö ástæöu til þess aö upplýsa okkur um næstu granna okkar I Græn- landi, en þaö hvarflaöi aö mér aö fundurinn væri liöur i kynn- ingarherferö Péturs fyrir for- setakosningarnar. Framboðs- ákvöröun hans skyldi þó ekki hafa ráöiö einhverju um aö hann telur rétt aö láta nú þjóö- ina fylgjast meö feröum sinum og árangri þeirra?” varúð I J.H. Garðabæ skrifar. Mikiö hefur verið byggt af hesthúsum i Vfðidalshverfinu fyrirofan EJliöaároger þaö vel. Þessufylgir aö sjálfsögöu fjölg- unhrossa I hverfinu og aö sama skapi aukinn umferöarþungi akandi manna og riöandi Um þetta er auövitaö ekkert nema gott eitt aö segja, ef ekki væri, aö á vissum staö kemur öll umferöaraukning þessara óliku „farartækja” á sama veg- arspottann. Þar á ég viö leiöina fyrir neöan grænu brekkuna þeirra Fáksmanna viö Skeiö- völlinn. Þarna er enginn reiövegur en oft hratt riöiö á bilveginum. Þarna er llka eina billeiöin uppl Viöidalshverfiö. Einnig vill þaö brenna viö, aö reiömenn haldi sig á bilvegin-| um upp I sjálft Viöidalshverfiö, þótt reiögata sé meöfram. Sá iþróttaunnandi skrif- ar: Ég hef undrast þaö, hve Is- lenskir stjórnmálamenn og is- lenskir i'þróttamenn hafa þagaö þunnu hljóöi um þá tillögu, aö frjálsar þjóöir, og þá þ.á m. viö Islendingar, sameinist um aö sniöganga ólympiuleikana i Moskvu I mótmælaskyni viö innrás Rússa i Afganistan og meöferöina á Sakarov og öörum andófsmönnum. Sjálfum finnst mér ekki koma til greina, aö iþ-óttaæska íslands, sem á aö vera fulltrúi fyrir drengskap og heiöarlega keppni, sæki þessa áróöurssýningu Rússa, þvi aö auövitaö veröa Clympiuleikar I Moskvu ekkert annaö en skraut- sýning. Ég varö þvi mjög ánægöur, þegar ég rakst á grein eftir einn okkar fremsta frjálsiþrótta- mann og fyrrum Ólympiufara, Agúst Asgeirsson, I Morgun- blaöinu fyrir nokkrum dögum, þar sem hann sagöi m.a.: , ,Þaö er skoöun undirritaös aö okkur Islendingum beri aö mót- mæla aögeröum Sovétmanna I Afganistan kröftuglega. Þaö veröur bezt gert meö þvl aö ganga I flokk meö öörum þjóö- um og aflýsa þátttöku Islenzkra Iþróttamanna I ólympluleikun- um. 1 þaöminnsta bæriokkur aö krefjast þess.aö leikarnir veröi færöir burt frá Sovétrlkjunum.” Ennfremur sagöi Agúst.: „Þaö er sterkur leikur til að mótmæla valdagirnd og árásar- hneigö ráöamanna I Kreml og þeirri kúgun, sem þeir beita þegna sina og þjóöir viös vegar um heim, aötaka af þeim Clym- piuleikana. Þeir viröa Olymplu- hugsjónina aö vettugi, og til- gangur þeirra meö leikunum er allur annar en aö heiðra hana. Leikarnir eru þeim ákjósanlegt áróöurstæki, ekki sist gagnvart sovéskum þegnum, og þeir ákváöu aö láta siglingakeppni leikanna faraframi Tallin til aö fá innlimun Eistlands viöur- kennda inn á viö sem út á viö... Ég skil kannski betur en margir aörir þá aöstööu sem fjölmargir Iþróttamenn, sem annaöhvort hafa þegar náö þeim lágmörkum, sem krafist er til þátttöku I Olympluleikum, eöa eru viö þau, eru i, og lagt hafa mikiö af mörkum til þess eins aö draumur þeirra um þátttöku I Ólympiuleikum ræt- ist. En eigum viö aö meta lang- anir okkar meira en samvisk- una? Er ekki full ástæöa til aö koma einarölega fram viö Sovðtmenn, svo aö viö veröum ekki annars dregin til ábyrgöar þegar þeir halda áfram of- beldisaögeröum sinum gegn öörum smáþjóöum aö leikunum loknum?” Þarna er vel og af sannri Iþróttamennsku mælt. Ég vona, aö fleiri islenskir iþróttamenn verði til þess aö taka undir meö Agústi. Hér er veriö aö æfa fyrir ólympluleikana I Moskvu I sumar en bréf- ritara finnst óæskilegt aö tslendingar sæki þá. Aróður slel kar nlr í Moskvu ðskýr markmiö vinslri flokkanna Einn, sem hefur áhuga á stjórnmá lum, skrifar: Eitt vekur athygli mlna I þeim umræöum, sem fara fram um þessar mundir um stjórnar- myndunarviörasöur og tillögur stjórnmálaflokkanna. Þaö er, aöallirhinirsvonefndu vinstri” flokkar greina ekki frá neinum leiöum, heldur tala bara um al- menn markmiö. Alþýöubanda- lagiö segist til dæmis ætla aö færa veröbólguna niöur i 25% en þaö segir ekki, hvernig þaö ætli aö gera þaö. Þetta er oröinn leiöur ávani hjá stjórnmála- mönnum, og