Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 5
Sendiráð Spánar hrann með 35 manns innandyra Öryggisiögregla Guatemala gerðl áhiaup iii hess að freisa glsia úr sendlráðlnu. en pað leiddl lll brunans Um 35 manns, herskáir smá- bændur og diplómatiskir glslar þeirra, fórust i eldsvoöa í Guate- mala-borg, þegar spænska sendi- ráöiö þar i borg brann i gær. Talsmaöur Rauöa krossins seg- ir, aö enginn hafi komist af Ur bruna sendiráösins nema spænski sendiherrann, Maximo Cajal Lopez. Smábændurnir, sem tóku sendiráöiö hernámi fyrr I gær til þess aö mótmæla kúgun, er þeir þykjast beittir af her stjórnar- innar, geymdu gislana i sendiráö- inu uppi á annarri hæö. Slökkviliösmenn, sem réöu niöurlögum eldsinsá 20 minUtum, segja, aö aökoman á annarri hæö hafi minnt á víti. Brennd lik um allt og sumum staflaö. Opinberar heimildir herma, aö eldurinn hafi kviknaö, þegar bændurnir fleygöu ikveikju- sprengjum um leiö og þeir sáu öryggissveitir brjótast inn i sendiráöiö. Sjónarvottar sögöust hafa heyrt gislana kalla til öryggissveitanna aö láta vera aö gera áhlaup á aöra hæö, þvi aö bændurnir heföu samþykkt aö yfirgefa bygginguna, en mundu taka nokkra gisla meö sér á leiö- inni. Lopez sendiherra sagöi i út- varpsviötali i gærkvöldi, aö öryggissveitirnar heföu rofiö diplómatiska helgi sendiráösins og fariö hrottalega aö. — „Hjá þessu heföi mátt komast meö meiri gætni og fimi,” sagöi hann. Utanrikisráöuneytiö I Madrid segir, aö stjórn Guatemala hafi ekki leyfi til þess aö fara inn i sendiráöiö. Sendiherrann segist hafa veriö inni á skrifstofu sinni aö ræöa viö nokkra Ur hópi bænda, þegar öryggissveitirnar geröu áhlaupiö. — „Þegar þeir sáu lögregluna brjótast inn I skrifstofuna, misstu þeir stjórn á sér, vörpuöu Molo- toff-kokkteil, og siöan hófst skot- hriöin ,” sagöi Lopez. „Mér tókst aö smeygja mér út um dyrnar.” Sendiráösfólkiö, sem brann inni, var átta manns, en yfirvöld töldu, að bændurnir, sem tóku sendiráöið herskildi, heföu veriö fimmtiu. Líklegast er þó, aö þeir hafi veriö færri, og fyrstu fréttir eftir brunann herma, aö fundist heföu 35 lik i sendiráöinu. Meöal þeirra, sem fórust, var Eduardo Caceres, fyrrum vara- forseti Guatemala, og Adolfo Molina, fyrrum utanrlkisráö- herra, en þeir voru báöir staddir inni I sendiráöinu til þess aö ræöa viö bændurna, þegar áhlaupið var gert. Þeir heyröust kalla i há- talara til öryggissveitanna aö vinna ekkert fljötræöisverk. ólympíueldur Þeir eru lagðir af staö í Bandarikjunum meö ólympiueldinn fyrir vetrarleikana i Lake Placid. 52 Iþróttamenn hlaupa meö hann, og er þessi mynd tekin af þeim á leiö I gegnum Yorktown. — Sú, sem fer fyrir hópnum meö kyndilinn, heitir Suzi Mink. Hollandsdpottning pok- ar fyrir dólturinnl Júliana Hollandsdrottning hef- ur boðað, aö hún muni vikja úr hásæti á 71. afmælisdegi sinum 30. april fyrir dóttur sinni, Beat- rix prinsessu. Tilkynning drottningar kom mjögaö óvörum.Meö tári augum og titrandi röddu fhitti hún þjóö sinni tiöindin i þriggja minútna ræðu, sem sjónvarpaö var frá höll Helmkomuafmæfi Khomelnis Iranir halda i dag upp á 1 árs afmæli þess, aö trúarleiötogi þeirra, Khomeini æöstiprestur, sneri heim til írans úr útlegö sinni. Múhammeöstrúarmenn hafa boðað til þögullar fjöldagöngu I höfuöborginni.ogá hún aö hefjast viö sjúkrahúsiö, þar sem Khom- eini liggur hjartveill. En I Kúrdahéruöunum veröur minna um hátiöarhöld, þar sem barist er i