Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 1. febrúar 1980 4 14 LAUS STAÐA Staða ritara við lögreglustjóraembættið í Reykjavík er laus til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta og æfing í vélritun nauð- synleg. Umsóknir sendist á skrifstofu em- bættisins fyrir 15. febrúar nk. LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAVIK. JárnbrQutQr- stöðinni KAUPMANNAHÖFN Ef þú ert í siglingu, þá fæst VÍSIfí líka í Kiosk Hornið, SMS Þórshöfn, yFæreyjum_________^ HAFNARDÍÓ frumsýnir vCSKUDKAUMAK SAMUEL Z. ARKOFF pfetenc jjyiouw ...it should happen once to everyone. s,„,». SCOTT JACOBY DEBORAH BENSON DENNIS QUAID Æskufólk geislandi af lífsfjöri, i íþróttum, leikjum, og svo svolitið af alvöru lífsins. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Sinaí skilað eftir hernám í 23 ár Þau eruekki mörg dæmin I sög- unni um þjóöir, sem skilaö hafi aftur stórum landsvæöum, er áöur höföu unnist i striöi. Enn færri hafa dæmin veriö um eftir- gjöf svæöa, sem auöug hafa veriö af málmum i jöröu, hráefnum og slikum verömætum, eins og til dæmis ollu, svarta gulli nútim- ans. Israel hefur þó skilaö Egypta- landi aftur Sinaiskaganum meö oliubrunnum, herflugvöllum og hernaðarlega mikilvægum stöö- um eins og Mitla-skaröi. Meö þvi hafa ísraelsmenn gert stærra strik 1 söguna en rétt gefa nýtt fordæmi. Hatursdeila Þeirhafa i rauninni færtáþreif- anlegar sönnur á nokkuð, sem þeir hafa reynt að sannfæra um- heiminn um allt frá þvi 1948, þeg- ar gyöingar i Palestinu lýstu yfir stofnun sjálfstæös rikis og uröu aö heyja grimmilegt sjálfstæöisstriö viö heiftarfulla nágranna slna, araba. Þeir héldu þvi fram, aö þaö striö væri ekki háö um land- svæöi og ekki heldur um hags- muni Palestinuaraba. Heldur heföi þaö veriö háö, vegna þess, aö arabar viðurkenndu ekki til- verurétt Israels. Þaö var haturs- striö. Gamal Nasser, fyrrum forseti Egyptalands, fékkst ekki meö neinu móti til þess aö viöurkenna tilverurétt Israels. Af þvi leiddi siöan sex daga striöiö, en þá her- námu Israelsmenn Sinaiskagann. Þegar Anwar Sadat forseti, eftir- maöur Nassers, fór til Jenísalem sina frægu friöarferö, viöur- kenndi hann i verki tsrael sem löglega stofnaö sjálfstætt riki. — Canlp-David-viöræöurnar, friö- arsamningur Israels og Egypta- lands, afhending Sinaiskagans (á undan áætlun meira aö segja) leiddi siöan af þeirri viöurkenn- ingu. Völdu friðinn Sinai-eyöimörkin hefur veriö egypskt yfirráöasvæði frá þvi 1906. Jafnvel eftir sex daga-strlö- iö 1967 gerðu ísraelsmenn ekki tilraun til þess aö breyta lögsagn- arstööu Sinai. Þeir Israelsmenn voru aö visu til, sem ólu á vonum um landvinninga og útfærslu landamæj-anna. Mest þá meö til- iití til hernaöarlegs mikilvægis eyöimerkurinnar sem bakdyr aö Israelsmönnum i ófriöi. En þegar ábyrgir aöilar þurftu aö velja á milli landvinninga eöa friöar, valdi Israel friöinn. 1 öllu tali um „ósveigjanleika ogóbilgirni gyöingsins”, sem svo oft heyrist um stjórn Israels, hljóta allir sanngjarnir menn aö hafa þessa staöreynd i huga og meta fullyröingarnar I ljósi henn- ar. Af einhverjum áátæöum heyr- ist aldrei um ósveigjanleika Iraka, Sýrlendinga, Libana eöa leiötoga Palestinuaraba. Þeir halda þó áfram aö hrópa ásetning sinn um aö reka Israelsmenn á bakaftur út á hafið, og hafa snúiö baki I sinn fyrrum helsta bandamann, Egyptaland, sem þeir kalla svikara eftir samning- ana viö erkióvininn. arabarikjanna á þessa annexiu. Ekki frekar en þau viðurkenndu stofnun Israelsrikis. Kröfur Jórdaniu til vesturbakkans voru ekki teknar til greina. Þaö voru einungis tvö riki, sem viöur- kenndu yfirráö Jórdaniu á vest- urbakkanum, Pakistan og Stóra-Br etland. aðutan Umsjón: Guðmundur Pétursson Vesturbakkinn A alþjóöavettvangi er litíö á Sinai og vesturbakka árinnar Jórdan sem tvö alls óskyld mál, Vesturbakkinn heyröi til hinu breska umsjónarsvæöi, Palestinu, eins og Sameinuöu þjóöirnar drógu mörkin. Þannig hélst það fram aö uppskiptunum 1947. Hugsunmanna var sú, aö á honum yröi stofnaö riki Palestinuaraba, og var þá litið al- vegframhjá þeirri staðreynd, aö fjöldi gyöinga bjó þar og haföi gert frá fæöingu alveg eins og arabar. 1947 stóöu mál þannig, að Palestinuarabar heföu getaö myndaö eigin stjórn, en þaö varöi ekki lengi, þvl aö 1948 hemam Jórdania vesturbakkann. Mögu- leikinn á myndun arabarikis á vesturbakkanum varö svo enn fjarlægari, þegar Jórdania geröi hann aö annexiu sinni, sem féll undir jórdanskt lögsagnarum- dæmi. Aö visu féllst ekkert Öðruvísi hernám Þannig séö geta tsraelsmenn haldiö þvi fram, aö meirihluti arabarikjanna sé þeim i raun og sann sammála um, aö vestur- bakkinn sé landssvæöi, sem aldreihafitilheyrt Jórdaniu laga- lega séö. Saga vesturbakkans er miklu flóknari en Sinaiskagans. Eins og sakir standa er allt i óvissu um þetta hernumda svæöi. Óvissan liggur aö miklu leyti i þvi, aö ísrael er lýöræöisriki, og þótt ofsatrúar-og landvinningastefnu- menn i ísrael geri kröfu til þess, aö svæöiö veröi opnaö þeim til landnáms, hefur stjórnin og hæstiréttur Israels ekki látiö það eftir þeim. Allir taka þátt i deil- unni um, hvernig meö svæöiö skuli fara. Einnig hinir hemumdu ibúar. Þaö segir sina sögu um her- námsherrana. Ekki heföi til dæmis þurft aö búast viö hávaöa- deilum um þetta land, ef her- námsliðið heföi veriö sovéskt. Þá heföi óliklega þreýtt menn mála- þrasiö, mótmælaaögeröir eöa vangaveltur um, hvort hernáms- svæöinu skyldi skilaö afturog þá hverjum. Þeir I Kreml hafa ekki til þessa sóað tima sinum I gagns- laust þvarg um, hvort hernumdu svæöi skyldi skilaö aftur. Þaö hefur aldrei komið til umræöu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.