mér finnst frétta- víðldal siöur er alveg þarflaus. Auk þess aö vera stórhættulegur, þá er þaö heldur ekki góö meöferö á skepnunum aö rlöa gaddfreö- inn veginn á háum sköflum. Reiögötuna þarna þarf ein- hvern veginn aö tengja sjálfum vellinum og þá helst meö ein- hverskonar reiövegi m illi grænu brekkunnar og vallarins. Annars þarf aö taka bilveginn ööruvisi inn i Viöidalshverfiö, þvi umferö riöandi manna og akandi á bll, fer ekki saman. Spurning er.hvortþaö væriekki hægt fyrir ofan hverfiö. Aö lokum skal þaö ítrekaö og sú ábending þökkuö, sem kom fram I sjónvarpsfrétt varöandi áreksturinn viö Rauöavatn um daginn, aö þaö er alveg oröiö bráönauösynlegt aö fá göng undir Suöurlandsveginn viö Rauöavatn fyrir hestaumferö- ina. menn og aörir láta þá sleppa alltof vel frá þessum óskýru, al- mennu marlóniöum og yfirlýs- ingum og upplestri óskalista. Þaö eru allir I oröi kveönu sam- mála um þaö, aö veröbdlgan veröi aö hjaöna, en máliö er auövitaö, hvernig hægt er aö gera þaö. Mér fannst gegna ööru máli um tillögur SjálfStæöisflokksins, sem hann lagöi fram fyrir kosn- ingarnar, þar sem gert var ráö fyrir stórfelldri lækkun rikisút- gjalda, einkum lækkun niöur- greiöslna, og fyrir miklu virk- ara aöhaldi I peningamálum en áöur. Ef viö ætlum aö vinna bug á veröbólgunni, veröum viö aö jafna allar sveiflurnar i sjávar- útveginumog viö jöfnum.þær I fyrsta lagi meöþvi aö takmarka peningamagn I umferö og i öðru lagi meö þvi aö gera atvinnulífiö fjölbreyttara meö stóriöju og smáiönaöi, rafvæöingu og hag- nýtingu jarövarmans. Ég vona, aö Sjálfstæöisflokkurinn hviki ekki frá þessari leiö, þótt hún sé vandfarin, þvi aö ef hann gerir þaö, veröur enginn munur á honum og sósialistaflokkunum. Eru vinstri flokkarnir óskhyggjuflokka? sandkorn Sæmundur Guövinsson blaðamaöur skrifar Helgi, Hróllur Magnús Morgunblaöiö birti I vikunni grein eftir mann er nefnir sig Hrólf Sveinsson og greinin sett upp á sama hátt og þegar miklir andans menn skrifa I blaðiö.eins og til dæmis Helgi Hálfdánarson. Hrólfur skrifar um forseta- kosningarnar og segir meöal annars aö svo sem þaö væri alls kostar sanngjarnt aö ann- ar hver forseti væri kvenkyns hlyti þaö aö teljast jafnbrýnt réttlætismál aö fjóröi hver forseti sé örvhentur. Lætur Hrólfur I þaö sklna aö hann kynni aö gefa kost á sér ef fast væri eftir þvi leitaö. Eflaust veröur þessi grein tilefni til skrifa af hálfu Helga Hálfdánarsonar, enda munu ekki aörir en hann þekkja Hrólf þennan Sveinsson. Ef til vill mun þó Magnús nokkur Björnsson blanda sér i máliö, en hann hefur lent I ritdeilum viöHelga IMorgunblaöinu. En auövitaö hefur Helgi Hrólfur Magnús Hálfdánarson siöasta oröiö eins og vanalega. Lært á snyrtingu Mikiö errættum nauösyn á bættum aöbdnaöi á vinnustöö- um og fer ekki milli mála aö vlöa er Urbóta þörf. Sums staöar viröast menn orönir svo vanir lélegum aö- búnaöi aö þaö tekur þá tlma aö venjast breytingum til bóta. 1 Málmi, tlmariti Málm- og skipasmiöasambandsins, er meöal annars aö finna viötal viö starfsmann fyrirtækis sem flutt er i ný húsakynni. Þar segir i lokin: „Snyrtiaöstaöan hér er til fyrirmyndar, — fyrsta flokks, — og er notuö I vaxandi mæli eftir þvi sem menn venjast þessu. Enda hefur hreinlætiö aukist mikiö frá þvi sem áöur var.” Saga úr Firðinum Tveir Hafnfiröingar mætt- ust á förnum vegi og bar ann- ar pokaskjatta. Þeir tóku tal saman. — Hvaö ertu meö I pokan- um? — Kjúkiinga. — Má ég eiga þá ef ég get getiö upp á hvaö þeir eru margir? — Já, já. Þú mátt eiga þá báöa. — Látum okkur nd sjá. Ég segi að þeir séu fimm. Einskær heppni Maggi er grasekkjumaöur um þessar mundir og þaö , hefur reynst ómögulegt aö ná I hann á kvöldin. Siminn svarar ekki. Þegar ég mætti honum I gær spuröi ég hvers vegna hann væri aldrei heima á kvöldin. — Sjáöu til, sagöi Maggi. A hverju kvöidi kasta ég upp fimmtlukaili um þaö hvort ég á aö fara Ut eöa ekki og þaö fer alltaf svo aö ég fer út. En ég þurfti iika aö kasta upp sjö sinnum á laugardagskvöldiö þangaö til ég vann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.