þrem bæjum Kúrda. Eigast þar við skæruliöar Kúrda og byltingarvaröliöar. Bardagar þessir brutust út I gær og eru þeir áköfustu, slöan Kúrdar samþykktu vopnahlé viö byltingarvaröliöa stjórnarinnar i nóvember. Vonir þykja þó vera til þess, aö Kúrdar haldi aftur af sér, þangað til séö veröur, hvaö hinn nykjörni forseti, Bani-Sadr, ætlar sér meö heimastjórnarkröfur þeirra. hennar aö Söstdijk I Miö-Hol- landi. Sagöi Júliana, aö henni væri nú farin aö þverra kraftur, og aö þaö mundi vera ábyrgöarleysi af hennar hálfu aö sitja lengur. Ræöunni var útvarpaö eftir aö konungsfjölskyldan haföi haldiö upp á 42 ára afmæli Beatrk prinsessu. Beatrix prinsessa þykir likleg til blandaöra umtals en móöir hennar, sem átti hug og hjörtu hollensku þjóöarinnar vegna ömmulegsyfirbragösog óbeitar á pompi og pragt. Þykir hugsan- legt, aö Beatrix muni láta meira aösérkveöa meö opinskárri yfir- lýsingum en Júliana. Beatrbc var tilefni götuóeiröa, sem brutust út i Amsterdam I mars 1966, vegna giftingar henn- ar og Þjóöverjans, Claus von Amsberg, sem siðar breytti nafni slnu I van Amsberg. Á húsveggi var krotaö viöa viö þaö tækifæri „Raus mitClaus” (þýska og þýö- ir út meö Claus), og á ýmsan hátt var látin I ljós óánægja meö, aö brúöguminn væri af sama þjóö- erni og þeir, sem hernámu Hol- land 1 siöari heimstyrjöldinni. Prins Claus hefur lagt mjög aö sér að yfirstiga þessa upphaflegu andúð, og viröist hafa oröiö nokk- uö ágengt. JUliana Hoilandsdrottning og Bernhard prins eiginmaöur hennar YELENfl BODUÐ A FUND SAKSÓKNARANS Olíumengun vlð Kúbu Meiriháttar oliuflekkur er á reki til Mexikóflóa frá vesturströnd Kúbu, þar sem griskt risaoliuskip, Anne-Marie, strandaöi fyr- ir f jórum dögum. Skipiö var meö 59 þúsund lesta olfufarm á leiö til Texas, og hafa þúsundir smálesta af hráoliu runniö úr þvi I sjóinn á strandstað. Af því hefur leitt verstu oliumengun Kúbu hingaö til. Björgunarmenn eru byrjaöir aö dæla oliu úr strandaða skipinu i annaö oliuskip, og ætla aö létta þaö um 10 þúsund lestir, áöur en reynt veröur aö ná skipinu á flot aftur. Yelenu Sakharov, eiginkonu Andrei Sakharovs, hefur veriö skipaö aö mæta á skrifstofu sak- sóknara rikisins I Moskvu I dag. Vinir hennar kviöa þvi, aö henni veröi eins og bóndanum bannaö aö fara frá Gorky. Hún var flutt til Gorky ásamt dr. Andrei Sakharov, sem sendur varþangaö iútlegö ísiöustu viku. En um siöustu helgi kom hún aftur til Moskvu til þess aö ræöa viö vestræna fréttamenn og lesa þeim yfirlýsingu Sakharovs. Yelena sagöi fréttamönnum I gær, aö henni heföi veriö skipaö aö fara aftur til Gorky. 1 yfirlýsingu Sakharovs, sem Yelena las fréttamönnum, sagöi Sakharov, aö hann heföi veriö rekinn I útlegö vegna viötala, þar sem hann haföi fordæmt innrás- ina I Afganistan. Ein þekktasta skáldkona Rússa, Bella Akhmadulina, sem i byrjun sjöunda áratugarins laö- aöi fjölda áheyrenda aö upplestr- um ljóöa sinna, tók I gær upp hanskann fyrir Sakharov. 1 stuttu ljóöi, semhún dreiföimeöal vina, sagöi hún um Sakharov: Hann hræöist auövitaö ekkert, hann ber aðeins kviöboga fyrir mannkyn- inu.... Einkennilegt, aö enginn annar akademiumaöur skuli bera blak af akademiumanninum Sakharov.” 1 Washington lýstu samtök bandariskra visindamanna yfir þvi, aö þau mundu reyna aö beita sér fyrir þvi, aö USSR-USA visindaleg samskipti yröu lögö niöur, þar til útlegö Sakharovs lyki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.