Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 31. janúar 1980 22 i4$ Amerísk bílkerti , i flestar gerðir f bíla Topp gæði Gott verð límið sem límir alltaðþví allt! FÆST I BYGGINGA- OG JARN- VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT. HEILDSÖLUBIRGÐIR: IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF S. 76600 ^Dale . CJarneeie námskeiðið Meira hugrekki. Stœrri vinahópur. Minni óhyggjur. Meiri lífskroftur. V ' A PERSÓNU- LEGUR ÞROSKI STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson Sími 82411 Ný námskeið eru að hef jast. I g M M M M i KAUPUM SELJUM í ÖDÝRT B/EKÍIR BLOÐ PLOTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastíg7 S-27275 Husio viö Strandgotu 1B á Patreksfiröi. ELDSVOÐI A PATREKSFIRÐI Ibúöarhúsið viö Strandgötu ÍB á PatreksfirBi brann fyrir nokkrum dögum. Ibúar hússins voru tvær ungar stúlkur úr Reykjavik, ÞuriBur SigurBar- dóttir og GuBlaug Jónsdóttir og sakaBi þær ekki. I samtali viB Visi kváBust þær ekki vita um eldsupptök en halda aB kviknaB hafi i út frá miBstöB. Þær starfa báBar i FiskverstöBinni Odda og þegar þær komu heim úr vinnu þennan dag um klukkan fimm töldu þær sýnt aB eitthvaB væri athuga- vert viB miBstöBina og sneru sér til verkstjóra FiskverstöBvar- innar og skýrBu honum frá þvi. Hann hafBi samband viB viB- gerBarmann sem ætlaBi aB lita á bilunina, en áBur en til þess kæmi eBa klukkan hálf sex var kominn upp eldur I húsinu og slökkviliB kallaB út. ÞaB tók eina klukkustund aB slökkva eldinn og þurfti aB rjúfa bæBi þak og gafl til aB komast aB honum. Eignir stúlknanna brunnu, utan launaumslaga sem þær héldu á meB launum fyrir tveggja daga vinnu. ÁB, PatreksfirBi/JM Guölaug Jónsdóttir og Þuríöur Sigurðardóttir sem misstu eigur sinar, utan launa fyrir tvo daga, I eldsvoða. Visismyndir A.B. Patreksfirði. r ».h.h...hh.hb..bbbbbbbbb.u^ Holiywood-stjarnan Gene Tlerney aftur í sviðsilðsinu: * HEFUR RIFW SIO UPP ! OR 20 JUM ÞUHQLYNDI i Kvikmyndastjarnan átt við sálræn vandamál Gene Tierney, sem hefur að stríða í 20 ár og marg- Kvikmyndastjarnan Gene Tierney ano 1940, pegar hun lek 1 mynd- unum ,,Laura” og „Heaven Can Wait” oft reynt að fremja sjálfsmorð, mun nú hafa náð sér að fullu. Segir systir hennar, Dona Byrne, að þar sé mest um að þakka bókinni „Sjálfsmynd", er hún skrifaði, og einnig fram- komu hennar í sjónvarp- inu nú upp á siðkastið. Árið 1958 fékk Gene Tierney taugaáfall, sem var upphaf þessara sál- rænu veikinda hennar. Varð það til þess að hún dró sig æ meira í hlé, þar til að hún útilokaði sig al- gjörlega frá samfélag- inu. Fyrir þann tíma hafði Gene tekið þátt í mörgum þekktum Hollywood- myndum, eins og t.d. „Tobacco Road" (1941), „Heaven Can Wait" (1943) og„Laura" (1944). Meðleikarar hennar voru einnig úr hópi frægustu leikara, og má þar nefna Henry Fonda, Spencer Tracy, Clark Gable og Humphrey Bogart. Bókin „Sjálfsmynd" er lýsing á þessum þung- lyndisárum. Á meðan á ritun bókarinnar stóð bar hún sig alla tíð vel, en þegar kom að því að lýsa erfiðustu tímabilunum bugaði sársaukinn hana oft og sleppti hún því nokkrum slikurn köflum úr bókinni. Gene Tierney eins og hún litur út I dag. Nú er öldin öll önnur í lífi Gene. Hún tekur þátt í samkvæmislífinu og Jac- lyn Smith, sem fræg er fyrir leik sinn í „Charlie's Angels", hefur ákveðið að gera sjónvarpsþátt fyrir ABC-sjónvarps- fyrirtækið um sögu henn- ar, og má vera að Gene taki þar einhvern þátt. Hún birtist á sjónvarps- skjánum við og við, þar sem hún telur að með því að lýsa þessum fyrrver- andi vandamálum sínum geti hún á einhvern hátt hjálpað fólki, sem nú á við slík vandamál að stríða. ! ■ i ■ ■ ■ ■ ■ i ■ ■ ■ ■ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.