Vísir - 01.02.1980, Page 1

Vísir - 01.02.1980, Page 1
Föstudagur 1. febrúar 1980, 26. tbl. 70. árg. r Úrslit ráðast í stlórnarmyndunartiiraunum Gunnars Thoroddsen i dag: ] I VERBUR GUNNAR EINN A j ! RATI (ÞINGFLOKKNUM? ! Sú spurning brennur heitast á vörum manna I sambandi viö stjórnarmyndunartilraunir þessa stundina, hvort Gunnari Thoroddsen takist aö tryggja sér stuöning þaö margra Sjálf- stæöisflokksþingmanna, aö nægi til myndunar meirihluta- stjórnar meö Aiþýöubandalagi og Framsóknarflokki. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum voru þeir þingmenn Sjálfstæöisflokksins, sem lfk- legir þykja til stuönings viö Gunnar, beittir miklum þrýst- ingi af hálfu flokksforystunnar I gær og þeim gefiö berlega f skyn, aö þeir þyrftu ekki aö hyggja á frekari frama innan flokksins, ef þeir létu veröa af stuöningi viö Gunnar. „Ég óskaöi eftir þingflokks- fundi hjá Sjálfstæöisflokknum um þessi mál og hann veröur klukkan þrjú 1 dag. Meira get ég ekki sagt á þessu stigi”, sagöi Gunnar Thoroddsen i morgun, þegar Vlsir spuröist fyrir um stööuna i stjórnarmyndunartil- raunum hans. „Ég vil ekkert láta hafa eftir mér um þessi mál” sagöi Friö- jón Þóröarsonalþingismaöur og sagöist búast viö aö mál þessi yröu til lykta leidd á þingflokks- fundi Sjálfstæöisflokksins I dag. „Ef fyrir liggur aö sjálf- stæöismaöur geti myndaö stjórn meö góöum málefnagrundvelli, þá hljóta allir aö fagna þvi” sagöi Eggert Haukdal þegar Komiö af fundi á heimili Gunnars Thoroddsen i gærdag. F.v. Svavar Gestsson, Hjörleifur Guttorms- son, báöir þingmenn Alþýöubandalagsins, Guömundur G. Þórarinsson og Steingrfmur Hermanns- son, þingmenn Framsóknarflokksins. Vfsismynd: GVA hann var spuröur hvort hann styddi tilraun Gunnars. „Þaö er ekki rétt aö flokkur- inn hafi sett þessum ákveönu þingmönnum afarkosti” sagöi Ólafur G. Einarsson formaöur þingflokks Sjálfstæöisflokksins. en sagöi aö viöræöur heföu fariö fram i gær viö „ýmsa úr þessum hópi”. Hann taldi aö þingflokk- urinn hlyti aö bregöast heldur illa viö þessari tilraun Gunnars á fundi þeim sem veröur nú i dag. Ekki tókst aö ná sambandi viö Pálma Jónssonþingmann Sjálf- stæöisflokksins i morgun, en hann er einn þeirra þingmanna Sjálfstæöisflokksins, sem hefur veriö oröaöur viö stjórnar- myndunartilraun Gunnars. Hlutabréf Magnúsar f Kredltkortum: Neila að láta uppi hver keyptl bréftnl „Já þaö er búiö aö selja hluta bréf Magnúsar K. Jónssonar i Kreditkortum hf„ en viö upplýs- um ekki aö svo stöddu hverjir eru kaupendur” sagöi Gunnar Bæringsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins f viötali viö VIsi. Gunnar sagöi þó aö þar væri um tvo aöila aö ræöa, annar væri hluthafi I fyrirtækinu og heföi hann hækkaö hlutafé sitt, en hinn væri nýr hluthafi. Magnús var eins og kunnugt er stærsti hluthafinn i Kredit- kortum hf. meö samtals 9,9 milljónir króna, eöa tæp 20% af heildarhlutafénu. —HR Rukkaðlr um skatt af gamla bilnum Ýmsir þeir er seldubila sina i fyrra hrökkva viö þessa dagana þegar þeir fá tilkynningu frá tollstjóra um aö þeim beri aö greiöa bifreiöaskatt af gamla bilnum fyrir þetta ár. I opinber- um plöggum eru þeir enn skráö- ir eigendur aö seldum bilum. Óskar ólason yfirlögreglu- þjónn umferöardeildar sagöi i samtali viö VIsi aö nokkur mis- brestur væri á þvi aö umskrán- ing færi fram viö sölu á notuöum bílum. Nú er talsvertum þaöaö menn koma til lögreglunnar og óska eftir þvf aö númer veröi klippt af bílum sem þeir seldu I fyrra en eru enn á þeirra nafni. —SG Friðrik hætti við Friörik ólafsson stórmeistari og forseti FIDE varö aö hætta viö þátttöku I Reykjavlkurskák- mótinu. Astæöan er sú aö búast má viö ófriöi er einvígi Korts- nojs og Petrosjans hefst i Austurriki 8. mars og þarf Friö- rik eflaust aö stilla til friöar. Sovéska ríkisstjórnin hefur svaraö áskorun islensku ríkis- stjórnarinnar um aö eiginkonu Kortsnoj og syni veröi leyft aö fara frá Sovét. Er svariö á þá leiö aö þetta sé sovéskt mál ein- göngu. —SG milljóna verðlaun Átta stórmeistarar og sex alþjóölegir meistarar munu keppa um verölaun, er nema samtals fimm milljónum króna, á Reykjavfkurskákmótinu sem hefst 23. febrúar og stendur til 10. mars. Stórmeistararnir eru Torre, Filipseyjum, Miles, Bretlandi, um 5 Browne og 3yrne Bandarikjunum, Sosonko, Hol- landi, Vasjukof og Tseshkofsky Sovétrfkjunum og Guömundur Sigurjónsson. Alþjóölegu meistararnir eru Helgi Ólafsson, Jón L. Arnason, Margeir Pétursson, Haukur Angantýsson, Helmers frá Noregi og Schussler frá Sviþjóö. Mótiö er i 10. styrkleikaflokki ogmeöalstigafjöldi keppenda 2.490 stig. Yfirdómari, veröur Guömundur Arnlaugsson og formaöur mótstjórnar Einar S. Einarsson, en þaö eru Skák- samband Islands og Taflfélag Reykjavíkur. sem standa sameiginlega aö mótinu. Rússarnir hafa enn ekki staö- fest þátttöku sína en hafa frest til morguns til þess. Fyrstu verölaun á mótinu eru ein milljón króna, en auk verðlaun- anna er keppendum greiddur bónus er nemur 50 dollurum (20. þús. kr.) fyrir unna skák, 15 dollarar fyrir tapaöa skák og 10 dollarar fyrir jafntefli. Kostnaöur viö mótiö er áætlaöur um 20 milljónir króna en Einar S. Einarsson sagöi I samtali viö Visi aö ekki lægju fyrir loforö um hækkun fjár- styrks frá opinberum aöilum en vonandi stæöi þaö til bóta. -SG.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.